Fá fræðslu um samskipti kynjanna Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 13. nóvember 2018 13:00 Ætla má að Reykjavíkurborg þjónusti um 450 umsækjendur um alþjóðlega vernd á þessu ári. Vísir/Vilhelm Umsækjendum um alþjóðlega vernd sem þjónustaðir eru af Reykjavíkurborg hefur fjölgað um 318 á fimm árum. Borgin býður upp á námskeið fyrir unga karlmenn úr þessum hópi þar sem þeir fá meðal annars fræðslu um samskipti kynjanna. Reykjavíkurborg, líkt og önnur sveitarfélög, þjónustar umsækjendur um vernd samkvæmt samningi við Útlendingastofnun og sér fólki fyrir húsnæði, framfærslu og annarri þjónustu. Það sem af er þessa árs hafa 398 verið í þjónustu borgarinnar en ætla má að í heildina verði þetta um 450 manns við lok þessa árs að því er segir í frétt á vef borgrinnar. Að sögn Sigþrúðar Erlu Arnardóttur, framkvæmdastjóra þjónustumiðstöðvar Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða, má rekja fjölgunina til nýs verklags hjá Útlendingastofnun sem hraðað hefur afgreiðslu umsókna. „Samningur Reykjavíkurborgar við Útlendingastofnun er upp á 200 einstaklinga á hverjum tíma svo þar af leiðandi er ákveðin skipti náttúrlega sem eiga sér stað þegar fólk fær synjun og nýtt fólk kemur inn,“ segir Sigþrúður. Það eigi við hvort sem fólk fær synjun eða stöðu flóttafólks. Sérstakt teymi hjá borginni veitir umsækjendum stuðning á meðan þeir bíða niðurstöðu en meðal þeirrar þjónustu sem boðið er upp á eru ýmis virkniverkefni á borð við samfélagsfræðslu, íþróttir, myndlist og fleira sem stuðla á að betri aðlögun að samfélaginu. Teymið hefur til að mynda staðið fyrir fræðslu fyrir unga karlmenn sem snýr að menningarlæsi þar sem áhersla er m.a. lögð á fræðslu um samskipti kynjanna, ólíka stöðu í jafnréttismálum og hlutverkum kynjanna á milli landa og þeim meðal annars kennt hvernig koma eigi fram við konur á Íslandi „Það er bara ólíkur menningarmunur sem fólk er að koma úr og þar af leiðandi teljum við mjög mikilvægt að við staðsetjum viðkomandi í því umhverfi sem hann er, þetta er bæði varðandi börn og barnauppeldi og líka varðandi samskipti kynjanna . Þetta eru bara þættir sem eru ólíkir á milli landa og við teljum mikilvægt að fræða um,“ segir Sigþrúður. Hælisleitendur Reykjavík Mest lesið Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira
Umsækjendum um alþjóðlega vernd sem þjónustaðir eru af Reykjavíkurborg hefur fjölgað um 318 á fimm árum. Borgin býður upp á námskeið fyrir unga karlmenn úr þessum hópi þar sem þeir fá meðal annars fræðslu um samskipti kynjanna. Reykjavíkurborg, líkt og önnur sveitarfélög, þjónustar umsækjendur um vernd samkvæmt samningi við Útlendingastofnun og sér fólki fyrir húsnæði, framfærslu og annarri þjónustu. Það sem af er þessa árs hafa 398 verið í þjónustu borgarinnar en ætla má að í heildina verði þetta um 450 manns við lok þessa árs að því er segir í frétt á vef borgrinnar. Að sögn Sigþrúðar Erlu Arnardóttur, framkvæmdastjóra þjónustumiðstöðvar Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða, má rekja fjölgunina til nýs verklags hjá Útlendingastofnun sem hraðað hefur afgreiðslu umsókna. „Samningur Reykjavíkurborgar við Útlendingastofnun er upp á 200 einstaklinga á hverjum tíma svo þar af leiðandi er ákveðin skipti náttúrlega sem eiga sér stað þegar fólk fær synjun og nýtt fólk kemur inn,“ segir Sigþrúður. Það eigi við hvort sem fólk fær synjun eða stöðu flóttafólks. Sérstakt teymi hjá borginni veitir umsækjendum stuðning á meðan þeir bíða niðurstöðu en meðal þeirrar þjónustu sem boðið er upp á eru ýmis virkniverkefni á borð við samfélagsfræðslu, íþróttir, myndlist og fleira sem stuðla á að betri aðlögun að samfélaginu. Teymið hefur til að mynda staðið fyrir fræðslu fyrir unga karlmenn sem snýr að menningarlæsi þar sem áhersla er m.a. lögð á fræðslu um samskipti kynjanna, ólíka stöðu í jafnréttismálum og hlutverkum kynjanna á milli landa og þeim meðal annars kennt hvernig koma eigi fram við konur á Íslandi „Það er bara ólíkur menningarmunur sem fólk er að koma úr og þar af leiðandi teljum við mjög mikilvægt að við staðsetjum viðkomandi í því umhverfi sem hann er, þetta er bæði varðandi börn og barnauppeldi og líka varðandi samskipti kynjanna . Þetta eru bara þættir sem eru ólíkir á milli landa og við teljum mikilvægt að fræða um,“ segir Sigþrúður.
Hælisleitendur Reykjavík Mest lesið Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira