Gjaldþrot Kredia nam 252 milljónum króna Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. janúar 2019 10:44 Auðveld er að verða sér úti um smálán með farsímanum einum saman. Rannsóknir benda til að þeir sem reiði sig á slík lán séu með verra fjármálalæsi en aðrir neytendur. Vísir/vilhelm Engar eignir fundust í búi Credit one ehf., sem rekið hafði smálánafyrirtækið Kredia. Búið var tekið til gjalþrotaskipta með úrskurði Héraðsdóms Norðurlands eystra í apríl árið 2017 og lauk skiptunum þann 28. desember síðastliðinn, rúmu einu og hálfu ári frá úrskurðinum. Fram kemur í Lögbirtingablaðinu í dag að lýstar kröfur í bú Credit one hafi alls numið rúmlega 252 milljónum króna sem ekkert fékkst greitt upp í, auk áfallinna vaxta og kostnaðar eftir úrskurðardag gjaldþrotaskiptanna. Skiptastjóri búsins, Ingvar Þóróddson, segir í samtali við Ríkisútvarpið að sýslumaður og tollstjóri hafi lagt fram háar kröfur á þrotabúið. Að sama skapi hafi há krafa borist frá öðru smálánafyrirtæki, Smáláni, sem er einnig gjaldþrota. Samanlagt námu kröfur þessarar þriggja aðila rúmlega 250 milljónum króna.Sjá einnig: Neytendur smálána með verra fjármálalæsi en almennir neytendur Smálánafyrirtæki hafa reglulega sætt gagnrýni á síðustum árum en greint var frá því í fyrra að að 59% þeirra sem hafa sótt um greiðsluaðlögun hjá Umboðsmanni skuldara á árip 2018 gerðu það vegna skyndilánaskulda. Umboðsmaður skuldara skilgreinir skyndilán sem lán sem tekin eru í gegnum sms, app eða netið en undir það falla peningalán hjá smálánafyrirtækjum. Neytendastofa hefur ítrekað sektað smálánafyrirtækin fyrir að fara á svig við lög um neytendalán og héraðsdómur hefur þar að auki dæmt ólöglegt svonefnt flýtigjald sem fyrirtækin lögðu á lánin. Gjaldþrot Íslenskir bankar Neytendur Smálán Tengdar fréttir Neytendur smálána með verra fjármálalæsi en almennir neytendur Lektor í viðskiptafræði segir að neytendur smálána séu líklegri til að vera yngri, karlkyns og með lægri tekjur og menntun. 28. október 2018 11:00 Þeir sem eru í vanskilum með smálán íhugi rétt sinn Formaður starfshóps sem er að skoða umhverfi smálánafyrirtækja á Íslandi telur smálán hugsanlega vera ólögleg. Þeir sem hafi lent í vanskilum með smálán ættu að íhuga að kanna rétt sinn 16. nóvember 2018 19:30 Segir smálánafyrirtæki komast upp með að brjóta lög: „Það er verið að hafa okkur að fíflum“ Brynhildur Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna, segir að smálánafyrirtæki komist ítrekað upp með að brjóta lög og að úrræði stjórnvalda dugi skammt. 16. febrúar 2018 21:45 Mest lesið Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Sjá meira
Engar eignir fundust í búi Credit one ehf., sem rekið hafði smálánafyrirtækið Kredia. Búið var tekið til gjalþrotaskipta með úrskurði Héraðsdóms Norðurlands eystra í apríl árið 2017 og lauk skiptunum þann 28. desember síðastliðinn, rúmu einu og hálfu ári frá úrskurðinum. Fram kemur í Lögbirtingablaðinu í dag að lýstar kröfur í bú Credit one hafi alls numið rúmlega 252 milljónum króna sem ekkert fékkst greitt upp í, auk áfallinna vaxta og kostnaðar eftir úrskurðardag gjaldþrotaskiptanna. Skiptastjóri búsins, Ingvar Þóróddson, segir í samtali við Ríkisútvarpið að sýslumaður og tollstjóri hafi lagt fram háar kröfur á þrotabúið. Að sama skapi hafi há krafa borist frá öðru smálánafyrirtæki, Smáláni, sem er einnig gjaldþrota. Samanlagt námu kröfur þessarar þriggja aðila rúmlega 250 milljónum króna.Sjá einnig: Neytendur smálána með verra fjármálalæsi en almennir neytendur Smálánafyrirtæki hafa reglulega sætt gagnrýni á síðustum árum en greint var frá því í fyrra að að 59% þeirra sem hafa sótt um greiðsluaðlögun hjá Umboðsmanni skuldara á árip 2018 gerðu það vegna skyndilánaskulda. Umboðsmaður skuldara skilgreinir skyndilán sem lán sem tekin eru í gegnum sms, app eða netið en undir það falla peningalán hjá smálánafyrirtækjum. Neytendastofa hefur ítrekað sektað smálánafyrirtækin fyrir að fara á svig við lög um neytendalán og héraðsdómur hefur þar að auki dæmt ólöglegt svonefnt flýtigjald sem fyrirtækin lögðu á lánin.
Gjaldþrot Íslenskir bankar Neytendur Smálán Tengdar fréttir Neytendur smálána með verra fjármálalæsi en almennir neytendur Lektor í viðskiptafræði segir að neytendur smálána séu líklegri til að vera yngri, karlkyns og með lægri tekjur og menntun. 28. október 2018 11:00 Þeir sem eru í vanskilum með smálán íhugi rétt sinn Formaður starfshóps sem er að skoða umhverfi smálánafyrirtækja á Íslandi telur smálán hugsanlega vera ólögleg. Þeir sem hafi lent í vanskilum með smálán ættu að íhuga að kanna rétt sinn 16. nóvember 2018 19:30 Segir smálánafyrirtæki komast upp með að brjóta lög: „Það er verið að hafa okkur að fíflum“ Brynhildur Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna, segir að smálánafyrirtæki komist ítrekað upp með að brjóta lög og að úrræði stjórnvalda dugi skammt. 16. febrúar 2018 21:45 Mest lesið Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Sjá meira
Neytendur smálána með verra fjármálalæsi en almennir neytendur Lektor í viðskiptafræði segir að neytendur smálána séu líklegri til að vera yngri, karlkyns og með lægri tekjur og menntun. 28. október 2018 11:00
Þeir sem eru í vanskilum með smálán íhugi rétt sinn Formaður starfshóps sem er að skoða umhverfi smálánafyrirtækja á Íslandi telur smálán hugsanlega vera ólögleg. Þeir sem hafi lent í vanskilum með smálán ættu að íhuga að kanna rétt sinn 16. nóvember 2018 19:30
Segir smálánafyrirtæki komast upp með að brjóta lög: „Það er verið að hafa okkur að fíflum“ Brynhildur Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna, segir að smálánafyrirtæki komist ítrekað upp með að brjóta lög og að úrræði stjórnvalda dugi skammt. 16. febrúar 2018 21:45
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun