Mínútuþögn til að minnast fórnarlamba umferðarslysa Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 13. nóvember 2018 11:08 Heiðra á starfstéttir sem sinna björgun og aðhlynningu. Vísir/Vilhelm Minningardagur fórnarlamba umferðarslysa á Íslandi verður næstkomandi sunnudag , 18 nóvember, við þyrlupallinn við bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. Dagurinn er alþjóðlegur og haldin víða um heim. Allir eru velkomnir að taka þátt í minningarathöfninni og boðað hefur verið til einnar mínútu þagnar klukkan 16:15 og allir hvattir til að taka þátt. Hundruð þúsunda slasast í umferðinni í heiminum á hverjum degi og um það bil 4000 láta lífið. Í tilkynningu frá stjórnarráðinu segir að áætla megi að allir upplifi með einum eða öðrum hætti afleiðingar umferðarslysa. Þetta er í sjöunda sinn sem dagurinn verður haldinn hér á landi og hefur sú venja skapast að heiðra starfsstéttir sem sinna björgun og aðhlynningu þegar umferðarslys verður. Landhelgisgæslan mun lenda á þyrlupallinum rétt fyrir athöfnina og verður ökutækjum viðbragðsaðila stillt upp við þyrlunaDagskrá:15:45 – Þyrla Landhelgisgæslunnar lendir við spítalann. 16:00 – Athöfn sett. 16:05 – Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, flytur ávarp og segir frá tilefni dagsins.16:15 – Mínútuþögn. 16:16 – Þóranna M. Sigurbergsdóttir segir sögu sína en hún missti son sinn, Sigurjón Steingrímsson, aðeins 17 ára gamlan í umferðarslysi á Reykjanesbrautinni árið 1996. Sigurjón hefði orðið 40 ára þennan dag, 18. nóvember. 16:30 – Athöfn lýkur. Samgöngur Samgönguslys Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
Minningardagur fórnarlamba umferðarslysa á Íslandi verður næstkomandi sunnudag , 18 nóvember, við þyrlupallinn við bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. Dagurinn er alþjóðlegur og haldin víða um heim. Allir eru velkomnir að taka þátt í minningarathöfninni og boðað hefur verið til einnar mínútu þagnar klukkan 16:15 og allir hvattir til að taka þátt. Hundruð þúsunda slasast í umferðinni í heiminum á hverjum degi og um það bil 4000 láta lífið. Í tilkynningu frá stjórnarráðinu segir að áætla megi að allir upplifi með einum eða öðrum hætti afleiðingar umferðarslysa. Þetta er í sjöunda sinn sem dagurinn verður haldinn hér á landi og hefur sú venja skapast að heiðra starfsstéttir sem sinna björgun og aðhlynningu þegar umferðarslys verður. Landhelgisgæslan mun lenda á þyrlupallinum rétt fyrir athöfnina og verður ökutækjum viðbragðsaðila stillt upp við þyrlunaDagskrá:15:45 – Þyrla Landhelgisgæslunnar lendir við spítalann. 16:00 – Athöfn sett. 16:05 – Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, flytur ávarp og segir frá tilefni dagsins.16:15 – Mínútuþögn. 16:16 – Þóranna M. Sigurbergsdóttir segir sögu sína en hún missti son sinn, Sigurjón Steingrímsson, aðeins 17 ára gamlan í umferðarslysi á Reykjanesbrautinni árið 1996. Sigurjón hefði orðið 40 ára þennan dag, 18. nóvember. 16:30 – Athöfn lýkur.
Samgöngur Samgönguslys Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira