Patrekur: Versta frammistaðan undir minni stjórn Arnar Helgi Magnússon skrifar 16. desember 2018 18:14 Patrekur var langt frá því að vera sáttur með sína menn vísir/ernir Patrekur Jóhannesson þjálfari Selfyssinga var hundfúll eftir stórt tap sinna manna gegn Akureyri í Olísdeildinni í dag. Lið Akureyrar kom mun sterkara til leiks og upp skar að lokum 28-34 sigur í Hleðsluhöllinni á Selfossi. „Við vorum bara skelfilega lélegir. Við klikkum á mörgum færum í fyrri hálfleik og útilínan er með skelfilega nýtingu. Hann var að verja allt frá okkur, á meðan við vorum með einhverja tvo bolta þá var hann með fimmtán í fyrri hálfleik.“ „Við komum okkur bara í vandræði og þá lítur þetta út eins og þetta sé andlaust hjá okkur. Hrikalega lélegur leikur af okkar hálfu, kom mér svolítið á óvart.“ Patrekur segir að það gæti verið að hans menn hafi vanmetið lið Akureyrar í dag. „Gæti verið. Við erum búnir að vera í það miklum hörkuleikjum. Vinnum Gróttu með einu marki, hörkuleikir við ÍR, Fram og Stjörnuna. Þetta gæti verið gott dæmi um vanmat.“ Selfyssingar reyndu hvað þeir gátu, skiptu nokkrum sinnum um leikskipulag en lið Akureyrar sá við þessu öllu saman. „Já. Þeir spiluðu betur en við og voru betri á öllum sviðum leiksins. Þeir fórnuðu sér virkilega í þetta og áttu skilið að vinna. Mér fannst þetta aðeins var að ganga í restina, við fórum í sjö á sex, skoruðum nokkur mörk þar. Við prófuðum allt en ef að hausinn er ekki rétt stilltur þá lendiru í vandræðum.“ Patrekur tekur undir það að þetta hafi verið lélegasta frammistaða Selfoss undir hans stjórn. „Jú, ég held að það sé alveg rétt hjá þér. Ég hef aldrei séð liðið spila jafn illa og í dag. Ég hef alveg séð leiki sem að erum ekki góðir. Ég held að þetta sé meira í hausnum á mönnum. Hvað á maður að segja? Þegar hann fer að verja frá okkur þá fara menn að efast um sjálfa sig.“ Olís-deild karla Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
Patrekur Jóhannesson þjálfari Selfyssinga var hundfúll eftir stórt tap sinna manna gegn Akureyri í Olísdeildinni í dag. Lið Akureyrar kom mun sterkara til leiks og upp skar að lokum 28-34 sigur í Hleðsluhöllinni á Selfossi. „Við vorum bara skelfilega lélegir. Við klikkum á mörgum færum í fyrri hálfleik og útilínan er með skelfilega nýtingu. Hann var að verja allt frá okkur, á meðan við vorum með einhverja tvo bolta þá var hann með fimmtán í fyrri hálfleik.“ „Við komum okkur bara í vandræði og þá lítur þetta út eins og þetta sé andlaust hjá okkur. Hrikalega lélegur leikur af okkar hálfu, kom mér svolítið á óvart.“ Patrekur segir að það gæti verið að hans menn hafi vanmetið lið Akureyrar í dag. „Gæti verið. Við erum búnir að vera í það miklum hörkuleikjum. Vinnum Gróttu með einu marki, hörkuleikir við ÍR, Fram og Stjörnuna. Þetta gæti verið gott dæmi um vanmat.“ Selfyssingar reyndu hvað þeir gátu, skiptu nokkrum sinnum um leikskipulag en lið Akureyrar sá við þessu öllu saman. „Já. Þeir spiluðu betur en við og voru betri á öllum sviðum leiksins. Þeir fórnuðu sér virkilega í þetta og áttu skilið að vinna. Mér fannst þetta aðeins var að ganga í restina, við fórum í sjö á sex, skoruðum nokkur mörk þar. Við prófuðum allt en ef að hausinn er ekki rétt stilltur þá lendiru í vandræðum.“ Patrekur tekur undir það að þetta hafi verið lélegasta frammistaða Selfoss undir hans stjórn. „Jú, ég held að það sé alveg rétt hjá þér. Ég hef aldrei séð liðið spila jafn illa og í dag. Ég hef alveg séð leiki sem að erum ekki góðir. Ég held að þetta sé meira í hausnum á mönnum. Hvað á maður að segja? Þegar hann fer að verja frá okkur þá fara menn að efast um sjálfa sig.“
Olís-deild karla Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira