Framsóknarráðherrar afkomendur bóndakonu en sjálfstæðismenn Þórunnar „ríku“ Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 9. nóvember 2018 19:30 Íslendingabók hefur tekið stakkaskiptum en ættfræðivefurinn vinsæli fær um 140 þúsund heimsóknir á mánuði. Karlalandsliðið í fótbolta og íslenska ríkisstjórnin eru komin af sömu konunni sem var lausaleiksbarn biskups á Hólum. Íslendingar hafa löngum haft gaman af því að rekja saman ættir sínar sem hægt er að gera með einföldum hætti á Íslendingabók. en nú geta notendur bætt við myndum, æviágripum og öðrum upplýsingum um sig og forfeður sína sem fallnir eru frá í gagnagrunninn. Til gamans hafa starfsmenn rakið saman ættartré ráðherra ríkisstjórnarinnar og í ljós kom að sameiginleg ættmóðir allra ráðherra Framsóknarflokksins var Ragnhildur Arnbjörnsdóttir, bóndakona á Hamraendum í Borgarfirði. (Engum sögum fer af henni en bóndi hennar var sagður ráðsettur og frómur.) Guðrún „eldri“ Ellertsdóttir frá Reykjahlíð í Mývatnssveit er sameiginleg ættmóðir ráðherra Vinstri grænna en ráðherrar Sjálfstæðisflokksins eru allir komnir af Þórunni „ríku“ Jónsdóttur á Reykhólum. Við skoðun ættartrés ríkisstjórnarinnar eins og hún leggur sig kemur í ljós að sameiginleg ættmóðir allra ráðherra er Steinunn Guðbrandsdóttir í Svartárdal, en hún var lausaleiksbarn Guðbrands Þorlákssonar biskups á Hólum. Þess má geta að Steinunn er líka sameiginleg ættmóðir íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Breytingarnar á vefnum verða formlega kynntar á fræðslufundi íslenskrar erfðagreiningar á morgun. Alþingi Tækni Tengdar fréttir Hægt að hlaða inn ljósmyndum af notendum á Íslendingabók Notendur uppfæra þannig umræddar upplýsingar sjálfir en geta þó ekki bætt við efni um hvern sem er. 8. nóvember 2018 19:34 Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Fleiri fréttir Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Sjá meira
Íslendingabók hefur tekið stakkaskiptum en ættfræðivefurinn vinsæli fær um 140 þúsund heimsóknir á mánuði. Karlalandsliðið í fótbolta og íslenska ríkisstjórnin eru komin af sömu konunni sem var lausaleiksbarn biskups á Hólum. Íslendingar hafa löngum haft gaman af því að rekja saman ættir sínar sem hægt er að gera með einföldum hætti á Íslendingabók. en nú geta notendur bætt við myndum, æviágripum og öðrum upplýsingum um sig og forfeður sína sem fallnir eru frá í gagnagrunninn. Til gamans hafa starfsmenn rakið saman ættartré ráðherra ríkisstjórnarinnar og í ljós kom að sameiginleg ættmóðir allra ráðherra Framsóknarflokksins var Ragnhildur Arnbjörnsdóttir, bóndakona á Hamraendum í Borgarfirði. (Engum sögum fer af henni en bóndi hennar var sagður ráðsettur og frómur.) Guðrún „eldri“ Ellertsdóttir frá Reykjahlíð í Mývatnssveit er sameiginleg ættmóðir ráðherra Vinstri grænna en ráðherrar Sjálfstæðisflokksins eru allir komnir af Þórunni „ríku“ Jónsdóttur á Reykhólum. Við skoðun ættartrés ríkisstjórnarinnar eins og hún leggur sig kemur í ljós að sameiginleg ættmóðir allra ráðherra er Steinunn Guðbrandsdóttir í Svartárdal, en hún var lausaleiksbarn Guðbrands Þorlákssonar biskups á Hólum. Þess má geta að Steinunn er líka sameiginleg ættmóðir íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Breytingarnar á vefnum verða formlega kynntar á fræðslufundi íslenskrar erfðagreiningar á morgun.
Alþingi Tækni Tengdar fréttir Hægt að hlaða inn ljósmyndum af notendum á Íslendingabók Notendur uppfæra þannig umræddar upplýsingar sjálfir en geta þó ekki bætt við efni um hvern sem er. 8. nóvember 2018 19:34 Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Fleiri fréttir Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Sjá meira
Hægt að hlaða inn ljósmyndum af notendum á Íslendingabók Notendur uppfæra þannig umræddar upplýsingar sjálfir en geta þó ekki bætt við efni um hvern sem er. 8. nóvember 2018 19:34