Diddy minnist barnsmóður sinnar með hjartnæmu myndbandi Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. nóvember 2018 08:09 Porter og Combs á MTV-tónlistarverðlaununum árið 2003. Getty/Film Magic Inc Tónlistarmaðurinn Sean „Diddy“ Combs minntist barnsmóður sinnar, fyrirsætunnar og leikkonunnar Kim Porter, með hjartnæmu myndbandi í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem Diddy tjáir sig um andlát Porter. Porter fannst látin á heimili sínu í Los Angeles þann 15. nóvember síðastliðinn. Samband þeirra Combs var stormasamt en þau tóku fyrst saman árið 1994 og hættu saman í síðasta sinn árið 2007. Þau eignuðust saman þrjú börn. Diddy minntist Porter í færslu á Twitter-reikningi sínum sem hann birti í gær ásamt myndbandi, samansettu af upptökum úr sambandi þeirra í gegnum tíðina. „Síðustu þrjá daga hef ég verið að reyna að vakna af þessari martröð. En ég vakna ekki. Ég veit ekki hvað ég á að gera án þín, ástin mín. Ég sakna þín svo mikið,“ skrifar Diddy í færslunni. „Í dag ætla ég að heiðra minningu þína, ég ætla að reyna að finna orðin til að útskýra óútskýranlegt samband okkar.“For the last three days I've been trying to wake up out of this nightmare. But I haven't. I don't know what I'm going to do without you baby. I miss you so much. Today I'm going to pay tribute to you, I'm going to try and find the words to explain our unexplainable relationship. pic.twitter.com/QtVnUrv0ep— Diddy (@Diddy) November 18, 2018 Þá bætti hann við minningarorðin í öðru tísti. „Við vorum meira en bestu vinir, við vorum meira en sálufélagar.“ Ekki liggur fyrir hvað dró Porter til dauða en haft hefur verið eftir heimildarmönnum erlendra miðla að hún hafi haft einkenni lungnabólgu og tekið inn sýklalyf. Porter starfaði bæði sem fyrirsæta og leikkona og kom hún meðal annars fram í þætti Diddy, „I Want to Work for Diddy“. Andlát Tónlist Tengdar fréttir Barnsmóðir Diddy fannst látin Fyrirsætan og leikkonan Kim Porter fannst látin á heimili sínu í Los Angeles fyrr í dag. 15. nóvember 2018 22:03 Mest lesið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Sean „Diddy“ Combs minntist barnsmóður sinnar, fyrirsætunnar og leikkonunnar Kim Porter, með hjartnæmu myndbandi í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem Diddy tjáir sig um andlát Porter. Porter fannst látin á heimili sínu í Los Angeles þann 15. nóvember síðastliðinn. Samband þeirra Combs var stormasamt en þau tóku fyrst saman árið 1994 og hættu saman í síðasta sinn árið 2007. Þau eignuðust saman þrjú börn. Diddy minntist Porter í færslu á Twitter-reikningi sínum sem hann birti í gær ásamt myndbandi, samansettu af upptökum úr sambandi þeirra í gegnum tíðina. „Síðustu þrjá daga hef ég verið að reyna að vakna af þessari martröð. En ég vakna ekki. Ég veit ekki hvað ég á að gera án þín, ástin mín. Ég sakna þín svo mikið,“ skrifar Diddy í færslunni. „Í dag ætla ég að heiðra minningu þína, ég ætla að reyna að finna orðin til að útskýra óútskýranlegt samband okkar.“For the last three days I've been trying to wake up out of this nightmare. But I haven't. I don't know what I'm going to do without you baby. I miss you so much. Today I'm going to pay tribute to you, I'm going to try and find the words to explain our unexplainable relationship. pic.twitter.com/QtVnUrv0ep— Diddy (@Diddy) November 18, 2018 Þá bætti hann við minningarorðin í öðru tísti. „Við vorum meira en bestu vinir, við vorum meira en sálufélagar.“ Ekki liggur fyrir hvað dró Porter til dauða en haft hefur verið eftir heimildarmönnum erlendra miðla að hún hafi haft einkenni lungnabólgu og tekið inn sýklalyf. Porter starfaði bæði sem fyrirsæta og leikkona og kom hún meðal annars fram í þætti Diddy, „I Want to Work for Diddy“.
Andlát Tónlist Tengdar fréttir Barnsmóðir Diddy fannst látin Fyrirsætan og leikkonan Kim Porter fannst látin á heimili sínu í Los Angeles fyrr í dag. 15. nóvember 2018 22:03 Mest lesið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Sjá meira
Barnsmóðir Diddy fannst látin Fyrirsætan og leikkonan Kim Porter fannst látin á heimili sínu í Los Angeles fyrr í dag. 15. nóvember 2018 22:03