Malín Brand segist hafa lent í hakkavél samfélagsins Stefán Árni Pálsson skrifar 15. janúar 2019 14:30 „Maður er hengdur og svo er maður hengdur aftur, hversu oft er hægt að hengja eina manneskju þegar hún er næstum því dauð?“ spyr Malín Brand, sem segist hafa lent í hakkavél samfélagsins þegar upp komst um fjárkúgunarmál hennar og systur hennar Hlínar Einarsdóttur vorið 2015. Malín hefur í dag lokið samfélagsþjónustu og starfar við bílaendurvinnslu og ritstjórn hjá ABC barnahjálp. Hún kveðst vera á góðum stað og reynir ekki að grafa eða gleyma brotum sínum, en hefur þó engin samskipti átt við systur sína síðan í maí 2015.Vinstri handleggurinn fór að hristast Ýmislegt hefur gengið á hjá Malín í gegnum tíðina, en hún hefur áður lýst erfiðum uppvexti í söfnuði Votta Jehóva, auk þess sem hún er með Parkinson sjúkdóminn, en einkennin fóru fyrst að gera vart við sig árið 2013, þegar hún var við störf á Morgunblaðinu. „Allt í einu var bara vinstri handleggurinn byrjaður að hristast og kollegarnir voru bara, hvað er í gangi með Malín?“ Parkinson var ekki fyrsta ágiskun lækna, enda Malín ung – fædd árið 1981, og sjaldgæft að greinast svo snemma. Það reyndist þó raunin, en hún segir sjúkdóminn lítið aftra sér í daglegu lífi enn sem komið er enda virki lyfin sem hún tekur nokkrum sinnum á dag vel.Gat brosað einu sinni á dag Þrátt fyrir allt sem gengið hefur á segist hún líta lífið björtum augum, er hamingjusamlega trúlofuð og staðráðin í að spila vel úr þeim spilum sem hún hefur á hendi. „Ef ég gat brosað einu sinni á dag þá gat ég alltaf sagt að ég væri hamingjusöm og ég glataði því aldrei,“ segir Malín. Og gastu það alltaf? „Já, maður þarf nú stundum ekki annað en að líta í spegil til að springa úr hlátri.“ Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Malín fékk lánaðan Yaris hjá umboðinu sem systurnar óku á til að sækja fjárkúgunarféð „Þetta er ekkert leyndarmál, hún var á Yaris frá okkur, það er bara svoleiðis,“ segir upplýsingafulltrúi Toyota. 6. nóvember 2015 12:00 Rannsókn fjárkúgunarmálsins lokið Málið verður sent ríkissaksóknara í vikunni. 4. nóvember 2015 10:52 Hlín Einars: „Gerir mig afar sorgmædda að sjá með hvaða hætti systir mín firrir sig ábyrgð“ Hlín Einarsdóttir segist sorgmædd yfir orðum systur sinnar Malínar Brand í viðtali. 5. nóvember 2015 15:00 Fjárkúgunarmálið: Beðið eftir niðurstöðum lífsýnarannsóknar Óljóst hvenær rannsóknum lögreglu á fjárkúgunarmálum systranna Hlínar Einarsdóttur og Malínar Brand lýkur. 25. júní 2015 12:00 Hlín segir Malín hafa skipulagt fjárkúgunina með sér Hlín Einarsdóttir segir Malín Brand, systur sína, hafa logið í fjölmiðla um aðkomu sína að fjárkúgunarmálinu á hendur forsætisráðherra. 19. júní 2015 06:59 Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Fleiri fréttir Boðar síðustu tónleika IceGuys Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Sjá meira
„Maður er hengdur og svo er maður hengdur aftur, hversu oft er hægt að hengja eina manneskju þegar hún er næstum því dauð?“ spyr Malín Brand, sem segist hafa lent í hakkavél samfélagsins þegar upp komst um fjárkúgunarmál hennar og systur hennar Hlínar Einarsdóttur vorið 2015. Malín hefur í dag lokið samfélagsþjónustu og starfar við bílaendurvinnslu og ritstjórn hjá ABC barnahjálp. Hún kveðst vera á góðum stað og reynir ekki að grafa eða gleyma brotum sínum, en hefur þó engin samskipti átt við systur sína síðan í maí 2015.Vinstri handleggurinn fór að hristast Ýmislegt hefur gengið á hjá Malín í gegnum tíðina, en hún hefur áður lýst erfiðum uppvexti í söfnuði Votta Jehóva, auk þess sem hún er með Parkinson sjúkdóminn, en einkennin fóru fyrst að gera vart við sig árið 2013, þegar hún var við störf á Morgunblaðinu. „Allt í einu var bara vinstri handleggurinn byrjaður að hristast og kollegarnir voru bara, hvað er í gangi með Malín?“ Parkinson var ekki fyrsta ágiskun lækna, enda Malín ung – fædd árið 1981, og sjaldgæft að greinast svo snemma. Það reyndist þó raunin, en hún segir sjúkdóminn lítið aftra sér í daglegu lífi enn sem komið er enda virki lyfin sem hún tekur nokkrum sinnum á dag vel.Gat brosað einu sinni á dag Þrátt fyrir allt sem gengið hefur á segist hún líta lífið björtum augum, er hamingjusamlega trúlofuð og staðráðin í að spila vel úr þeim spilum sem hún hefur á hendi. „Ef ég gat brosað einu sinni á dag þá gat ég alltaf sagt að ég væri hamingjusöm og ég glataði því aldrei,“ segir Malín. Og gastu það alltaf? „Já, maður þarf nú stundum ekki annað en að líta í spegil til að springa úr hlátri.“
Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Malín fékk lánaðan Yaris hjá umboðinu sem systurnar óku á til að sækja fjárkúgunarféð „Þetta er ekkert leyndarmál, hún var á Yaris frá okkur, það er bara svoleiðis,“ segir upplýsingafulltrúi Toyota. 6. nóvember 2015 12:00 Rannsókn fjárkúgunarmálsins lokið Málið verður sent ríkissaksóknara í vikunni. 4. nóvember 2015 10:52 Hlín Einars: „Gerir mig afar sorgmædda að sjá með hvaða hætti systir mín firrir sig ábyrgð“ Hlín Einarsdóttir segist sorgmædd yfir orðum systur sinnar Malínar Brand í viðtali. 5. nóvember 2015 15:00 Fjárkúgunarmálið: Beðið eftir niðurstöðum lífsýnarannsóknar Óljóst hvenær rannsóknum lögreglu á fjárkúgunarmálum systranna Hlínar Einarsdóttur og Malínar Brand lýkur. 25. júní 2015 12:00 Hlín segir Malín hafa skipulagt fjárkúgunina með sér Hlín Einarsdóttir segir Malín Brand, systur sína, hafa logið í fjölmiðla um aðkomu sína að fjárkúgunarmálinu á hendur forsætisráðherra. 19. júní 2015 06:59 Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Fleiri fréttir Boðar síðustu tónleika IceGuys Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Sjá meira
Malín fékk lánaðan Yaris hjá umboðinu sem systurnar óku á til að sækja fjárkúgunarféð „Þetta er ekkert leyndarmál, hún var á Yaris frá okkur, það er bara svoleiðis,“ segir upplýsingafulltrúi Toyota. 6. nóvember 2015 12:00
Rannsókn fjárkúgunarmálsins lokið Málið verður sent ríkissaksóknara í vikunni. 4. nóvember 2015 10:52
Hlín Einars: „Gerir mig afar sorgmædda að sjá með hvaða hætti systir mín firrir sig ábyrgð“ Hlín Einarsdóttir segist sorgmædd yfir orðum systur sinnar Malínar Brand í viðtali. 5. nóvember 2015 15:00
Fjárkúgunarmálið: Beðið eftir niðurstöðum lífsýnarannsóknar Óljóst hvenær rannsóknum lögreglu á fjárkúgunarmálum systranna Hlínar Einarsdóttur og Malínar Brand lýkur. 25. júní 2015 12:00
Hlín segir Malín hafa skipulagt fjárkúgunina með sér Hlín Einarsdóttir segir Malín Brand, systur sína, hafa logið í fjölmiðla um aðkomu sína að fjárkúgunarmálinu á hendur forsætisráðherra. 19. júní 2015 06:59