Gunnar: Adam bjargaði jólunum Ástrós Ýr Eggertsdóttir í Kaplakrika skrifar 10. desember 2018 21:22 Gunnar fagnaði í leikslok í Krikanum vísir/bára Adam Haukur Baumruk tryggði Haukum jafntefli gegn FH í Olísdeild karla í Kaplakrika í kvöld. Gunnar Magnússon var ánægður með sinn mann og sagði hann hafa bjargað jólunum, hvorki meira né minna. Bjarni Ófeigur Valdimarsson kom FH yfir þegar aðeins sjö sekúndur voru eftir af leiknum. Haukar fengu aukakast hinu megin á vellinum með tvær sekúndur á klukkunni. Þeir stilltu upp í skot fyrir Adam, hann stökk upp og boltinn small í netinu. Jafntefli 25-25. „Adam, hann bara bjargaði jólunum. Það er ekkert flóknara en það,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, í leikslok. „Maður sefur betur og jólin eru betri.“ „Þetta var týpískur Hafnarfjarðarslagur, leikur áhlaupa. Ég var óánægður með byrjunina, munurinn í byrjun var markvarslan, hún var mikil hjá þeim en lítil hjá okkur. Við náum að jafna það og komast inn í leikinn aftur og náum svo forskoti.“ „Svo fannst mér við vera mjög miklir klaufar. Köstum boltanum frá okkur, förum illa með margar góðar sóknir. Við eigum sem betur fer síðasta áhlaupið en ég er alveg svakalega ósáttur við síðasta markið sem við fáum á okkur.“ „Ég skil ekki af hverju við mættum ekki Bjarna á þessu mómenti, ég á erfitt með að sætta mig við það. Hann kemur upp á mitt markið á einhverja átta metra, ótrúlegt að við höfum fengið þetta mark á okkur, ég er mjög ósáttur við það.“ Báðir Hafnarfjarðarslagirnir á þessu tímabili, að minnsta kosti í deildarkeppninni – það kemur í ljós hvort þeir verði fleiri með vorinu, enda í jafntefli. Þurfa Hafnfirðingar að sætta sig við að liðin séu bara jafn góð? „Þetta eru bara tvö frábær lið. Þetta er eins og handbolti gerist bestur og gaman að taka þátt í þessu,“ sagði Gunnar Magnússon. Olís-deild karla Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira
Adam Haukur Baumruk tryggði Haukum jafntefli gegn FH í Olísdeild karla í Kaplakrika í kvöld. Gunnar Magnússon var ánægður með sinn mann og sagði hann hafa bjargað jólunum, hvorki meira né minna. Bjarni Ófeigur Valdimarsson kom FH yfir þegar aðeins sjö sekúndur voru eftir af leiknum. Haukar fengu aukakast hinu megin á vellinum með tvær sekúndur á klukkunni. Þeir stilltu upp í skot fyrir Adam, hann stökk upp og boltinn small í netinu. Jafntefli 25-25. „Adam, hann bara bjargaði jólunum. Það er ekkert flóknara en það,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, í leikslok. „Maður sefur betur og jólin eru betri.“ „Þetta var týpískur Hafnarfjarðarslagur, leikur áhlaupa. Ég var óánægður með byrjunina, munurinn í byrjun var markvarslan, hún var mikil hjá þeim en lítil hjá okkur. Við náum að jafna það og komast inn í leikinn aftur og náum svo forskoti.“ „Svo fannst mér við vera mjög miklir klaufar. Köstum boltanum frá okkur, förum illa með margar góðar sóknir. Við eigum sem betur fer síðasta áhlaupið en ég er alveg svakalega ósáttur við síðasta markið sem við fáum á okkur.“ „Ég skil ekki af hverju við mættum ekki Bjarna á þessu mómenti, ég á erfitt með að sætta mig við það. Hann kemur upp á mitt markið á einhverja átta metra, ótrúlegt að við höfum fengið þetta mark á okkur, ég er mjög ósáttur við það.“ Báðir Hafnarfjarðarslagirnir á þessu tímabili, að minnsta kosti í deildarkeppninni – það kemur í ljós hvort þeir verði fleiri með vorinu, enda í jafntefli. Þurfa Hafnfirðingar að sætta sig við að liðin séu bara jafn góð? „Þetta eru bara tvö frábær lið. Þetta er eins og handbolti gerist bestur og gaman að taka þátt í þessu,“ sagði Gunnar Magnússon.
Olís-deild karla Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira