Hafa áhyggjur af „víðernisímynd Íslands í hugum ferðamanna“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. nóvember 2018 18:17 Samtök ferðaþjónustunnar hafa áhyggjur af aukinni uppgræðslu lands. Samtök ferðaþjónustunnar segja að áætlanir um uppgræðslu lands, sem finna má í nýrri Aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum, gætu „skaðað víðernisímynd Íslands í hugum erlendra ferðamanna“. Þetta kemur fram í umsögn samtakanna um aðgerðaáætlunina. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskaði á dögunum eftir umsögnum um Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum 2018 – 2030. Markmiðið með áætluninni er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og stuðla að aukinni kolefnisbindingu þannig að Ísland geti staðið við markmið Parísarsamningsins til 2030 og markmið ríkisstjórnarinnar um kolefnishlutleysi árið 2040. Á meðal þess sem lagt er til í áætluninni er átak í kolefnisbindingu, þar sem skógrækt og landgræðsla gegna lykilhlutverki. Í umsögn Samtaka ferðaþjónustunnar eru m.a. gerðar athugasemdir við þennan lið áætlunarinnar. „Þá benda samtökin á að uppgræðsla lands getur haft mikil sjónræn áhrif og skaðað víðernisímynd Íslands í hugum erlendra ferðamanna.“ Einnig fara samtökin fram á að hlutfall fjárframlags til aðgerða í loftslagsmálum verði jafnt á milli rafvæðingar í samgöngum og kolefnisbindingar. Þá lýsa samtökin yfir óánægju með hækkun kolefnisgjalds og segja hækkunina „hreina og klára skattheimtu“. Umsóknarfrestur um aðgerðaáætlunina rennur út þann 15. nóvember næstkomandi. Áætlunin verður uppfærð í ljósi ábendinga og mun önnur útgáfa koma út á næsta ári. Ferðamennska á Íslandi Loftslagsmál Stjórnsýsla Umhverfismál Tengdar fréttir Segir aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum hlægilega Smári McCarthy segir nýja skýrslu um loftslagsmál hryllingslestur. 25. október 2018 11:33 Ráðherrabílaflotinn verður rafvæddur Þegar hafa verið settar upp hleðslustöðvar á bílastæði sex ráðuneyta. 6. nóvember 2018 16:22 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Sjá meira
Samtök ferðaþjónustunnar segja að áætlanir um uppgræðslu lands, sem finna má í nýrri Aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum, gætu „skaðað víðernisímynd Íslands í hugum erlendra ferðamanna“. Þetta kemur fram í umsögn samtakanna um aðgerðaáætlunina. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskaði á dögunum eftir umsögnum um Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum 2018 – 2030. Markmiðið með áætluninni er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og stuðla að aukinni kolefnisbindingu þannig að Ísland geti staðið við markmið Parísarsamningsins til 2030 og markmið ríkisstjórnarinnar um kolefnishlutleysi árið 2040. Á meðal þess sem lagt er til í áætluninni er átak í kolefnisbindingu, þar sem skógrækt og landgræðsla gegna lykilhlutverki. Í umsögn Samtaka ferðaþjónustunnar eru m.a. gerðar athugasemdir við þennan lið áætlunarinnar. „Þá benda samtökin á að uppgræðsla lands getur haft mikil sjónræn áhrif og skaðað víðernisímynd Íslands í hugum erlendra ferðamanna.“ Einnig fara samtökin fram á að hlutfall fjárframlags til aðgerða í loftslagsmálum verði jafnt á milli rafvæðingar í samgöngum og kolefnisbindingar. Þá lýsa samtökin yfir óánægju með hækkun kolefnisgjalds og segja hækkunina „hreina og klára skattheimtu“. Umsóknarfrestur um aðgerðaáætlunina rennur út þann 15. nóvember næstkomandi. Áætlunin verður uppfærð í ljósi ábendinga og mun önnur útgáfa koma út á næsta ári.
Ferðamennska á Íslandi Loftslagsmál Stjórnsýsla Umhverfismál Tengdar fréttir Segir aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum hlægilega Smári McCarthy segir nýja skýrslu um loftslagsmál hryllingslestur. 25. október 2018 11:33 Ráðherrabílaflotinn verður rafvæddur Þegar hafa verið settar upp hleðslustöðvar á bílastæði sex ráðuneyta. 6. nóvember 2018 16:22 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Sjá meira
Segir aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum hlægilega Smári McCarthy segir nýja skýrslu um loftslagsmál hryllingslestur. 25. október 2018 11:33
Ráðherrabílaflotinn verður rafvæddur Þegar hafa verið settar upp hleðslustöðvar á bílastæði sex ráðuneyta. 6. nóvember 2018 16:22