Orbán segir mótmælin einkennast af „vænisjúkum öskrum“ Atli Ísleifsson skrifar 21. desember 2018 13:40 Mótmælendur á Hetjutorginu í Búdapest. Getty/sopa Viktor Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands, gefur lítið fyrir mótmælin sem hafa verið í landinu síðustu daga. „Við heyrðum þessi sömu móðursjúku öskur þegar við köstuðum Alþjóðagjaldeyrissjóðnum úr landi, þegar við lækkuðum skatta og framfylgdum áætlun okkar um opinber störf,“ segir Orbán í útvarpsviðtali. Þúsundir Ungverja hafa safnast saman á götum úti síðustu daga til að mótmæla nýjum lögum sem veita atvinnurekendum heimild til að krefja starfmenn um að vinna fjögur hundruð yfirvinnutíma á ári. Er um að ræða hækkun úr 250 tímum á ári og hafa andstæðingar laganna jafnan talað um „þrælalögin“. Hægripopúlistinn Orbán segir að tilgangur laganna sé að fella úr gildi „fáránlegar“ reglur til að búa megi þannig um hnútana að þeir sem vilji vinna sér inn meira geti unnið meira. Orbán endurtók í útvarpsviðtalinu ásakanir sínar um að það sé bandarísk-ungverski auðjöfurinn George Soros sem fjármagni mótmælaaðgerðirnar. Orbán hefur margoft verið skotmark ungversku ríkisstjórnarinnar. Andstæðingar lagabreytinganna hyggjast koma saman á götum ungversku höfuðborgarinnar Budapest í kvöld og er búist við fjölmenni. Ný skoðanakönnun Publicus bendir til að rúmlega tveir þriðju Ungverja telji mótmælin eiga rétt á sér þar sem lagabreytingarnar skaði hagsmuni verkafólks. Evrópa Ungverjaland Tengdar fréttir George Soros maður ársins hjá Financial Times Breska dagblaðið Financial Times hefur valið ungversk-bandaríska auðjöfurinn George Soros sem mann ársins 19. desember 2018 10:15 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Sjá meira
Viktor Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands, gefur lítið fyrir mótmælin sem hafa verið í landinu síðustu daga. „Við heyrðum þessi sömu móðursjúku öskur þegar við köstuðum Alþjóðagjaldeyrissjóðnum úr landi, þegar við lækkuðum skatta og framfylgdum áætlun okkar um opinber störf,“ segir Orbán í útvarpsviðtali. Þúsundir Ungverja hafa safnast saman á götum úti síðustu daga til að mótmæla nýjum lögum sem veita atvinnurekendum heimild til að krefja starfmenn um að vinna fjögur hundruð yfirvinnutíma á ári. Er um að ræða hækkun úr 250 tímum á ári og hafa andstæðingar laganna jafnan talað um „þrælalögin“. Hægripopúlistinn Orbán segir að tilgangur laganna sé að fella úr gildi „fáránlegar“ reglur til að búa megi þannig um hnútana að þeir sem vilji vinna sér inn meira geti unnið meira. Orbán endurtók í útvarpsviðtalinu ásakanir sínar um að það sé bandarísk-ungverski auðjöfurinn George Soros sem fjármagni mótmælaaðgerðirnar. Orbán hefur margoft verið skotmark ungversku ríkisstjórnarinnar. Andstæðingar lagabreytinganna hyggjast koma saman á götum ungversku höfuðborgarinnar Budapest í kvöld og er búist við fjölmenni. Ný skoðanakönnun Publicus bendir til að rúmlega tveir þriðju Ungverja telji mótmælin eiga rétt á sér þar sem lagabreytingarnar skaði hagsmuni verkafólks.
Evrópa Ungverjaland Tengdar fréttir George Soros maður ársins hjá Financial Times Breska dagblaðið Financial Times hefur valið ungversk-bandaríska auðjöfurinn George Soros sem mann ársins 19. desember 2018 10:15 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Sjá meira
George Soros maður ársins hjá Financial Times Breska dagblaðið Financial Times hefur valið ungversk-bandaríska auðjöfurinn George Soros sem mann ársins 19. desember 2018 10:15