Mayweather berst ekki um áramótin | Þetta var misskilningur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. nóvember 2018 12:00 Mayweather og Nasukawa á blaðamannafundinum sögulega. vísir/getty Tveimur dögum eftir klukkutíma langan blaðamannafund þar sem bardagi Floyd Mayweather og Tenshin Nasukawa var kynntur hefur Mayweather stigið fram og sagt að þetta sé allt einn heljarinnar misskilningur. Fundurinn sem slíkur var reyndar stórfurðulegur enda verið að kynna bardaga en ekkert meira en það. Það var ekkert ákveðið hvort þeir myndu berjast í boxi eða MMA. Þetta var afar sérstakt. Mayweather skrifar færslu á Instagram um málið. Þar segist hann aldrei hafa samþykkt bardaga gegn Nasukawa. Hann hafði reyndar aldrei misst á bardagakappann áður. Boxarinn segist hafa verið beðinn um að taka þátt í níu mínútna sýningarbardaga fyrir vellauðuga einstaklinga. Það átti bara að vera skemmtun. Engu að síður sagði hann á blaðamannafundinum að það væri gaman fyrir sig að sýna hæfileika sína erlendis. Hann lofaði góðri skemmtun. Þetta er því eins galið og það getur orðið. Mayweather viðurkennir að hann hefði átt að stöðva vitleysuna á blaðamannafundinum er hann áttaði sig á því að verið var að kynna eitthvað allt annað en hann hafði talið sig hafa samið um að gera. View this post on InstagramNow that I am back on U.S. soil after a long and disappointing trip to Tokyo, I now have the time to address you, my fans and the media in regard to the upcoming event on December 31st that was recently announced. First and foremost, I want it to be clear that I, Floyd Mayweather, never agreed to an official bout with Tenshin Nasukawa. In fact (with all due respect) I have never heard of him until this recent trip to Japan. Ultimately, I was asked to participate in a 9 minute exhibition of 3 rounds with an opponent selected by the "Rizen Fighting Federation". What I was originally informed of by Brent Johnson of "One Entertainment" was that this was to be an exhibition put on for a small group of wealthy spectators for a very large fee. This exhibition was previously arranged as a "Special Bout" purely for entertainment purposes with no intentions of being represented as an official fight card nor televised worldwide. Once I arrived to the press conference, my team and I were completely derailed by the new direction this event was going and we should have put a stop to it immediately. I want to sincerely apologize to my fans for the very misleading information that was announced during this press conference and I can assure you that I too was completely blindsided by the arrangements that were being made without my consent nor approval. For the sake of the several fans and attendees that flew in from all parts of the world to attend this past press conference, I was hesitant to create a huge disturbance by combating what was being said and for that I am truly sorry. I am a retired boxer that earns an unprecedented amount of money, globally, for appearances, speaking engagements and occasional small exhibitions. A post shared by Floyd Mayweather (@floydmayweather) on Nov 7, 2018 at 10:53am PST Box Tengdar fréttir Mayweather á leið í hringinn en í hverju ætlar hann að keppa? Blaðamannafundur var haldinn í nótt til þess að kynna áramótabardaga Floyd Mayweather og japanska undrabarnsins Tenshin Nasukawa. 5. nóvember 2018 11:00 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Sjá meira
Tveimur dögum eftir klukkutíma langan blaðamannafund þar sem bardagi Floyd Mayweather og Tenshin Nasukawa var kynntur hefur Mayweather stigið fram og sagt að þetta sé allt einn heljarinnar misskilningur. Fundurinn sem slíkur var reyndar stórfurðulegur enda verið að kynna bardaga en ekkert meira en það. Það var ekkert ákveðið hvort þeir myndu berjast í boxi eða MMA. Þetta var afar sérstakt. Mayweather skrifar færslu á Instagram um málið. Þar segist hann aldrei hafa samþykkt bardaga gegn Nasukawa. Hann hafði reyndar aldrei misst á bardagakappann áður. Boxarinn segist hafa verið beðinn um að taka þátt í níu mínútna sýningarbardaga fyrir vellauðuga einstaklinga. Það átti bara að vera skemmtun. Engu að síður sagði hann á blaðamannafundinum að það væri gaman fyrir sig að sýna hæfileika sína erlendis. Hann lofaði góðri skemmtun. Þetta er því eins galið og það getur orðið. Mayweather viðurkennir að hann hefði átt að stöðva vitleysuna á blaðamannafundinum er hann áttaði sig á því að verið var að kynna eitthvað allt annað en hann hafði talið sig hafa samið um að gera. View this post on InstagramNow that I am back on U.S. soil after a long and disappointing trip to Tokyo, I now have the time to address you, my fans and the media in regard to the upcoming event on December 31st that was recently announced. First and foremost, I want it to be clear that I, Floyd Mayweather, never agreed to an official bout with Tenshin Nasukawa. In fact (with all due respect) I have never heard of him until this recent trip to Japan. Ultimately, I was asked to participate in a 9 minute exhibition of 3 rounds with an opponent selected by the "Rizen Fighting Federation". What I was originally informed of by Brent Johnson of "One Entertainment" was that this was to be an exhibition put on for a small group of wealthy spectators for a very large fee. This exhibition was previously arranged as a "Special Bout" purely for entertainment purposes with no intentions of being represented as an official fight card nor televised worldwide. Once I arrived to the press conference, my team and I were completely derailed by the new direction this event was going and we should have put a stop to it immediately. I want to sincerely apologize to my fans for the very misleading information that was announced during this press conference and I can assure you that I too was completely blindsided by the arrangements that were being made without my consent nor approval. For the sake of the several fans and attendees that flew in from all parts of the world to attend this past press conference, I was hesitant to create a huge disturbance by combating what was being said and for that I am truly sorry. I am a retired boxer that earns an unprecedented amount of money, globally, for appearances, speaking engagements and occasional small exhibitions. A post shared by Floyd Mayweather (@floydmayweather) on Nov 7, 2018 at 10:53am PST
Box Tengdar fréttir Mayweather á leið í hringinn en í hverju ætlar hann að keppa? Blaðamannafundur var haldinn í nótt til þess að kynna áramótabardaga Floyd Mayweather og japanska undrabarnsins Tenshin Nasukawa. 5. nóvember 2018 11:00 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Sjá meira
Mayweather á leið í hringinn en í hverju ætlar hann að keppa? Blaðamannafundur var haldinn í nótt til þess að kynna áramótabardaga Floyd Mayweather og japanska undrabarnsins Tenshin Nasukawa. 5. nóvember 2018 11:00