Tuttugu sagt upp á Grundartanga Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. nóvember 2018 14:05 Norðurál rekur álverið á Grundartanga. Vísir/vilhelm Tuttugu starfsmönnum álversins á Grundartanga var sagt upp í morgun. Í samtali við Vísi segir Sólveig Kr. Bergmann, upplýsingafulltrúi Norðuráls, að rekja megi uppsagnirnar til óhagstæðra þróunar á rekstrarumhverfi álversins. Þar hafi ekki síst innlendir þættir leikið lykilhlutverk, til að mynda hækkandi launakostnaður.Sólveig Kr. Bergmann, upplýsingafulltrúi Norðuráls.Fundað var með starfsfólkinu sem sagt var upp, maður á mann, en öðrum bárust fregnirnar í tilkynningu sem send var út á starfsmenn Norðuráls. Sólveig segir að uppsagnirnar gangi þvert á öll svið og allar deildir fyrirtækisins, ekki sé hægt að tiltaka einn einstakan hóp sem uppsagnirnar bitni verst á. Um sé að ræða störf sem lögð verði niður og að búast megi við skipulagsbreytingum í framhaldinu. Deildir verði sameinaðar og reynt að hagræða enn frekar. „Þetta er mjög erfiður dagur,“ segir Sólveig. „Það lögðust allir á eitt við það að gera þetta eins vel og kostur er. Hvort einhvern tímann sé hægt að gera svona hluti vel, það bara veit ég ekki,“ bætir Sólveig við. „Akranes er lítið samfélag og fólk er náttúrulega í sárum. Það eru miklar tilfinningar í þessu.“ Akranes Hvalfjarðarsveit Stóriðja Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Tuttugu starfsmönnum álversins á Grundartanga var sagt upp í morgun. Í samtali við Vísi segir Sólveig Kr. Bergmann, upplýsingafulltrúi Norðuráls, að rekja megi uppsagnirnar til óhagstæðra þróunar á rekstrarumhverfi álversins. Þar hafi ekki síst innlendir þættir leikið lykilhlutverk, til að mynda hækkandi launakostnaður.Sólveig Kr. Bergmann, upplýsingafulltrúi Norðuráls.Fundað var með starfsfólkinu sem sagt var upp, maður á mann, en öðrum bárust fregnirnar í tilkynningu sem send var út á starfsmenn Norðuráls. Sólveig segir að uppsagnirnar gangi þvert á öll svið og allar deildir fyrirtækisins, ekki sé hægt að tiltaka einn einstakan hóp sem uppsagnirnar bitni verst á. Um sé að ræða störf sem lögð verði niður og að búast megi við skipulagsbreytingum í framhaldinu. Deildir verði sameinaðar og reynt að hagræða enn frekar. „Þetta er mjög erfiður dagur,“ segir Sólveig. „Það lögðust allir á eitt við það að gera þetta eins vel og kostur er. Hvort einhvern tímann sé hægt að gera svona hluti vel, það bara veit ég ekki,“ bætir Sólveig við. „Akranes er lítið samfélag og fólk er náttúrulega í sárum. Það eru miklar tilfinningar í þessu.“
Akranes Hvalfjarðarsveit Stóriðja Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira