Segja WOW air ætla að fækka verulega í flotanum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. nóvember 2018 15:00 Flugvélar Wow air á Keflavíkurflugvelli. Vísir/Vilhelm Víkurfréttir í Reykjanesbæ hafa heimildir fyrir því að verulega verði fækkað í flugflota WOW air. Félagið hyggst leggja átta af þeim tuttugu flugvélum sem félagið er með á leigu. Um er að ræða breytingar í kjölfar kaupa Icelandair Group á ölllu hlutafé í WOW air. Greint var frá kaupum Icelandair Group á WOW air þann 5. nóvember. Kaupin eru háð blessun Samkeppniseftirlitsins og samþykkis á hluthafafundi Icelandair Group föstudaginnn 30. nóvember. Eins og fram kemur í frétt Víkurfrétta gæti fækkun í flugflota WOW air haft keðjuverkandi áhrif á starfsemi á Keflavíkurflugvelli. Fækkun um átta flugvélar svarar til fjörutíu prósenta fækkunar og þar af leiðandi minni vinnu og þjónustu vegna véla flugfélagsins á flugvellinum. Skúli Mogensen, forstjóri WOW air, sagðist ekki svara fyrirspurnum símleiðis og vísaði á Svönu Friðriksdóttur, upplýsingafulltrúa WOW air. Svana er stödd erlendis og lagði til að fyrirspurn yrði send í tölvupósti. Í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis sagði Svana upplýsingar ekki liggja fyrir. Fréttastofa gæti heyrt í henni um miðja næstu viku. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair sem lætur af störfum á næstunni, sagðist ekkert geta tjáð sig um málið. Fréttir af flugi Icelandair WOW Air Mest lesið „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Sjá meira
Víkurfréttir í Reykjanesbæ hafa heimildir fyrir því að verulega verði fækkað í flugflota WOW air. Félagið hyggst leggja átta af þeim tuttugu flugvélum sem félagið er með á leigu. Um er að ræða breytingar í kjölfar kaupa Icelandair Group á ölllu hlutafé í WOW air. Greint var frá kaupum Icelandair Group á WOW air þann 5. nóvember. Kaupin eru háð blessun Samkeppniseftirlitsins og samþykkis á hluthafafundi Icelandair Group föstudaginnn 30. nóvember. Eins og fram kemur í frétt Víkurfrétta gæti fækkun í flugflota WOW air haft keðjuverkandi áhrif á starfsemi á Keflavíkurflugvelli. Fækkun um átta flugvélar svarar til fjörutíu prósenta fækkunar og þar af leiðandi minni vinnu og þjónustu vegna véla flugfélagsins á flugvellinum. Skúli Mogensen, forstjóri WOW air, sagðist ekki svara fyrirspurnum símleiðis og vísaði á Svönu Friðriksdóttur, upplýsingafulltrúa WOW air. Svana er stödd erlendis og lagði til að fyrirspurn yrði send í tölvupósti. Í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis sagði Svana upplýsingar ekki liggja fyrir. Fréttastofa gæti heyrt í henni um miðja næstu viku. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair sem lætur af störfum á næstunni, sagðist ekkert geta tjáð sig um málið.
Fréttir af flugi Icelandair WOW Air Mest lesið „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Sjá meira