Fjórir farandverkamenn handteknir á Suðurnesjum Kjartan Kjartansson skrifar 6. nóvember 2018 10:39 Úr Reykjanesbæ. Myndin er úr safni. Vísir/GVA Einn fjögurra erlendra farandverkamanna sem lögreglan á Suðurnesjum handtók fyrir helgi er sagður hafa tengsl við skipulagðan farandbrotahóp sem er bendlaður við tugi fjársvikamála. Mennirnir eru sagðir farnir úr landi. Í tilkynningu frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum kemur fram að mennirnir hafi verið á meðal þeirra erlendu karla sem hafi farið á milli húsa á Suðurnesjum til að bjóða þjónustu við þrif undanfarna daga. Fjórmenningarnir voru handteknir í lok síðustu viku. Þeir voru látnir lausir eftir skýrslutökur og yfirgáfu þá land. Grunur var uppi um að þeir hefðu ekki nægjanlegt fé fyrir uppihaldi sínu hér á landi. Fleiri hópar erlendra manna eru sagðir bjóða fram þjónustu við þrif, málningarvinnu og fleira á svæðinu. Þannig segir lögregla frá íbúa sem samdi við þrjá menn um þrif á innkeyrslu fyrir 40.000 krónur. Mennirnir hafi rukkað hann um 208.000 krónur eftir að verkinu lauk þrátt fyrir að þeir hefðu gert skriflegan samning um lægri upphæðina. Lögregla segir að mennirnir hafi hrellt íbúann, hringt í hann linnulaust og bankað hjá honum til að fá sínu framgengt. Þeir hafi ekki hætt áreitinu fyrr en íbúinn gerði lögreglu viðvart. „Lögreglan ráðleggur fólki að eiga ekki viðskipti við menn af þessu tagi,“ segir í tilkynningu lögreglunnar. Lögreglumál Tengdar fréttir Vara við boðum erlendra manna um garðaumhirðu og þvott á Akureyri Lögreglunni á Norðurlandi eystra bárust í morgun tvær tilkynningar um erlenda menn sem fóru í hús á Akureyri og buðu fram vinnu við garðaumhirðu eða þvott á bifreiðastæðum. 29. október 2018 15:23 Írsku farandverkamennirnir sakaðir um að hækka verðið að verki loknu Eldri borgara segja samskiptin við farandverkamennina afar óþægileg. 26. október 2018 15:53 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Fleiri fréttir Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Sjá meira
Einn fjögurra erlendra farandverkamanna sem lögreglan á Suðurnesjum handtók fyrir helgi er sagður hafa tengsl við skipulagðan farandbrotahóp sem er bendlaður við tugi fjársvikamála. Mennirnir eru sagðir farnir úr landi. Í tilkynningu frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum kemur fram að mennirnir hafi verið á meðal þeirra erlendu karla sem hafi farið á milli húsa á Suðurnesjum til að bjóða þjónustu við þrif undanfarna daga. Fjórmenningarnir voru handteknir í lok síðustu viku. Þeir voru látnir lausir eftir skýrslutökur og yfirgáfu þá land. Grunur var uppi um að þeir hefðu ekki nægjanlegt fé fyrir uppihaldi sínu hér á landi. Fleiri hópar erlendra manna eru sagðir bjóða fram þjónustu við þrif, málningarvinnu og fleira á svæðinu. Þannig segir lögregla frá íbúa sem samdi við þrjá menn um þrif á innkeyrslu fyrir 40.000 krónur. Mennirnir hafi rukkað hann um 208.000 krónur eftir að verkinu lauk þrátt fyrir að þeir hefðu gert skriflegan samning um lægri upphæðina. Lögregla segir að mennirnir hafi hrellt íbúann, hringt í hann linnulaust og bankað hjá honum til að fá sínu framgengt. Þeir hafi ekki hætt áreitinu fyrr en íbúinn gerði lögreglu viðvart. „Lögreglan ráðleggur fólki að eiga ekki viðskipti við menn af þessu tagi,“ segir í tilkynningu lögreglunnar.
Lögreglumál Tengdar fréttir Vara við boðum erlendra manna um garðaumhirðu og þvott á Akureyri Lögreglunni á Norðurlandi eystra bárust í morgun tvær tilkynningar um erlenda menn sem fóru í hús á Akureyri og buðu fram vinnu við garðaumhirðu eða þvott á bifreiðastæðum. 29. október 2018 15:23 Írsku farandverkamennirnir sakaðir um að hækka verðið að verki loknu Eldri borgara segja samskiptin við farandverkamennina afar óþægileg. 26. október 2018 15:53 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Fleiri fréttir Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Sjá meira
Vara við boðum erlendra manna um garðaumhirðu og þvott á Akureyri Lögreglunni á Norðurlandi eystra bárust í morgun tvær tilkynningar um erlenda menn sem fóru í hús á Akureyri og buðu fram vinnu við garðaumhirðu eða þvott á bifreiðastæðum. 29. október 2018 15:23
Írsku farandverkamennirnir sakaðir um að hækka verðið að verki loknu Eldri borgara segja samskiptin við farandverkamennina afar óþægileg. 26. október 2018 15:53