Tónlistarmaðurinn saknar húsbíls síns sáran Jakob Bjarnar skrifar 8. janúar 2019 13:12 Julian Hewlett segir málið allt hið furðulegasta en húsbíllinn er stór og ekki svo auðvelt að fela hann. Julian Hewlett tónlistarmaður varð fyrir þeirri ósvinnu að húsbíl hans var stolið einhvern tíma á tímabilinu 23. desember til 2. janúar. Hann var þá staddur á Englandi, hvaðan hann kemur upphaflega en Julian er mikils metinn tónlistarmaður á Íslandi hvar hann hefur starfað í rúma tvo áratugi, bæði sem kórstjóri og píanóleikari. Bíllinn stóð við BSÍ í Reykjavík. Julian segist sakna bílsins mjög. Hann bjó í honum á tímabili og saknar nú persónulegra muna sem í bílnum voru meðal annars nótnablaða, þannig að þjófnaðurinn kemur afar illa við hann. Hann segist, í samtali við Vísi, að lögreglan geri ekki mikið í málinu, hún segi mest lítið en hafi þó lýst eftir bílnum. „Þetta er allt mjög furðulegt,“ segir Julian. „Bíllinn er svo stór nefnilega og erfitt að fela hann.“ Bíllinn, en hann má sjá á meðfylgjandi mynd, er Fiat með Elnagh-afturpart. Númerin eru PG 548, en hann er 2,6 metrar á hæð og 6 metra langur. Julian hvetur lesendur Vísis til að hafa augun hjá sér og gera lögreglu viðvart, verði þeir varir við bílinn. Lögreglumál Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Innlent Fleiri fréttir Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Sjá meira
Julian Hewlett tónlistarmaður varð fyrir þeirri ósvinnu að húsbíl hans var stolið einhvern tíma á tímabilinu 23. desember til 2. janúar. Hann var þá staddur á Englandi, hvaðan hann kemur upphaflega en Julian er mikils metinn tónlistarmaður á Íslandi hvar hann hefur starfað í rúma tvo áratugi, bæði sem kórstjóri og píanóleikari. Bíllinn stóð við BSÍ í Reykjavík. Julian segist sakna bílsins mjög. Hann bjó í honum á tímabili og saknar nú persónulegra muna sem í bílnum voru meðal annars nótnablaða, þannig að þjófnaðurinn kemur afar illa við hann. Hann segist, í samtali við Vísi, að lögreglan geri ekki mikið í málinu, hún segi mest lítið en hafi þó lýst eftir bílnum. „Þetta er allt mjög furðulegt,“ segir Julian. „Bíllinn er svo stór nefnilega og erfitt að fela hann.“ Bíllinn, en hann má sjá á meðfylgjandi mynd, er Fiat með Elnagh-afturpart. Númerin eru PG 548, en hann er 2,6 metrar á hæð og 6 metra langur. Julian hvetur lesendur Vísis til að hafa augun hjá sér og gera lögreglu viðvart, verði þeir varir við bílinn.
Lögreglumál Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Innlent Fleiri fréttir Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent