Stofnendur Íslenska gámafélagsins taka aftur við fyrirtækinu Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 9. nóvember 2018 10:10 Jón Þórir og Ólafur Mynd/Aðsend Félag í eigu stofnenda Íslenska gámafélagsins, stjórnarformannsins Jóns Þóris Frantzsonar og Ólafs Thordersen, hefur fest kaup á meirihluta hlutafjár í félaginu og dótturfélagi þess, Vélamiðstöðvarinnar. Kaupverðið er trúnaðarmál. Í tilkynningu segir að Jón Þórir hafi tekið aftur við sem forstjóri félagsins og Ólafur við stöðu aðstoðarforstjóra, en hann var áður framkvæmdastjóri þjónustusviðs Íslenska gámafélagsins. Eftir viðskiptin eru þeir Jón Þórir Frantzson og Ólafur Thordersen stærstu einstöku hluthafar félagsins. Söluferli Íslenska gámafélagsins hófst í sumar þegar boðnir voru til sölu allir hlutir í félaginu í eigu eignarhaldsfélagsins Gufuness og framtakssjóðsins Auðar I slf. Fyrirtækjaráðgjöf Kviku hafði umsjón með söluferlinu. Í tilkynningu er haft eftir Jóni Þóri að þessi niðurstaða sé honum mikið ánægjuefni. „Og má kannski segja að fyrirtækið sé komið aftur heim, í hendur okkar sem stóðu að stofnun þess á sínum tíma. Ég hlakka til að halda áfram því góða og mikilvæga starfi sem unnið er hjá Íslenska gámafélaginu og vinna að frekari framgangi og uppbyggingu félagsins, með því góða fólki sem hér starfar,“ segir Jón Þórir. Um 300 manns starfa hjá Íslenska gámafélaginu og dótturfélögum þess, en aðalstarfsemi Íslenska gámafélagsins er almenn sorphirða og útleiga á gámum, bifreiðum og tækjum. Velta félagsins er tæpir 5 milljarðar króna, en heildareignir þess námu 5,5 milljörðum í lok árs 2017. Viðskiptavinir eru um 4.500 talsins og samanstanda af 2.800 fyrirtækjum og stofnunum, 1.700 einstaklingum og 23 sveitarfélögum. Vistaskipti Mest lesið Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Félag í eigu stofnenda Íslenska gámafélagsins, stjórnarformannsins Jóns Þóris Frantzsonar og Ólafs Thordersen, hefur fest kaup á meirihluta hlutafjár í félaginu og dótturfélagi þess, Vélamiðstöðvarinnar. Kaupverðið er trúnaðarmál. Í tilkynningu segir að Jón Þórir hafi tekið aftur við sem forstjóri félagsins og Ólafur við stöðu aðstoðarforstjóra, en hann var áður framkvæmdastjóri þjónustusviðs Íslenska gámafélagsins. Eftir viðskiptin eru þeir Jón Þórir Frantzson og Ólafur Thordersen stærstu einstöku hluthafar félagsins. Söluferli Íslenska gámafélagsins hófst í sumar þegar boðnir voru til sölu allir hlutir í félaginu í eigu eignarhaldsfélagsins Gufuness og framtakssjóðsins Auðar I slf. Fyrirtækjaráðgjöf Kviku hafði umsjón með söluferlinu. Í tilkynningu er haft eftir Jóni Þóri að þessi niðurstaða sé honum mikið ánægjuefni. „Og má kannski segja að fyrirtækið sé komið aftur heim, í hendur okkar sem stóðu að stofnun þess á sínum tíma. Ég hlakka til að halda áfram því góða og mikilvæga starfi sem unnið er hjá Íslenska gámafélaginu og vinna að frekari framgangi og uppbyggingu félagsins, með því góða fólki sem hér starfar,“ segir Jón Þórir. Um 300 manns starfa hjá Íslenska gámafélaginu og dótturfélögum þess, en aðalstarfsemi Íslenska gámafélagsins er almenn sorphirða og útleiga á gámum, bifreiðum og tækjum. Velta félagsins er tæpir 5 milljarðar króna, en heildareignir þess námu 5,5 milljörðum í lok árs 2017. Viðskiptavinir eru um 4.500 talsins og samanstanda af 2.800 fyrirtækjum og stofnunum, 1.700 einstaklingum og 23 sveitarfélögum.
Vistaskipti Mest lesið Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira