Trump segir neyðarástand kalla á landamæravegginn Sveinn Arnarsson skrifar 9. janúar 2019 06:30 Donald Trump stendur í ströngu vegna landamæraveggjarins. FRÉTTABLAÐIÐ/AFP Fréttaskýrendur bjuggust við því að Donald Trump Bandaríkjaforseti myndi lýsa því yfir í sjónvarpsávarpi að neyðarástand við mexíkósku landamærin kallaði á það að ráðist yrði í byggingu landamæraveggjarins sem hann hefur lengi barist fyrir. Ávarpið fór fram kl. 2 í nótt að íslenskum tíma. Mike Pence varaforseti sagði í samtali við NBC að Trump myndi skýra fyrir bandarísku þjóðinni að um væri að ræða neyðarástand bæði af mannúðarástæðum og öryggisástæðum. Til stendur að Trump heimsæki landamærin á fimmtudag. Sú ákvörðun bandarískra sjónvarpsstöðva að sýna beint frá ávarpi forsetans hefur verið gagnrýnd. Andstæðingar Trumps telja að miðað við málflutning hans hingað til verði ávarpið fullt af röngum eða misvísandi upplýsingum. Nancy Pelosi og Chuck Schumer, leiðtogar Demókrata, hafa farið fram á að fá að bregðast við ávarpinu. Stóð til að sýna viðbrögð þeirra í beinni útsendingu hjá öllum helstu sjónvarpsstöðvunum. Trump hefur farið fram á 5 milljarða dollara fjárveitingu vegna byggingar veggjarins en þá fjármuni er ekki að finna í þeim fjárlögum sem nýlega voru samþykkt af fulltrúadeild þingsins. Af þeim sökum hefur Trump neitað að staðfesta lögin og fjölmargar alríkisstofnanir hafa verið lokaðar síðan fyrir jól. Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Donald Trump Tengdar fréttir Hvíta húsið kannar að lýsa yfir neyðarástandi Slíkt myndi veita Donald Trump, forseta, vald til að byggja múr á landamærunum, án aðkomu þingsins. Meðal þess sem verið er að skoða er hvort slíkt væri lögum samkvæmt. 7. janúar 2019 21:45 Demókratar krefjast þess að fá að svara ávarpi Trump Stærstu sjónvarpsstöðvar Bandaríkjanna ætla að senda út sjónvarpsávarp Trump forseta um landamærin að Mexíkó þrátt fyrir áhyggjur af því hversu ótt og títt forsetinn lýgur. 8. janúar 2019 07:55 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Sjá meira
Fréttaskýrendur bjuggust við því að Donald Trump Bandaríkjaforseti myndi lýsa því yfir í sjónvarpsávarpi að neyðarástand við mexíkósku landamærin kallaði á það að ráðist yrði í byggingu landamæraveggjarins sem hann hefur lengi barist fyrir. Ávarpið fór fram kl. 2 í nótt að íslenskum tíma. Mike Pence varaforseti sagði í samtali við NBC að Trump myndi skýra fyrir bandarísku þjóðinni að um væri að ræða neyðarástand bæði af mannúðarástæðum og öryggisástæðum. Til stendur að Trump heimsæki landamærin á fimmtudag. Sú ákvörðun bandarískra sjónvarpsstöðva að sýna beint frá ávarpi forsetans hefur verið gagnrýnd. Andstæðingar Trumps telja að miðað við málflutning hans hingað til verði ávarpið fullt af röngum eða misvísandi upplýsingum. Nancy Pelosi og Chuck Schumer, leiðtogar Demókrata, hafa farið fram á að fá að bregðast við ávarpinu. Stóð til að sýna viðbrögð þeirra í beinni útsendingu hjá öllum helstu sjónvarpsstöðvunum. Trump hefur farið fram á 5 milljarða dollara fjárveitingu vegna byggingar veggjarins en þá fjármuni er ekki að finna í þeim fjárlögum sem nýlega voru samþykkt af fulltrúadeild þingsins. Af þeim sökum hefur Trump neitað að staðfesta lögin og fjölmargar alríkisstofnanir hafa verið lokaðar síðan fyrir jól.
Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Donald Trump Tengdar fréttir Hvíta húsið kannar að lýsa yfir neyðarástandi Slíkt myndi veita Donald Trump, forseta, vald til að byggja múr á landamærunum, án aðkomu þingsins. Meðal þess sem verið er að skoða er hvort slíkt væri lögum samkvæmt. 7. janúar 2019 21:45 Demókratar krefjast þess að fá að svara ávarpi Trump Stærstu sjónvarpsstöðvar Bandaríkjanna ætla að senda út sjónvarpsávarp Trump forseta um landamærin að Mexíkó þrátt fyrir áhyggjur af því hversu ótt og títt forsetinn lýgur. 8. janúar 2019 07:55 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Sjá meira
Hvíta húsið kannar að lýsa yfir neyðarástandi Slíkt myndi veita Donald Trump, forseta, vald til að byggja múr á landamærunum, án aðkomu þingsins. Meðal þess sem verið er að skoða er hvort slíkt væri lögum samkvæmt. 7. janúar 2019 21:45
Demókratar krefjast þess að fá að svara ávarpi Trump Stærstu sjónvarpsstöðvar Bandaríkjanna ætla að senda út sjónvarpsávarp Trump forseta um landamærin að Mexíkó þrátt fyrir áhyggjur af því hversu ótt og títt forsetinn lýgur. 8. janúar 2019 07:55
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent