Segja WOW air ætla að fækka verulega í flotanum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. nóvember 2018 15:00 Flugvélar Wow air á Keflavíkurflugvelli. Vísir/Vilhelm Víkurfréttir í Reykjanesbæ hafa heimildir fyrir því að verulega verði fækkað í flugflota WOW air. Félagið hyggst leggja átta af þeim tuttugu flugvélum sem félagið er með á leigu. Um er að ræða breytingar í kjölfar kaupa Icelandair Group á ölllu hlutafé í WOW air. Greint var frá kaupum Icelandair Group á WOW air þann 5. nóvember. Kaupin eru háð blessun Samkeppniseftirlitsins og samþykkis á hluthafafundi Icelandair Group föstudaginnn 30. nóvember. Eins og fram kemur í frétt Víkurfrétta gæti fækkun í flugflota WOW air haft keðjuverkandi áhrif á starfsemi á Keflavíkurflugvelli. Fækkun um átta flugvélar svarar til fjörutíu prósenta fækkunar og þar af leiðandi minni vinnu og þjónustu vegna véla flugfélagsins á flugvellinum. Skúli Mogensen, forstjóri WOW air, sagðist ekki svara fyrirspurnum símleiðis og vísaði á Svönu Friðriksdóttur, upplýsingafulltrúa WOW air. Svana er stödd erlendis og lagði til að fyrirspurn yrði send í tölvupósti. Í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis sagði Svana upplýsingar ekki liggja fyrir. Fréttastofa gæti heyrt í henni um miðja næstu viku. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair sem lætur af störfum á næstunni, sagðist ekkert geta tjáð sig um málið. Fréttir af flugi Icelandair WOW Air Mest lesið „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Bein útsending: Fundur Íslandsbanka um unga fólkið Viðskipti innlent Vilja ná 240 hluthöfum með hópfjármögnun Viðskipti innlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Fleiri fréttir „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Sjá meira
Víkurfréttir í Reykjanesbæ hafa heimildir fyrir því að verulega verði fækkað í flugflota WOW air. Félagið hyggst leggja átta af þeim tuttugu flugvélum sem félagið er með á leigu. Um er að ræða breytingar í kjölfar kaupa Icelandair Group á ölllu hlutafé í WOW air. Greint var frá kaupum Icelandair Group á WOW air þann 5. nóvember. Kaupin eru háð blessun Samkeppniseftirlitsins og samþykkis á hluthafafundi Icelandair Group föstudaginnn 30. nóvember. Eins og fram kemur í frétt Víkurfrétta gæti fækkun í flugflota WOW air haft keðjuverkandi áhrif á starfsemi á Keflavíkurflugvelli. Fækkun um átta flugvélar svarar til fjörutíu prósenta fækkunar og þar af leiðandi minni vinnu og þjónustu vegna véla flugfélagsins á flugvellinum. Skúli Mogensen, forstjóri WOW air, sagðist ekki svara fyrirspurnum símleiðis og vísaði á Svönu Friðriksdóttur, upplýsingafulltrúa WOW air. Svana er stödd erlendis og lagði til að fyrirspurn yrði send í tölvupósti. Í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis sagði Svana upplýsingar ekki liggja fyrir. Fréttastofa gæti heyrt í henni um miðja næstu viku. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair sem lætur af störfum á næstunni, sagðist ekkert geta tjáð sig um málið.
Fréttir af flugi Icelandair WOW Air Mest lesið „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Bein útsending: Fundur Íslandsbanka um unga fólkið Viðskipti innlent Vilja ná 240 hluthöfum með hópfjármögnun Viðskipti innlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Fleiri fréttir „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Sjá meira