LeBron James komst upp fyrir Wilt í nótt og nú eru bara fjórir fyrir ofan hann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2018 17:30 LeBron James. Vísir/Getty LeBron James varð í nótt fimmti stigahæsti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar þegar hann skoraði 44 stig í sigri Los Angeles Lakers á Portland Trail Blazers. James komst upp fyrir Wilt Chamberlain og nú eru bara fjórir leikmenn fyrir ofan hann á listanum. James náði takmarkinu í fjórða leikhluta þegar hann skoraði körfu og fékk víti að auki. Hann jafnaði Wilt með körfunni og fór upp fyrir hann þegar hann skoraði úr vítaskotinu sem fylgdi.LeBron James goes off for 44 PTS, 10 REB, 9 AST, 5 3PM to fuel the @Lakers 4th win in a row! James passes Wilt Chamberlain to become 5th on the NBA’s all-time scoring list! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/66rjVg0NUs — NBA.com/Stats (@nbastats) November 15, 2018LeBron James er nú með 31.425 stig á NBA-ferlinum en þeir sem eru fyrir ofan hann eru Kareem Abdul-Jabbar (38.387 stig), Karl Malone (36.928), Kobe Bryant (33.643 points) og síðast en ekki síst sjálfur Michael Jordan með 32.292 stig. Ef James heldur áfram að skora 26,4 stig að meðaltali í leik eins og til þessa á tímabilinu og missir ekki úr leik þá ætti hann að geta náð Jordan í janúar á næsta ári.The buckets that gave LeBron James the 5th-most points all time, passing Wilt Chamberlain. pic.twitter.com/w39pwMO7oC — SportsCenter (@SportsCenter) November 15, 2018James er nú kominn til Los Angeles Lakers en það vekur athygli að fimm af sex stigahæstu leikmönnum í sögu NBA hafa spilað fyrir Lakers á einhverjum tímapunkti eða allir nema Michael Jordan. LeBron James tók með sér boltann þegar hann yfirgaf salinn og sagði eftir leikinn að bæði boltinn og treyjan hans frá leiknum verði hér eftir til sýnis í IPromise-skólanum hans í Akron í Ohio-fylki.BREAKING: LeBron James has PASSED Wilt Chamberlain on the All Time Scoring List! He is now 5TH ALL TIME! pic.twitter.com/enAi7rRTAf — Basketball Forever (@Bballforeverfb) November 15, 2018LeBron James just took the 5th spot on the all-time scoring list from Wilt Chamberlain. 1. Kareem Abdul-Jabbar: 38,387 2. Karl Malone: 36,928 3. Kobe Bryant: 33,643 4. Michael Jordan: 32,292 5. LeBron James: 31,420 (& counting) 6. Wilt Chamberlain: 31,419 pic.twitter.com/oWR9SMMOFV — Bryant Mumbles (@bigtoonah) November 15, 2018Here’s how LeBron James moved past Wilt Chamberlain to fifth place on the all-time scoring list. pic.twitter.com/ph6qj5XlJD — Tania Ganguli (@taniaganguli) November 15, 2018 NBA Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Sjá meira
LeBron James varð í nótt fimmti stigahæsti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar þegar hann skoraði 44 stig í sigri Los Angeles Lakers á Portland Trail Blazers. James komst upp fyrir Wilt Chamberlain og nú eru bara fjórir leikmenn fyrir ofan hann á listanum. James náði takmarkinu í fjórða leikhluta þegar hann skoraði körfu og fékk víti að auki. Hann jafnaði Wilt með körfunni og fór upp fyrir hann þegar hann skoraði úr vítaskotinu sem fylgdi.LeBron James goes off for 44 PTS, 10 REB, 9 AST, 5 3PM to fuel the @Lakers 4th win in a row! James passes Wilt Chamberlain to become 5th on the NBA’s all-time scoring list! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/66rjVg0NUs — NBA.com/Stats (@nbastats) November 15, 2018LeBron James er nú með 31.425 stig á NBA-ferlinum en þeir sem eru fyrir ofan hann eru Kareem Abdul-Jabbar (38.387 stig), Karl Malone (36.928), Kobe Bryant (33.643 points) og síðast en ekki síst sjálfur Michael Jordan með 32.292 stig. Ef James heldur áfram að skora 26,4 stig að meðaltali í leik eins og til þessa á tímabilinu og missir ekki úr leik þá ætti hann að geta náð Jordan í janúar á næsta ári.The buckets that gave LeBron James the 5th-most points all time, passing Wilt Chamberlain. pic.twitter.com/w39pwMO7oC — SportsCenter (@SportsCenter) November 15, 2018James er nú kominn til Los Angeles Lakers en það vekur athygli að fimm af sex stigahæstu leikmönnum í sögu NBA hafa spilað fyrir Lakers á einhverjum tímapunkti eða allir nema Michael Jordan. LeBron James tók með sér boltann þegar hann yfirgaf salinn og sagði eftir leikinn að bæði boltinn og treyjan hans frá leiknum verði hér eftir til sýnis í IPromise-skólanum hans í Akron í Ohio-fylki.BREAKING: LeBron James has PASSED Wilt Chamberlain on the All Time Scoring List! He is now 5TH ALL TIME! pic.twitter.com/enAi7rRTAf — Basketball Forever (@Bballforeverfb) November 15, 2018LeBron James just took the 5th spot on the all-time scoring list from Wilt Chamberlain. 1. Kareem Abdul-Jabbar: 38,387 2. Karl Malone: 36,928 3. Kobe Bryant: 33,643 4. Michael Jordan: 32,292 5. LeBron James: 31,420 (& counting) 6. Wilt Chamberlain: 31,419 pic.twitter.com/oWR9SMMOFV — Bryant Mumbles (@bigtoonah) November 15, 2018Here’s how LeBron James moved past Wilt Chamberlain to fifth place on the all-time scoring list. pic.twitter.com/ph6qj5XlJD — Tania Ganguli (@taniaganguli) November 15, 2018
NBA Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Sjá meira