Gríðarleg spenna fyrir loka greinina Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. desember 2018 14:19 mynd/facebook/dubai crossfit championship Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir varð önnur í níundu og næst síðustu grein alþjóðlega CrossFit mótsins sem fram fer í Dúbaí. Keppnin í kvennaflokki er mjög spennandi fyrir síðustu greinina, Sara er í fjórða sætinu með 710 stig, aðeins sjö stigum á eftir Bretanum Samantha Briggs sem er í fyrsta sætinu. 100 stig fást fyrir að vinna grein svo Sara getur vel komist í verðlaunasæti. Sara kláraði níundu æfinguna á 4:31 mínútum, hálfri mínútu á eftir Dani Speegle sem var fyrst. Briggs varð 20. í greininni og Jamie Greene sem er í öðru sæti í heildarkeppninni varð 13. Oddrún Eik Gylfadóttir heldur 11. sætinu en hún varð 27. í níundu greininni. Í karlaflokki er Björgvin Karl Guðmundsson svo gott sem öruggur með annað sætið fyrir síðustu greinina nema úrslitin í henni verði mjög óvænt. Hann á ekki lengur möguleika á að taka fyrsta sætið Mathew Fraser hefur ekki stigið feilspor í dag og er búinn að vinna allar þrjár greinar dagsins. Hann fór níundu greinina á 3:44 mínútum. Björgvin varð sjötti, kláraði tæpri mínútu á eftir Fraser. Munurinn á þeim er 102 stig og Björgvin getur því ekki rænt sigrinum þó hann vinni næstu grein og Fraser nái ekki að klára og fái 0 stig.Björgvin Karl Guðmundsson 1. grein: 4. sæti (85 stig) 2. grein: 4. sæti (85 stig) 3. grein: 7. sæti (73 stig) - var í 2. sæti með 243 stig 4. grein: 6. sæti (75 stig) - var í 3. sæti með 318 stig 5. grein: 2. sæti (95 stig) - var í 3. sæti með 418 stig 6. grein: 5. sæti (80 stig) - var í 3. sæti með 493 stig 7. grein: 4. sæti (85 stig) - var í 2. sæti með 578 stig 8. grein: 5. sæti (80 stig) - var í 2. sæti með 658 stig 9. grein: 6. sæti (75 stig) - er í 2. sæti með 733 stigRagnheiður Sara Sigmundsdóttir 1. grein: 1. sæti (100 stig) 2. grein: 16. sæti (55 stig) 3. grein: 9. sæti (69 stig) - var í 6. sæti með 224 stig 4. grein: 9. sæti (69 stig) - var í 4. sæti með 293 stig 5. grein: 2. sæti (95 stig) - var í 4. sæti með 388 stig 6. grein: 4. sæti (85 stig) - var í 3. sæti með 473 stig 7. grein: 9. sæti (69 stig) - var í 3. sæti með 542 stig 8. grein: 7. sæti (73 stig) - var í 4. sæti með 615 stig 9. grein: 2. sæti (95 stig) - er í 4. sæti með 710 stigOddrún Eik Gylfadóttir 1. grein: 15. sæti (57 stig) 2. grein: 8. sæti (71 stig) 3. grein: 8. sæti (71 stig) - var í 9. sæti með 199 stig 4. grein: 26. sæti (40 stig) - var í 13. sæti með 239 stig 5. grein: 4. sæti (85 stig) - var í 9. sæti með 324 stig 6. grein: 21. sæti (45 stig) - var í 12. sæti með 369 stig 7. grein: 13. sæti (61 stig) - var í 11. sæti með 430 stig 8. grein: 4. sæti (85 stig) - var í 11. sæti með 515 stig 9. grein: 27. sæti (39 stig) - er í 11. sæti með 554 stig CrossFit Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir varð önnur í níundu og næst síðustu grein alþjóðlega CrossFit mótsins sem fram fer í Dúbaí. Keppnin í kvennaflokki er mjög spennandi fyrir síðustu greinina, Sara er í fjórða sætinu með 710 stig, aðeins sjö stigum á eftir Bretanum Samantha Briggs sem er í fyrsta sætinu. 100 stig fást fyrir að vinna grein svo Sara getur vel komist í verðlaunasæti. Sara kláraði níundu æfinguna á 4:31 mínútum, hálfri mínútu á eftir Dani Speegle sem var fyrst. Briggs varð 20. í greininni og Jamie Greene sem er í öðru sæti í heildarkeppninni varð 13. Oddrún Eik Gylfadóttir heldur 11. sætinu en hún varð 27. í níundu greininni. Í karlaflokki er Björgvin Karl Guðmundsson svo gott sem öruggur með annað sætið fyrir síðustu greinina nema úrslitin í henni verði mjög óvænt. Hann á ekki lengur möguleika á að taka fyrsta sætið Mathew Fraser hefur ekki stigið feilspor í dag og er búinn að vinna allar þrjár greinar dagsins. Hann fór níundu greinina á 3:44 mínútum. Björgvin varð sjötti, kláraði tæpri mínútu á eftir Fraser. Munurinn á þeim er 102 stig og Björgvin getur því ekki rænt sigrinum þó hann vinni næstu grein og Fraser nái ekki að klára og fái 0 stig.Björgvin Karl Guðmundsson 1. grein: 4. sæti (85 stig) 2. grein: 4. sæti (85 stig) 3. grein: 7. sæti (73 stig) - var í 2. sæti með 243 stig 4. grein: 6. sæti (75 stig) - var í 3. sæti með 318 stig 5. grein: 2. sæti (95 stig) - var í 3. sæti með 418 stig 6. grein: 5. sæti (80 stig) - var í 3. sæti með 493 stig 7. grein: 4. sæti (85 stig) - var í 2. sæti með 578 stig 8. grein: 5. sæti (80 stig) - var í 2. sæti með 658 stig 9. grein: 6. sæti (75 stig) - er í 2. sæti með 733 stigRagnheiður Sara Sigmundsdóttir 1. grein: 1. sæti (100 stig) 2. grein: 16. sæti (55 stig) 3. grein: 9. sæti (69 stig) - var í 6. sæti með 224 stig 4. grein: 9. sæti (69 stig) - var í 4. sæti með 293 stig 5. grein: 2. sæti (95 stig) - var í 4. sæti með 388 stig 6. grein: 4. sæti (85 stig) - var í 3. sæti með 473 stig 7. grein: 9. sæti (69 stig) - var í 3. sæti með 542 stig 8. grein: 7. sæti (73 stig) - var í 4. sæti með 615 stig 9. grein: 2. sæti (95 stig) - er í 4. sæti með 710 stigOddrún Eik Gylfadóttir 1. grein: 15. sæti (57 stig) 2. grein: 8. sæti (71 stig) 3. grein: 8. sæti (71 stig) - var í 9. sæti með 199 stig 4. grein: 26. sæti (40 stig) - var í 13. sæti með 239 stig 5. grein: 4. sæti (85 stig) - var í 9. sæti með 324 stig 6. grein: 21. sæti (45 stig) - var í 12. sæti með 369 stig 7. grein: 13. sæti (61 stig) - var í 11. sæti með 430 stig 8. grein: 4. sæti (85 stig) - var í 11. sæti með 515 stig 9. grein: 27. sæti (39 stig) - er í 11. sæti með 554 stig
CrossFit Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira