Ísfirska þrívíddargangbrautin í útrás til Kansas Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. nóvember 2018 11:52 Þrívíddargangbrautin í Kansas. Mynd/Kansas City Star Yfirvöld í Kansas-borg í Kansas-ríki Bandaríkjanna hafa fylgd fordæmi bæjaryfirvalda á Ísafirði og málað svokallaða þrívíddargangbraut á götu í hverfi í borginni. Embættismenn borgarinnar sáu fréttir af ísfirsku gangbrautinni og ákváðu að prófa að setja eina slíka upp í úthverfi borgarinnar.Frétt Vísis um þrívíddargangbrautina á Ísafirði vakti mikla athygli og fór víða um heim. Höfðu embættismenn á Ísafirði vart undan að svara fyrirspurnum vegna gangbrautarinnar sem er þó ekki íslensk uppfinning, enda slíkar gangbrautir að finna í Rússlandi, Indlandi og Kína.Í frétt Kansas City Star um gangbrautina segir þó að hugmyndin að því að mála gangbrautina á götu í borginni hafi skotið upp eftir að embættismenn þar sáu frétt um ísfirsku gangbrautina. „Okkur fannst þetta var flott og skemmtileg leið til þess að reyna að auka öryggi þannig að við vildum prófa það,“ segir Lideana Layboy, verkfræðingur hjá Kansas-borg. Gangbrautin hefur þau áhrif á skynfærin að svo virðist sem að hvítir kassar séu á veginum. Ætlunin er að fá ökumenn til þess að hægja á sér áður en að komið er að gangbrautinni.Frétt Stöðvar 2 um gangbrautina má sjá hér að neðan. Ísafjarðarbær Tengdar fréttir Óttast ekki að þrívíddargangbrautin á Ísafirði trufli ökumenn of mikið Það hafa fáar gangbrautir á Íslandi vakið jafn mikla athygli undanfarin sólarhring og þrívíddargangbrautin á Ísafirði. 22. september 2017 12:07 Vonast til að þrívíddargangbraut á Ísafirði lækki umferðarhraða Hugmyndin kemur frá Nýju Delí. 21. september 2017 16:45 Þrívíddargangbraut vekur heimsathygli Þrívíddargangbraut sem sett var upp á Ísafirði fyrir skemmstu,hefur slegið í gegn undanfarið. Fyrirtækið sem sá um hönnun hennar og uppsetningu hefur vart undan því að svara símtölum frá fjölmiðlum um allan heim. 3. október 2017 19:00 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Fleiri fréttir Funda aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Sjá meira
Yfirvöld í Kansas-borg í Kansas-ríki Bandaríkjanna hafa fylgd fordæmi bæjaryfirvalda á Ísafirði og málað svokallaða þrívíddargangbraut á götu í hverfi í borginni. Embættismenn borgarinnar sáu fréttir af ísfirsku gangbrautinni og ákváðu að prófa að setja eina slíka upp í úthverfi borgarinnar.Frétt Vísis um þrívíddargangbrautina á Ísafirði vakti mikla athygli og fór víða um heim. Höfðu embættismenn á Ísafirði vart undan að svara fyrirspurnum vegna gangbrautarinnar sem er þó ekki íslensk uppfinning, enda slíkar gangbrautir að finna í Rússlandi, Indlandi og Kína.Í frétt Kansas City Star um gangbrautina segir þó að hugmyndin að því að mála gangbrautina á götu í borginni hafi skotið upp eftir að embættismenn þar sáu frétt um ísfirsku gangbrautina. „Okkur fannst þetta var flott og skemmtileg leið til þess að reyna að auka öryggi þannig að við vildum prófa það,“ segir Lideana Layboy, verkfræðingur hjá Kansas-borg. Gangbrautin hefur þau áhrif á skynfærin að svo virðist sem að hvítir kassar séu á veginum. Ætlunin er að fá ökumenn til þess að hægja á sér áður en að komið er að gangbrautinni.Frétt Stöðvar 2 um gangbrautina má sjá hér að neðan.
Ísafjarðarbær Tengdar fréttir Óttast ekki að þrívíddargangbrautin á Ísafirði trufli ökumenn of mikið Það hafa fáar gangbrautir á Íslandi vakið jafn mikla athygli undanfarin sólarhring og þrívíddargangbrautin á Ísafirði. 22. september 2017 12:07 Vonast til að þrívíddargangbraut á Ísafirði lækki umferðarhraða Hugmyndin kemur frá Nýju Delí. 21. september 2017 16:45 Þrívíddargangbraut vekur heimsathygli Þrívíddargangbraut sem sett var upp á Ísafirði fyrir skemmstu,hefur slegið í gegn undanfarið. Fyrirtækið sem sá um hönnun hennar og uppsetningu hefur vart undan því að svara símtölum frá fjölmiðlum um allan heim. 3. október 2017 19:00 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Fleiri fréttir Funda aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Sjá meira
Óttast ekki að þrívíddargangbrautin á Ísafirði trufli ökumenn of mikið Það hafa fáar gangbrautir á Íslandi vakið jafn mikla athygli undanfarin sólarhring og þrívíddargangbrautin á Ísafirði. 22. september 2017 12:07
Vonast til að þrívíddargangbraut á Ísafirði lækki umferðarhraða Hugmyndin kemur frá Nýju Delí. 21. september 2017 16:45
Þrívíddargangbraut vekur heimsathygli Þrívíddargangbraut sem sett var upp á Ísafirði fyrir skemmstu,hefur slegið í gegn undanfarið. Fyrirtækið sem sá um hönnun hennar og uppsetningu hefur vart undan því að svara símtölum frá fjölmiðlum um allan heim. 3. október 2017 19:00