Durant með þrefalda tvennu í tapi Golden State Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. nóvember 2018 07:30 Durant í leiknum í nótt vísir/getty Los Angeles Clippers unnu meistarana í Golden State Warriors í framlengdum leik í Los Angeles í nótt. Lou Williams skoraði 10 af 15 stigum Clippers í framlengingunni og hjálpaði liði sínu til 121-116 sigurs eftir að þeir höfðu glutrað niður 14 stiga forskoti í fjórða leikhluta. Williams setti 25 stig fyrir Clippers í leiknum og Montrezl Harrell var með 23. Þetta var í fyrsta skipti í nærri fjögur ár sem Clippers vinnur Golden State á heimavelli sínum. Kevin Durant náði í þrefalda tvennu fyrir Golden State með 33 stig, 11 fráköst og 10 stoðsendingar en fékk sína fimmtu villu í framlengingunni og gat ekki klárað leikinn. Stephen Curry er enn fjarverandi vegna meiðsla og Golden State tapaði þriðja leiknum af 14 á tímabilinu. Kevin Durant (33 PTS, 11 REBS, 10 ASTS) records his first triple-double of the season. #DubNationpic.twitter.com/4EPpRXjy63 — NBA (@NBA) November 13, 2018 Sacramento Kings hafði ekki unnið gegn San Antonio Spurs í 14 leikjum fyrir gærkvöldið en þar var breyting á í nótt. Iman Shumpert kom Kings yfir þegar rétt 4 mínútur voru eftir af leiknum áður en De'Aron Fox og Nemanja Bjelica settu sitt hvorn þristinn og komu Sacramento í nógu mikla forystu til að halda út leikinn. Fox skoraði 19 stig fyrir Sacramento og Willie Cauley-Stein 13. Bogdan Bogdanovic finishes with 22 PTS off the bench for the @SacramentoKings! #SacramentoProudpic.twitter.com/Yr4lfhfE1m — NBA (@NBA) November 13, 2018Anthony Davis átti stórleik fyrir New Orleans Pelicans í sigri á Toronto Raptors. Hann setti 25 stig og tók 20 fráköst í leiknum sem Pelicans vann 126-110. E'Twaun Moore átti sinn besta leik á tímabilinu og setti niður 30 stig til þess að binda enda á sex leikja sigurgöngu Raptors. Hann skoraði úr 13 af 18 skotum sínum og var því með rúmlega 70 prósenta nýtingu. Anthony Davis powers the @PelicansNBA to victory with 25 PTS & a season-high 20 REBS! #DoItBigpic.twitter.com/X2SHSOSleT — NBA (@NBA) November 13, 2018Úrslit næturinnar: Washington Wizards - Orlandon Magic 117-109 Miami Heat - Philadelphia 76ers 114-124 Toronto Raptors - New Orleans Pelicans 110-126 Chicago Bulls - Dallas Mavericks 98-103 Memphis Grizzlies - Utah Jazz 88-96 Minnesota Timberwolves - Brooklyn Nets 120-113 Oklahoma City Thunder - Phoenix Suns 118-101 Sacramento Kings - San Antonio Spurs 104-99 LA Clippers - Golden State Warriors 121-116 NBA Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Sjá meira
Los Angeles Clippers unnu meistarana í Golden State Warriors í framlengdum leik í Los Angeles í nótt. Lou Williams skoraði 10 af 15 stigum Clippers í framlengingunni og hjálpaði liði sínu til 121-116 sigurs eftir að þeir höfðu glutrað niður 14 stiga forskoti í fjórða leikhluta. Williams setti 25 stig fyrir Clippers í leiknum og Montrezl Harrell var með 23. Þetta var í fyrsta skipti í nærri fjögur ár sem Clippers vinnur Golden State á heimavelli sínum. Kevin Durant náði í þrefalda tvennu fyrir Golden State með 33 stig, 11 fráköst og 10 stoðsendingar en fékk sína fimmtu villu í framlengingunni og gat ekki klárað leikinn. Stephen Curry er enn fjarverandi vegna meiðsla og Golden State tapaði þriðja leiknum af 14 á tímabilinu. Kevin Durant (33 PTS, 11 REBS, 10 ASTS) records his first triple-double of the season. #DubNationpic.twitter.com/4EPpRXjy63 — NBA (@NBA) November 13, 2018 Sacramento Kings hafði ekki unnið gegn San Antonio Spurs í 14 leikjum fyrir gærkvöldið en þar var breyting á í nótt. Iman Shumpert kom Kings yfir þegar rétt 4 mínútur voru eftir af leiknum áður en De'Aron Fox og Nemanja Bjelica settu sitt hvorn þristinn og komu Sacramento í nógu mikla forystu til að halda út leikinn. Fox skoraði 19 stig fyrir Sacramento og Willie Cauley-Stein 13. Bogdan Bogdanovic finishes with 22 PTS off the bench for the @SacramentoKings! #SacramentoProudpic.twitter.com/Yr4lfhfE1m — NBA (@NBA) November 13, 2018Anthony Davis átti stórleik fyrir New Orleans Pelicans í sigri á Toronto Raptors. Hann setti 25 stig og tók 20 fráköst í leiknum sem Pelicans vann 126-110. E'Twaun Moore átti sinn besta leik á tímabilinu og setti niður 30 stig til þess að binda enda á sex leikja sigurgöngu Raptors. Hann skoraði úr 13 af 18 skotum sínum og var því með rúmlega 70 prósenta nýtingu. Anthony Davis powers the @PelicansNBA to victory with 25 PTS & a season-high 20 REBS! #DoItBigpic.twitter.com/X2SHSOSleT — NBA (@NBA) November 13, 2018Úrslit næturinnar: Washington Wizards - Orlandon Magic 117-109 Miami Heat - Philadelphia 76ers 114-124 Toronto Raptors - New Orleans Pelicans 110-126 Chicago Bulls - Dallas Mavericks 98-103 Memphis Grizzlies - Utah Jazz 88-96 Minnesota Timberwolves - Brooklyn Nets 120-113 Oklahoma City Thunder - Phoenix Suns 118-101 Sacramento Kings - San Antonio Spurs 104-99 LA Clippers - Golden State Warriors 121-116
NBA Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Sjá meira