Viðskiptavinir Toys R' Us hvattir til að nýta gjafabréf „meðan það er hægt“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. janúar 2019 11:07 Fyrsta verslun Toys R' Us á Íslandi opnaði á Smáratorgi árið 2007. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Enn liggur ekkert fyrir um framtíð verslana Toys R' Us á Íslandi. Eins og Vísir greindi frá fyrir áramót fór hið danska móðurfélag verslananna, Top Toy, í þrot í liðinni viku en félagið rak hundruð Toys R' Us-verslana á Norðurlöndunum. Afdrif þeirra eru óljós en sterklega er talið að þeim verði öllum lokað á næstunni. Sigurður Þórir Jónasson, verslunarstjóri Toys R' Us á Smáratorgi, segir í samtali við Ríkisútvarpið að engin skilaboð hafi enn borist að utan. Því muni starfsfólk Toys R' Us, sem rekur þrjár verslanir hér á landi, halda sínu striki. Starfsmennirnir eru um þrjátíu talsins að sögn Sigurðar.Sjá einnig: Móðurfélag Toys R' Us á Íslandi gjaldþrota Verslanirnar þrjár, á Smáratorgi, í Kringlunni og á Akureyri, verði því að minnsta kosti opnar í dag. Síðustu birgðasendingarnar að utan hafi borist á milli jóla og nýárs en alla jafna sé lítið um leikfangasendingar til landsins í janúar. Viðskiptavinir Toys R' Us á Íslandi voru hvattir til að nýta gjafabréf sín í verslununum, „meðan það er hægt,“ eins og sagði í Facebook-færslu íslensku verslananna. „Athugið þó að þrátt fyrir mögulega lokun gilda venjulegar skilareglur,“ sagði þar ennfremur. Færsluna má sjá hér að neðan. Neytendur Tengdar fréttir Móðurfélag Toys R' Us á Íslandi gjaldþrota Léleg jólaverslun reið Top Toy að fullu. 28. desember 2018 16:21 Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Fleiri fréttir Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Sjá meira
Enn liggur ekkert fyrir um framtíð verslana Toys R' Us á Íslandi. Eins og Vísir greindi frá fyrir áramót fór hið danska móðurfélag verslananna, Top Toy, í þrot í liðinni viku en félagið rak hundruð Toys R' Us-verslana á Norðurlöndunum. Afdrif þeirra eru óljós en sterklega er talið að þeim verði öllum lokað á næstunni. Sigurður Þórir Jónasson, verslunarstjóri Toys R' Us á Smáratorgi, segir í samtali við Ríkisútvarpið að engin skilaboð hafi enn borist að utan. Því muni starfsfólk Toys R' Us, sem rekur þrjár verslanir hér á landi, halda sínu striki. Starfsmennirnir eru um þrjátíu talsins að sögn Sigurðar.Sjá einnig: Móðurfélag Toys R' Us á Íslandi gjaldþrota Verslanirnar þrjár, á Smáratorgi, í Kringlunni og á Akureyri, verði því að minnsta kosti opnar í dag. Síðustu birgðasendingarnar að utan hafi borist á milli jóla og nýárs en alla jafna sé lítið um leikfangasendingar til landsins í janúar. Viðskiptavinir Toys R' Us á Íslandi voru hvattir til að nýta gjafabréf sín í verslununum, „meðan það er hægt,“ eins og sagði í Facebook-færslu íslensku verslananna. „Athugið þó að þrátt fyrir mögulega lokun gilda venjulegar skilareglur,“ sagði þar ennfremur. Færsluna má sjá hér að neðan.
Neytendur Tengdar fréttir Móðurfélag Toys R' Us á Íslandi gjaldþrota Léleg jólaverslun reið Top Toy að fullu. 28. desember 2018 16:21 Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Fleiri fréttir Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Sjá meira
Móðurfélag Toys R' Us á Íslandi gjaldþrota Léleg jólaverslun reið Top Toy að fullu. 28. desember 2018 16:21
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent