Enn ekkert spurst til meintra PIN-númeraþjófa Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. nóvember 2018 13:14 Mennirnir fjórir sem lýst var eftir vegna málsins. Mynd/Lögreglan Ekkert hefur komið út úr rannsókn á máli fjögurra manna sem grunaðir eru um að hafa stolið háum fjárhæðum af eldra fólki í september síðastliðnum, að sögn yfirlögregluþjóns. Fyrst var lýst eftir þremur mannanna í september og í október bættist fjórði maðurinn við. Mennirnir eru grunaðir um að hafa stolið greiðslukortum af eldri konum á höfuðborgarsvæðinu og í beinu framhaldi reynt að taka fé út úr hraðbönkum með kortunum. Þá leikur grunur á að mennirnir hafi komist yfir PIN-númer kortanna þegar þau voru notuð í verslunum. Skúli Jónsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að ekkert hafi spurst til mannanna. Þá sé ekki vitað hvort þeir séu Íslendingar eða af erlendu bergi brotnir. Hann segir jafnframt að tveir menn hafi verið handteknir vegna málsins en þeir reyndust ekki í hópi hinna fjögurra eftirlýstu, og var sleppt úr haldi. „Málið er enn þá opið. Og ef einhverjar haldbærar upplýsingar berast þá vinnum við með það, að sjálfsögðu,“ segir Skúli. Lögreglumál Tengdar fréttir Háum fjárhæðum stolið af eldra fólki um helgina Allt bendir til skipulagðrar starfsemi erlendra aðila 26. september 2018 18:30 Lögregla lýsir eftir fjórða manninum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af mönnunum sem sjá má hér að ofan vegna máls sem hún hefur til meðferðar, og eru þeir vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögreglustöðina á Hverfisgötu 113-115 í Reykjavík í síma 444 1000. 1. október 2018 15:39 Enn ekkert spurst til þremenninganna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur enn ekki fundið mennina þrjá sem lýst var eftir nú fyrir helgi. Eins hafa engar ábendingar borist. 29. september 2018 18:32 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Fleiri fréttir Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Sjá meira
Ekkert hefur komið út úr rannsókn á máli fjögurra manna sem grunaðir eru um að hafa stolið háum fjárhæðum af eldra fólki í september síðastliðnum, að sögn yfirlögregluþjóns. Fyrst var lýst eftir þremur mannanna í september og í október bættist fjórði maðurinn við. Mennirnir eru grunaðir um að hafa stolið greiðslukortum af eldri konum á höfuðborgarsvæðinu og í beinu framhaldi reynt að taka fé út úr hraðbönkum með kortunum. Þá leikur grunur á að mennirnir hafi komist yfir PIN-númer kortanna þegar þau voru notuð í verslunum. Skúli Jónsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að ekkert hafi spurst til mannanna. Þá sé ekki vitað hvort þeir séu Íslendingar eða af erlendu bergi brotnir. Hann segir jafnframt að tveir menn hafi verið handteknir vegna málsins en þeir reyndust ekki í hópi hinna fjögurra eftirlýstu, og var sleppt úr haldi. „Málið er enn þá opið. Og ef einhverjar haldbærar upplýsingar berast þá vinnum við með það, að sjálfsögðu,“ segir Skúli.
Lögreglumál Tengdar fréttir Háum fjárhæðum stolið af eldra fólki um helgina Allt bendir til skipulagðrar starfsemi erlendra aðila 26. september 2018 18:30 Lögregla lýsir eftir fjórða manninum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af mönnunum sem sjá má hér að ofan vegna máls sem hún hefur til meðferðar, og eru þeir vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögreglustöðina á Hverfisgötu 113-115 í Reykjavík í síma 444 1000. 1. október 2018 15:39 Enn ekkert spurst til þremenninganna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur enn ekki fundið mennina þrjá sem lýst var eftir nú fyrir helgi. Eins hafa engar ábendingar borist. 29. september 2018 18:32 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Fleiri fréttir Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Sjá meira
Háum fjárhæðum stolið af eldra fólki um helgina Allt bendir til skipulagðrar starfsemi erlendra aðila 26. september 2018 18:30
Lögregla lýsir eftir fjórða manninum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af mönnunum sem sjá má hér að ofan vegna máls sem hún hefur til meðferðar, og eru þeir vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögreglustöðina á Hverfisgötu 113-115 í Reykjavík í síma 444 1000. 1. október 2018 15:39
Enn ekkert spurst til þremenninganna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur enn ekki fundið mennina þrjá sem lýst var eftir nú fyrir helgi. Eins hafa engar ábendingar borist. 29. september 2018 18:32