Halldór Jóhann: Kolröng framkvæmd á miðjunni Svava Kristín Grétarsdóttir skrifar 19. nóvember 2018 22:26 Halldór á hliðarlínunni í kvöld. vísir/getty Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, var brjálaður út í ákvörðun dómaranna á loka augnabliki leiksins í 28-28 jafntefli gegn Val í Olís-deild karla í kvöld en það var svakaleg dramatík í leiknum. Það var þó ekki vítið og rauða spjaldið sem hann var ósáttur við heldur var það miðjan sem Valsmenn tóku, hann segir að um ólölega miðju hafi verið að ræða. „Dómararnir sáu atvikið aftur svo það hlýtur að vera rétt ákvörðun hjá þeim. En ég er ekki ósáttur við það heldur það að miðjan er kolrangt framkvæmd hjá Val. Það er ástæðan fyrir því að þeir komast áfram í sóknina, það er stóra vandamálið. „Af því að dómarinn ákveður að flauta miðjuna á og sér ekki mistökin þá getur hann ekki farið til baka.“ sagði Halldór ósáttur við þá ákvörðun. Þrjú mörk voru skoruð á loka mínútunni en Valur keyrði í hraða sókn þegar örfáar sekúndur voru eftir. Það var erfitt að segja til um það hvort miðjan hafi verið lögleg eða ólöglega en Halldór segist hafa séð það og að um ólöglega miðju hafi verið að ræða „Það var mikill hraði hjá báðum þessum liðum, þetta eru tvö frábær handboltalið. En við tökum þessu stigi, við vorum komnir 5 mörkum undir og tveimur mörkum undir þarna í lokin svo ég er hrikalega ánægður með það hvernig við klárum leikinn, mikill styrkur hjá okkur,“ sagði Halldór sem hefur engin svör við því hvernig liðið hans mætti til leiks í seinni hálfleik. „Við komum bara ekki inní seinni hálfleikinn, ég veit ekki hvað það var. Við töluðum um ákveðna hluti í hálfleik um hvað við ætluðum að gera en við urðum passívir og fórum að gera bara tóma þvælu. Við hleyptum þeim nátturlega 5 mörkum yfir það er rosalega erfitt gegn Valsmönnum.“ sagði Halldór að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 28-28 | Rosaleg dramatík á Hlíðarenda Það var rosaleg dramatík á Hlíðarenda. 19. nóvember 2018 22:45 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, var brjálaður út í ákvörðun dómaranna á loka augnabliki leiksins í 28-28 jafntefli gegn Val í Olís-deild karla í kvöld en það var svakaleg dramatík í leiknum. Það var þó ekki vítið og rauða spjaldið sem hann var ósáttur við heldur var það miðjan sem Valsmenn tóku, hann segir að um ólölega miðju hafi verið að ræða. „Dómararnir sáu atvikið aftur svo það hlýtur að vera rétt ákvörðun hjá þeim. En ég er ekki ósáttur við það heldur það að miðjan er kolrangt framkvæmd hjá Val. Það er ástæðan fyrir því að þeir komast áfram í sóknina, það er stóra vandamálið. „Af því að dómarinn ákveður að flauta miðjuna á og sér ekki mistökin þá getur hann ekki farið til baka.“ sagði Halldór ósáttur við þá ákvörðun. Þrjú mörk voru skoruð á loka mínútunni en Valur keyrði í hraða sókn þegar örfáar sekúndur voru eftir. Það var erfitt að segja til um það hvort miðjan hafi verið lögleg eða ólöglega en Halldór segist hafa séð það og að um ólöglega miðju hafi verið að ræða „Það var mikill hraði hjá báðum þessum liðum, þetta eru tvö frábær handboltalið. En við tökum þessu stigi, við vorum komnir 5 mörkum undir og tveimur mörkum undir þarna í lokin svo ég er hrikalega ánægður með það hvernig við klárum leikinn, mikill styrkur hjá okkur,“ sagði Halldór sem hefur engin svör við því hvernig liðið hans mætti til leiks í seinni hálfleik. „Við komum bara ekki inní seinni hálfleikinn, ég veit ekki hvað það var. Við töluðum um ákveðna hluti í hálfleik um hvað við ætluðum að gera en við urðum passívir og fórum að gera bara tóma þvælu. Við hleyptum þeim nátturlega 5 mörkum yfir það er rosalega erfitt gegn Valsmönnum.“ sagði Halldór að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 28-28 | Rosaleg dramatík á Hlíðarenda Það var rosaleg dramatík á Hlíðarenda. 19. nóvember 2018 22:45 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 28-28 | Rosaleg dramatík á Hlíðarenda Það var rosaleg dramatík á Hlíðarenda. 19. nóvember 2018 22:45