Kjóstu um bestu leikmenn og tilþrif október Íþróttadeild skrifar 6. nóvember 2018 11:00 Bestu leikmenn október S2 Sport Seinni bylgjan á Stöð 2 Sport stendur fyrir kosningu á bestu leikmönnum og tilþrifum Olísdeildanna í handbolta. Kosningin fer fram hér á Vísi. Sigurvegararnir fá vegleg verðlaun og því til mikils að vinna. Kosningin stendur yfir til föstudags en úrslitin verða kunngjörð í Seinni bylgjunni mánudaginn 12. nóvember klukkan 21:30. Í Olísdeild karla eru tilnefndir Egill Magnússon hjá Stjörnunni, Selfyssingurinn Haukur Þrastarson og liðsfélagarnir Heimir Óli Heimisson og Atli Már Báruson í Haukum. Egill er markahæstur í deildinni til þessa þegar horft er á meðaltal í leik með 8,4 mörk að meðaltali í fimm leikjum. Haukur er lykilmaður í toppliði Selfoss sem er eina liðið sem ekki hefur tapað leik á tímabilinu. Haukar eru í öðru sæti deildarinnar og töpuðu ekki leik í októbermánuði. Atli Már hefur verið frábær fyrir hauka, hann er næsthæstur í einkunnagjöf HB Statz miðað við heildareinkunn en með bestu sóknareinkunnina upp á 8,38 eftir sjö leiki. Heimir Óli er þar ekki langt á eftir en hann á sæti á 10 vegg Seinni bylgjunnar með eina 10 í sóknareinkunn.Bestu leikmenn októberS2 SportÍ Olísdeild kvenna eru tilnefndar Íris Björk Símonardóttir hjá Val, Framarinn Steinunn Björnsdóttir, Martha Hermannsdóttir í KA/Þór og Eyjakonan Arna Sif Pálsdóttir. Nýliðar KA/Þór hafa byrjað þetta tímabil frábærlega og fer Martha þar fremst í flokki. Hún er næstmarkahæst í deildinni með 47 mörk og hefur tvisvar fengið 10 í sóknareinkunn. Íris Björk er eini markmaðurinn sem hefur náð 10 í einkunn hjá HB Statz og hún er með 41,9 prósenta markvörslu í sjö leikjum. Steinunn er efst á einkunnalista HB Statz með 7,95 í heildareinkunn á tímabilinu til þessa. Arna Sif er markahæst í liði ÍBV með 44 mörk í sjö leikjum og hefur farið fyrir Eyjaliðinu sem er í toppbaráttunni í deildinni. Tilþrif október Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Seinni bylgjan á Stöð 2 Sport stendur fyrir kosningu á bestu leikmönnum og tilþrifum Olísdeildanna í handbolta. Kosningin fer fram hér á Vísi. Sigurvegararnir fá vegleg verðlaun og því til mikils að vinna. Kosningin stendur yfir til föstudags en úrslitin verða kunngjörð í Seinni bylgjunni mánudaginn 12. nóvember klukkan 21:30. Í Olísdeild karla eru tilnefndir Egill Magnússon hjá Stjörnunni, Selfyssingurinn Haukur Þrastarson og liðsfélagarnir Heimir Óli Heimisson og Atli Már Báruson í Haukum. Egill er markahæstur í deildinni til þessa þegar horft er á meðaltal í leik með 8,4 mörk að meðaltali í fimm leikjum. Haukur er lykilmaður í toppliði Selfoss sem er eina liðið sem ekki hefur tapað leik á tímabilinu. Haukar eru í öðru sæti deildarinnar og töpuðu ekki leik í októbermánuði. Atli Már hefur verið frábær fyrir hauka, hann er næsthæstur í einkunnagjöf HB Statz miðað við heildareinkunn en með bestu sóknareinkunnina upp á 8,38 eftir sjö leiki. Heimir Óli er þar ekki langt á eftir en hann á sæti á 10 vegg Seinni bylgjunnar með eina 10 í sóknareinkunn.Bestu leikmenn októberS2 SportÍ Olísdeild kvenna eru tilnefndar Íris Björk Símonardóttir hjá Val, Framarinn Steinunn Björnsdóttir, Martha Hermannsdóttir í KA/Þór og Eyjakonan Arna Sif Pálsdóttir. Nýliðar KA/Þór hafa byrjað þetta tímabil frábærlega og fer Martha þar fremst í flokki. Hún er næstmarkahæst í deildinni með 47 mörk og hefur tvisvar fengið 10 í sóknareinkunn. Íris Björk er eini markmaðurinn sem hefur náð 10 í einkunn hjá HB Statz og hún er með 41,9 prósenta markvörslu í sjö leikjum. Steinunn er efst á einkunnalista HB Statz með 7,95 í heildareinkunn á tímabilinu til þessa. Arna Sif er markahæst í liði ÍBV með 44 mörk í sjö leikjum og hefur farið fyrir Eyjaliðinu sem er í toppbaráttunni í deildinni. Tilþrif október
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira