Viðskipti innlent

Brim og Grandi undan smásjá

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Guðmundur Kristjánsson, forstjóri HB Granda.
Guðmundur Kristjánsson, forstjóri HB Granda. fréttablaðið/anton brink
Samkeppniseftirlitið telur ekki forsendur til að aðhafast neitt frekar í athugun sinni á því að breyting hafi átt sér stað á yfirráðum í HB Granda.

Athugun Samkeppniseftirlitsins laut að því hvort kaup Brims hf. í eignarhlutum í HB Granda færu í bága við 17. gr. samkeppnislaga um samruna fyrirtækja. Svo virðist ekki vera. „Hefur stofnunin því látið málið niður falla,“ segir tilkynningu HB Granda.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×