Hátt í sextíu verkefni á borð lögreglu í gærkvöldi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 16. desember 2018 07:09 Það hefur gengið á ýmsu hjá lögreglunni það sem af er löggutísti. vísir/vilhelm Kvöldvaktin var mjög erilsöm hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi en hátt í sextíu verkefni komu inn á borð lögreglu. „Því miður þá er ekki hægt að upplýsa mikið um verkefnin þar sem lögreglumenn hafa ekki komist inn til að klára frágang málanna í upplýsingakerfum lögreglu. Því verður aðeins fjallað lauslega um þetta nú um hvaða mál hafa komið inn á borð lögreglu,“ segir í dagbók lögreglu sem barst skömmu eftir miðnætti. Þar er sagt frá eignaspjöllum í Kópavogi þar sem rúður voru brotnar í bifreiðum og einnig frá umferðaróhappi þegar ekið var á bifreið á Miðbakka í Reykjavík en tjónvaldur ók af vettvangi. Ökumaður var handtekinn á Sæbraut vegna gruns um ölvunarakstur en ljósabúnaður var jafnframt ekki í lagi og fjarlægja þurfi skráningarnúmer bifreiðarinnar. Um klukkan 21:30 voru ökumenn handteknir í Hafnarfirði og Kópavogi vegna ölvunar og eða fíkniefnaakstur. Málið fékk hefðbundna meðferð að því er segir í dagbók lögreglu. „Fjöldi aðstoðarbeiðna komu til lögreglu vegna minniháttar slysa, veikinda, ölvunarláta, innbrotsboða, hugsanlegs elds, bifreiðastöður, aðskotahlutar á vegi sem olli hættu og þjófnaðar ef eitthvað mætti telja upp.“ Verkefni næturinnar virðast þó hafa verið öllu færri, en tilkynnt var um bruna skömmu fyrir miðnætti sem reyndist minniháttar en kviknað hafði í jólaskreytingu. Upp úr hálf fjögur í nótt sinnti ökumaður ekki stöðvunarmerkjum lögreglu. Ók meðal annars gegn akstursstefnu og endaði það með umferðaróhappi. Minniháttar slys voru á fólki en eitthvað tjón á bílum, þar á meðal lögreglubíl. Lögreglumál Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Sjá meira
Kvöldvaktin var mjög erilsöm hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi en hátt í sextíu verkefni komu inn á borð lögreglu. „Því miður þá er ekki hægt að upplýsa mikið um verkefnin þar sem lögreglumenn hafa ekki komist inn til að klára frágang málanna í upplýsingakerfum lögreglu. Því verður aðeins fjallað lauslega um þetta nú um hvaða mál hafa komið inn á borð lögreglu,“ segir í dagbók lögreglu sem barst skömmu eftir miðnætti. Þar er sagt frá eignaspjöllum í Kópavogi þar sem rúður voru brotnar í bifreiðum og einnig frá umferðaróhappi þegar ekið var á bifreið á Miðbakka í Reykjavík en tjónvaldur ók af vettvangi. Ökumaður var handtekinn á Sæbraut vegna gruns um ölvunarakstur en ljósabúnaður var jafnframt ekki í lagi og fjarlægja þurfi skráningarnúmer bifreiðarinnar. Um klukkan 21:30 voru ökumenn handteknir í Hafnarfirði og Kópavogi vegna ölvunar og eða fíkniefnaakstur. Málið fékk hefðbundna meðferð að því er segir í dagbók lögreglu. „Fjöldi aðstoðarbeiðna komu til lögreglu vegna minniháttar slysa, veikinda, ölvunarláta, innbrotsboða, hugsanlegs elds, bifreiðastöður, aðskotahlutar á vegi sem olli hættu og þjófnaðar ef eitthvað mætti telja upp.“ Verkefni næturinnar virðast þó hafa verið öllu færri, en tilkynnt var um bruna skömmu fyrir miðnætti sem reyndist minniháttar en kviknað hafði í jólaskreytingu. Upp úr hálf fjögur í nótt sinnti ökumaður ekki stöðvunarmerkjum lögreglu. Ók meðal annars gegn akstursstefnu og endaði það með umferðaróhappi. Minniháttar slys voru á fólki en eitthvað tjón á bílum, þar á meðal lögreglubíl.
Lögreglumál Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Sjá meira