FabLab smiðja opnuð á Selfossi 8. desember 2018 09:15 FabLab Selfoss er til húsa í Hamri, verknámshúsi Fjölbrautaskóla Suðurlands. Magnús Hlynur Áttunda FabLab smiðja landsins hefur verið opnuð í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. Um er að ræða stafræna smiðju með tækjum og tólum til að búa til nánast hvað sem er, auk þess sem smiðjunni er ætlað að auka áhuga á verk- og tækninámi í grunn- og framhaldsskólum landsins. Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra sveitarstjórnarmála mætti nýlega á Selfoss í verknámshúsið Hamar í Fjölbrautaskóla Suðurlands og opnaði Fablab smiðjuna formlega að viðstöddum fjölda gesta. FabLab Selfoss er samstarfsverkefni Héraðsnefndar Árnesinga, Fjölbrautaskóla Suðurlands, Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, Háskólafélags Suðurlands, Atorku – félags atvinnurekenda á Suðurlandi og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra sveitarstjórnarmála, ásamt hluta af gestum sem voru viðstaddir opnun FabLab smiðjunnar á Selfossi.Magnús Hlynur„Á Selfossi var verið að opna nýja smiðju þar sem það er verið að þjálfa ungt fólk og fólk í rauninni á öllum aldri til þess að nýta stafræna framleiðslutækni, ýmiskonar tvívíddar hönnun eða þrívíddarhönnun og læra forritun, auk þess að raun gera hugmyndir sínar“, segir Frosti Gíslason verkefnisstjóri FabLab Ísland hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Frosti segir að tilgangur smiðjanna um allt sé að hver sem er geti framkallað hugmyndir sínar, þar að segja að skapa raunverulega ný atvinnutækifæri og gera okkur samkeppnishæfari, bæði sem nemendur, starfsmenn og sem staði og þjóð, gera okkur samkeppnishæfari við önnur lönd. FabLab smiðjan á Selfossi er sú áttunda í landinu en alls erum um fimmtán hundruð FabLab smiðjur í heiminum sem vinna saman og deila þekkingu á milli staða. Sigurður Ingi er ánægður með smiðjuna á Selfossi. „Og ég er sannfærður um að það verði ekki langt að bíða að FabLabið sanni gildi sitt hér og reyndar lít ég svo á að það hafi þegar gert það bara að það sé komið“, segir Sigurður Ingi. Fréttir Skóla - og menntamál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Áttunda FabLab smiðja landsins hefur verið opnuð í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. Um er að ræða stafræna smiðju með tækjum og tólum til að búa til nánast hvað sem er, auk þess sem smiðjunni er ætlað að auka áhuga á verk- og tækninámi í grunn- og framhaldsskólum landsins. Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra sveitarstjórnarmála mætti nýlega á Selfoss í verknámshúsið Hamar í Fjölbrautaskóla Suðurlands og opnaði Fablab smiðjuna formlega að viðstöddum fjölda gesta. FabLab Selfoss er samstarfsverkefni Héraðsnefndar Árnesinga, Fjölbrautaskóla Suðurlands, Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, Háskólafélags Suðurlands, Atorku – félags atvinnurekenda á Suðurlandi og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra sveitarstjórnarmála, ásamt hluta af gestum sem voru viðstaddir opnun FabLab smiðjunnar á Selfossi.Magnús Hlynur„Á Selfossi var verið að opna nýja smiðju þar sem það er verið að þjálfa ungt fólk og fólk í rauninni á öllum aldri til þess að nýta stafræna framleiðslutækni, ýmiskonar tvívíddar hönnun eða þrívíddarhönnun og læra forritun, auk þess að raun gera hugmyndir sínar“, segir Frosti Gíslason verkefnisstjóri FabLab Ísland hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Frosti segir að tilgangur smiðjanna um allt sé að hver sem er geti framkallað hugmyndir sínar, þar að segja að skapa raunverulega ný atvinnutækifæri og gera okkur samkeppnishæfari, bæði sem nemendur, starfsmenn og sem staði og þjóð, gera okkur samkeppnishæfari við önnur lönd. FabLab smiðjan á Selfossi er sú áttunda í landinu en alls erum um fimmtán hundruð FabLab smiðjur í heiminum sem vinna saman og deila þekkingu á milli staða. Sigurður Ingi er ánægður með smiðjuna á Selfossi. „Og ég er sannfærður um að það verði ekki langt að bíða að FabLabið sanni gildi sitt hér og reyndar lít ég svo á að það hafi þegar gert það bara að það sé komið“, segir Sigurður Ingi.
Fréttir Skóla - og menntamál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira