Stærsta tap meistara frá upphafi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. nóvember 2018 08:30 Mark Ingram fagnar snertimarki Saints í gær. vísir/getty Það er ekkert lát á ótrúlegu gengi New Orleans Saints í NFL-deildinni en liðið labbaði yfir meistara Philadelphia Eagles í nótt. Saints vann 41 stigs sigur á Eagles en þetta er stærsta tap ríkjandi meistara í deildinni frá upphafi. Carson Wentz, leikstjórnandi Eagles, átti hörmulegan leik. Kastaði aðeins 156 jarda og þrír boltar frá honum enduðu í höndum andstæðingunum.FINAL: The @Saints improve to 9-1! #GoSaints#PHIvsNOpic.twitter.com/oj9LrzmmQT — NFL (@NFL) November 19, 2018 Það var ekki sama bras á Drew Brees, leikstjórnanda Saints, en hann endaði með 363 jarda og 4 snertimörk. Óstöðvandi og Saints skorar að vild þessa dagana. Liðið var að vinna sinn níunda leik í röð. Það var mikil spenna í mörgum leikjum gærdagsins. Dallas vann Atlanta með síðasta sparki leiksins og slíkt hið sama gerðu Denver og Oakland. Jacksonville-vörnin var stórkostleg lengstum gegn Pittsburgh en liðið fór á taugum undir lokin og Steelers sigldi fram úr á ótrúlegan hátt.FINAL: The @steelers score 20 unanswered points to WIN! #PITvsJAX#HereWeGopic.twitter.com/TIWaqynry7 — NFL (@NFL) November 18, 2018 Leikstjórnandinn Ben Roethlisberger hljóp með boltann í endamarkið fyrir sigrinum. Það var þó enginn afgangur af því hlaupi hjá stóra Ben.Úrslit: Chicago-Minnesota 25-20 Atlanta-Dallas 19-22 Baltimore-Cincinnati 24-21 Detroit-Carolina 20-19 Indianapolis-Tennessee 38-10 NY Giants-Tampa Bay 38-35 Washington-Houston 21-23 Jacksonville-Pittsburgh 16-20 Arizona-Oakland 21-23 LA Chargers-Denver 22-23 New Orleans-Philadelphia 48-7Í nótt: LA Rams - Kansas City ChiefsStaðan í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Það er ekkert lát á ótrúlegu gengi New Orleans Saints í NFL-deildinni en liðið labbaði yfir meistara Philadelphia Eagles í nótt. Saints vann 41 stigs sigur á Eagles en þetta er stærsta tap ríkjandi meistara í deildinni frá upphafi. Carson Wentz, leikstjórnandi Eagles, átti hörmulegan leik. Kastaði aðeins 156 jarda og þrír boltar frá honum enduðu í höndum andstæðingunum.FINAL: The @Saints improve to 9-1! #GoSaints#PHIvsNOpic.twitter.com/oj9LrzmmQT — NFL (@NFL) November 19, 2018 Það var ekki sama bras á Drew Brees, leikstjórnanda Saints, en hann endaði með 363 jarda og 4 snertimörk. Óstöðvandi og Saints skorar að vild þessa dagana. Liðið var að vinna sinn níunda leik í röð. Það var mikil spenna í mörgum leikjum gærdagsins. Dallas vann Atlanta með síðasta sparki leiksins og slíkt hið sama gerðu Denver og Oakland. Jacksonville-vörnin var stórkostleg lengstum gegn Pittsburgh en liðið fór á taugum undir lokin og Steelers sigldi fram úr á ótrúlegan hátt.FINAL: The @steelers score 20 unanswered points to WIN! #PITvsJAX#HereWeGopic.twitter.com/TIWaqynry7 — NFL (@NFL) November 18, 2018 Leikstjórnandinn Ben Roethlisberger hljóp með boltann í endamarkið fyrir sigrinum. Það var þó enginn afgangur af því hlaupi hjá stóra Ben.Úrslit: Chicago-Minnesota 25-20 Atlanta-Dallas 19-22 Baltimore-Cincinnati 24-21 Detroit-Carolina 20-19 Indianapolis-Tennessee 38-10 NY Giants-Tampa Bay 38-35 Washington-Houston 21-23 Jacksonville-Pittsburgh 16-20 Arizona-Oakland 21-23 LA Chargers-Denver 22-23 New Orleans-Philadelphia 48-7Í nótt: LA Rams - Kansas City ChiefsStaðan í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira