Telur mengunarþoku hafa myndast í borginni í gær Birgir Olgeirsson skrifar 22. desember 2018 10:33 Há gildi svifriksmengunar mældust nærri Grensásvegi í gær. FBL/GVA Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur telur líkur á að mengunarþoka hafi myndast á höfuðborgarsvæðinu í logninu í gær. Hann segir niturdíoxíð, sem er rauðbrún og eitruð lofttegund, hafa safnast upp í þungri síðdegisumferðinni í gær. Há gildi mældust á Grensásvegi en þegar loftið er fremur rakt eins og raunin var í gær hvetja niturtegundir til þéttingar áður en rakamettun loftsins er náð. Einar bendir á í færslu á Facebook að ekki hafi verið þoka á Kjalarnesi og í Straumsvík á sama tíma en mjög nærri rakamettun. „Í stað þokunnar þéttist rakinn á yfirborði og myndaði hrím. Þar sem NO2 var til staðar í nægjanlegum mæli þéttist hins vegar í mengunarþoku sem hvarf síðan þegar dró úr umferð og styrkurinn lækkaði. Áfram hélst hins vegar rakt í nótt og svo er enn. Spurning hvað gerist í logninu í dag þegar umferðin nær hámarki,“ skrifar Einar en spáð er hægviðri aftur í dag og köldu veðri. Einar bendir á að svipaðar aðstæður hafi myndast fyrir rúmum tuttugu árum í borginni en þá var það rakið til iðnaðarmengunar sem var sögð hafa borist til borgarinnar með loftstraumum. Loftslagsmál Samgöngur Veður Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur telur líkur á að mengunarþoka hafi myndast á höfuðborgarsvæðinu í logninu í gær. Hann segir niturdíoxíð, sem er rauðbrún og eitruð lofttegund, hafa safnast upp í þungri síðdegisumferðinni í gær. Há gildi mældust á Grensásvegi en þegar loftið er fremur rakt eins og raunin var í gær hvetja niturtegundir til þéttingar áður en rakamettun loftsins er náð. Einar bendir á í færslu á Facebook að ekki hafi verið þoka á Kjalarnesi og í Straumsvík á sama tíma en mjög nærri rakamettun. „Í stað þokunnar þéttist rakinn á yfirborði og myndaði hrím. Þar sem NO2 var til staðar í nægjanlegum mæli þéttist hins vegar í mengunarþoku sem hvarf síðan þegar dró úr umferð og styrkurinn lækkaði. Áfram hélst hins vegar rakt í nótt og svo er enn. Spurning hvað gerist í logninu í dag þegar umferðin nær hámarki,“ skrifar Einar en spáð er hægviðri aftur í dag og köldu veðri. Einar bendir á að svipaðar aðstæður hafi myndast fyrir rúmum tuttugu árum í borginni en þá var það rakið til iðnaðarmengunar sem var sögð hafa borist til borgarinnar með loftstraumum.
Loftslagsmál Samgöngur Veður Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira