Ekki eins auðvelt að sparka yfir 40 jarda og áhorfendur héldu | Myndbönd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. janúar 2019 23:30 Parkey var niðurbrotinn eftir klúðrið. vísir/getty Stuðningsmenn Chicago Bears fengu tækifæri til þess að gera það sem sparkara liðsins, Cody Parkey, tókst ekki að gera. Að sparka 43 jarda vallarmark. Parkey klúðraði sparkinu á ögurstundu í leiknum gegn Philadelphia Eagles og Bears féll úr leik. Spark Parkey fór í báðar slárnar og svo út. Við nánari athugun kom í ljós að varnarmaður Philadelphia náði þess utan að slæma hönd í boltann. Það var erfiður dagur fyrir stuðningsmenn Bears og margir kenndu Parkey um að lífi þeirra væri nánast lokið. Slík voru vonbrigðin. Bjórframleiðandinn Goose Island ákvað að bjóða stuðningsmönnum Bears í heimsókn og leyfa þeim að reyna við 43 jarda spark. Það voru líka verðlaun í boði. Þeir sem hittu af þessu færi fengu miða á leik á næsta ári með öllu inniföldu. Það gaf þeim líka tækifæri til þess að reyna sig við 65 jarda spark og fá þannig miða á Super Bowl. Það er skemmst frá því að segja að ekki einn einasti maður var nálægt því að drífa á markið í snjónum í Chicago. Tilþrifin aftur á móti stórkostleg eins og sjá má hér að neðan.As hard as they tried, there were zero Adam Vinatieris today in the @GooseIsland#FieldGoalChallenge. pic.twitter.com/pRlNA5oKhy — NBC Sports Chicago (@NBCSChicago) January 12, 2019 First kicker, who got here 5 hours before the event, starts with this.. it’s going to be a long day pic.twitter.com/7tjLuSuH0u — Madeline Kenney (@madkenney) January 12, 2019 Jeans and dress shoes, that’s how you do it boys. pic.twitter.com/GOdNrh2N7C — Madeline Kenney (@madkenney) January 12, 2019 There’s always that one guy pic.twitter.com/9z5HznLoBl — Madeline Kenney (@madkenney) January 12, 2019 Just a little slick pic.twitter.com/5dVGCsOhLz — Madeline Kenney (@madkenney) January 12, 2019 “Let’s go dad!” pic.twitter.com/toBTgkhvvm — Madeline Kenney (@madkenney) January 12, 2019 NFL Tengdar fréttir Meistararnir lögðu grunninn að nýju Öskubuskuævintýri Philadelphia Eagles varð mjög óvænt meistari í NFL-deildinni á síðustu leiktíð og liðið er að vinna eftir sömu uppskrift í ár. 7. janúar 2019 09:30 Dwyane Wade og Kobe Bryant hughreystu báðir „skúrk“ helgarinnar Margir drulluðu yfir sparkara Chicago Bears á samfélagsmiðlum en hann fékk hlý orð frá tveimur miklum sigurvegurum sem þekkja það vel að vinna (og tapa) á stóra sviðinu. 7. janúar 2019 22:45 Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu „Við máttum ekki gefast upp“ Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjá meira
Stuðningsmenn Chicago Bears fengu tækifæri til þess að gera það sem sparkara liðsins, Cody Parkey, tókst ekki að gera. Að sparka 43 jarda vallarmark. Parkey klúðraði sparkinu á ögurstundu í leiknum gegn Philadelphia Eagles og Bears féll úr leik. Spark Parkey fór í báðar slárnar og svo út. Við nánari athugun kom í ljós að varnarmaður Philadelphia náði þess utan að slæma hönd í boltann. Það var erfiður dagur fyrir stuðningsmenn Bears og margir kenndu Parkey um að lífi þeirra væri nánast lokið. Slík voru vonbrigðin. Bjórframleiðandinn Goose Island ákvað að bjóða stuðningsmönnum Bears í heimsókn og leyfa þeim að reyna við 43 jarda spark. Það voru líka verðlaun í boði. Þeir sem hittu af þessu færi fengu miða á leik á næsta ári með öllu inniföldu. Það gaf þeim líka tækifæri til þess að reyna sig við 65 jarda spark og fá þannig miða á Super Bowl. Það er skemmst frá því að segja að ekki einn einasti maður var nálægt því að drífa á markið í snjónum í Chicago. Tilþrifin aftur á móti stórkostleg eins og sjá má hér að neðan.As hard as they tried, there were zero Adam Vinatieris today in the @GooseIsland#FieldGoalChallenge. pic.twitter.com/pRlNA5oKhy — NBC Sports Chicago (@NBCSChicago) January 12, 2019 First kicker, who got here 5 hours before the event, starts with this.. it’s going to be a long day pic.twitter.com/7tjLuSuH0u — Madeline Kenney (@madkenney) January 12, 2019 Jeans and dress shoes, that’s how you do it boys. pic.twitter.com/GOdNrh2N7C — Madeline Kenney (@madkenney) January 12, 2019 There’s always that one guy pic.twitter.com/9z5HznLoBl — Madeline Kenney (@madkenney) January 12, 2019 Just a little slick pic.twitter.com/5dVGCsOhLz — Madeline Kenney (@madkenney) January 12, 2019 “Let’s go dad!” pic.twitter.com/toBTgkhvvm — Madeline Kenney (@madkenney) January 12, 2019
NFL Tengdar fréttir Meistararnir lögðu grunninn að nýju Öskubuskuævintýri Philadelphia Eagles varð mjög óvænt meistari í NFL-deildinni á síðustu leiktíð og liðið er að vinna eftir sömu uppskrift í ár. 7. janúar 2019 09:30 Dwyane Wade og Kobe Bryant hughreystu báðir „skúrk“ helgarinnar Margir drulluðu yfir sparkara Chicago Bears á samfélagsmiðlum en hann fékk hlý orð frá tveimur miklum sigurvegurum sem þekkja það vel að vinna (og tapa) á stóra sviðinu. 7. janúar 2019 22:45 Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu „Við máttum ekki gefast upp“ Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjá meira
Meistararnir lögðu grunninn að nýju Öskubuskuævintýri Philadelphia Eagles varð mjög óvænt meistari í NFL-deildinni á síðustu leiktíð og liðið er að vinna eftir sömu uppskrift í ár. 7. janúar 2019 09:30
Dwyane Wade og Kobe Bryant hughreystu báðir „skúrk“ helgarinnar Margir drulluðu yfir sparkara Chicago Bears á samfélagsmiðlum en hann fékk hlý orð frá tveimur miklum sigurvegurum sem þekkja það vel að vinna (og tapa) á stóra sviðinu. 7. janúar 2019 22:45