Landsmenn tístu um Áramótaskaupið Atli Ísleifsson skrifar 1. janúar 2019 08:29 Arnór Pálmi Arnarsson, Ilmur Kristjánsdóttir, Jón Gnarr, Sverrir Þór Sverrisson (Sveppi), Katrín Halldóra Sigurðardóttir og Katla Margrét Þorgeirsdóttir. Mynd/RÚV Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter á meðan á því stóð. Höfundar Skaupsins að þessu sinni voru þau Ilmur Kristjánsdóttir, Jón Gnarr, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Sveppi og Arnór Pálmi Arnarson sem einnig leikstýrir, annað árið í röð. Vísir hefur tekið saman nokkur þau tíst sem landsmenn birtu á meðan á þættinum stóð.Ef þið efuðust um að #skaupið hefði verið gott í ár, þá höfðuð þið rangt fyrir ykkur #skaup2018 pic.twitter.com/a3gttMv4RL— Björn R Halldórsson (@bjornreynir) January 1, 2019 “Ár Perrans” var það besta sem þetta annars frekar slappa skaup færði okkur. #skaupið— Kolbeinn Karl (@KolbeinnKarl) January 1, 2019 Frábærlega skemmtilegt #skaup2018 #skaupið. Til hamingju aðstandendur.— Árni Þór Sigurðsson (@arnithorsig) January 1, 2019 Lala skaup og lélegt miðað við efniviðinn. Farið mildum höndum um Dag enda hey hann er vinur amk 15% handritshöfunda . Meiri tíma eytt í unga sjálfstæðismenn #skaupið— Muggi Ragnarsson (@GudmundurMuggi) January 1, 2019 Aldrei áður liðið illa og orðið óglatt af því að horfa á #skaupið. Stutt á milli hláturs og gráturs en sannleikurinn er því miður of ljótur til að vera fyndinn.— Einar Þór Gústafsson (@einargustafsson) January 1, 2019 “Æi ég setti tittlinginn á mér ofan í rækjukokteilinn hennar.” #skaupið #OrkaNáttúrunnar pic.twitter.com/8Z6qpGMFOs— Jón Gunnar Benjamíns (@JonGunnarBen) December 31, 2018 Hommaatriðið og Sigur Rós teikið frábært. Hildur Björns og Kristján Loftsson þurfa mögulega að stækka jólaboðið á næsta ári. Alveg eins! #skaupið— Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) December 31, 2018 ég hló mest að brandara sem ég skildi ekki #skaupið— Stígur Helgason (@Stigurh) December 31, 2018 Bestu rök sem ég hef séð fyrir Vaðlaheiðagöngunum eru að Húsvíkingar komist á Ljótu hálfvitana á Græna hattinum. #skaupið— Karen Kjartansdottir (@karendrofn) December 31, 2018 Skaupið var alveg spot ON #skaup #skaupið #skaupið2018 #RÚV— Einar Bardar (@Einarbardar) December 31, 2018 “Eru hommar kannski menn?” -eina sem var gott í þessu skaupi. #skaupið #skaup2018— Arna Arnardottir (@arnaarnar) December 31, 2018 Nágrannar systur minnar eru að sprengja allt draslið sitt á meðan #skaupið er. Tengist því kannski að hún býr í Gbr— Birna Rún (@birnaruns) December 31, 2018 Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Fréttir ársins 2018 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Sjá meira
Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter á meðan á því stóð. Höfundar Skaupsins að þessu sinni voru þau Ilmur Kristjánsdóttir, Jón Gnarr, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Sveppi og Arnór Pálmi Arnarson sem einnig leikstýrir, annað árið í röð. Vísir hefur tekið saman nokkur þau tíst sem landsmenn birtu á meðan á þættinum stóð.Ef þið efuðust um að #skaupið hefði verið gott í ár, þá höfðuð þið rangt fyrir ykkur #skaup2018 pic.twitter.com/a3gttMv4RL— Björn R Halldórsson (@bjornreynir) January 1, 2019 “Ár Perrans” var það besta sem þetta annars frekar slappa skaup færði okkur. #skaupið— Kolbeinn Karl (@KolbeinnKarl) January 1, 2019 Frábærlega skemmtilegt #skaup2018 #skaupið. Til hamingju aðstandendur.— Árni Þór Sigurðsson (@arnithorsig) January 1, 2019 Lala skaup og lélegt miðað við efniviðinn. Farið mildum höndum um Dag enda hey hann er vinur amk 15% handritshöfunda . Meiri tíma eytt í unga sjálfstæðismenn #skaupið— Muggi Ragnarsson (@GudmundurMuggi) January 1, 2019 Aldrei áður liðið illa og orðið óglatt af því að horfa á #skaupið. Stutt á milli hláturs og gráturs en sannleikurinn er því miður of ljótur til að vera fyndinn.— Einar Þór Gústafsson (@einargustafsson) January 1, 2019 “Æi ég setti tittlinginn á mér ofan í rækjukokteilinn hennar.” #skaupið #OrkaNáttúrunnar pic.twitter.com/8Z6qpGMFOs— Jón Gunnar Benjamíns (@JonGunnarBen) December 31, 2018 Hommaatriðið og Sigur Rós teikið frábært. Hildur Björns og Kristján Loftsson þurfa mögulega að stækka jólaboðið á næsta ári. Alveg eins! #skaupið— Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) December 31, 2018 ég hló mest að brandara sem ég skildi ekki #skaupið— Stígur Helgason (@Stigurh) December 31, 2018 Bestu rök sem ég hef séð fyrir Vaðlaheiðagöngunum eru að Húsvíkingar komist á Ljótu hálfvitana á Græna hattinum. #skaupið— Karen Kjartansdottir (@karendrofn) December 31, 2018 Skaupið var alveg spot ON #skaup #skaupið #skaupið2018 #RÚV— Einar Bardar (@Einarbardar) December 31, 2018 “Eru hommar kannski menn?” -eina sem var gott í þessu skaupi. #skaupið #skaup2018— Arna Arnardottir (@arnaarnar) December 31, 2018 Nágrannar systur minnar eru að sprengja allt draslið sitt á meðan #skaupið er. Tengist því kannski að hún býr í Gbr— Birna Rún (@birnaruns) December 31, 2018
Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Fréttir ársins 2018 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Sjá meira