Þolinmæði í þjóðfélaginu minni hvað varðar kynferðislega áreitni Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 30. október 2018 20:00 Ævar Pálmi Pálmason, lögreglufulltrúi í kynferðisafbrotadeild, segir minni þolinmæði í þjóðfélaginu nú en áður hvað varðar kynferðislega áreitni. Slíkum tilkynningum hefur fjölgað gríðarlega síðustu ár. Í fréttum stöðvar 2 í gær var sagt frá nýrri skýrslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um afbrot árið 2017. Þar kom fram að slíkar tilkynningar jukust um fimmtíu prósent frá árinu 2016 og hafa aukist jafnt og þétt frá árinu 2014. „Klárlega hefur aukin umræða og minni þolinmæði fyrir framkomu á þessu tagi ýtt á fólk til að stíga fram. Svo er líka bara breytt viðhorf í þessum málum,“ segir hann. Aðspurður hvort verkferlar hafi breyst eitthvað segir hann að með opnun Bjarkarhlíðar, sem er miðstöð fyrir þolendur ofbeldis, hafi málin fengið greiðari leið inn til lögreglunnar. Þar geti þolendur fengið ráðgjöf, hitt lögreglumann og sótt stuðning áður en stigið er skrefið að tilkynna til lögreglu. „Þetta er náttúrulega þróun, ef við skoðum frá árinu 2014 þá hefur verið línuleg aukning í brotum sem þessum. Ef ég man rétt þá var fimmtíu og sjö prósent aukning frá 2014 til 2015. Þetta hefur því verið þróun síðustu ára.“ Lögreglumál Tengdar fréttir Tilkynningum um kynferðislega áreitni fjölgað um fimmtíu prósent Tilkynningum um kynferðislega áreitni til lögreglu hefur fjölgað um fimmtíu prósent milli ára og fleiri ofbeldisbrot hafa ekki verið skráð á höfuðborgarsvæðinu frá því skráningar hófust fyrir tæpum tveimur áratugum. 29. október 2018 20:00 Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Ævar Pálmi Pálmason, lögreglufulltrúi í kynferðisafbrotadeild, segir minni þolinmæði í þjóðfélaginu nú en áður hvað varðar kynferðislega áreitni. Slíkum tilkynningum hefur fjölgað gríðarlega síðustu ár. Í fréttum stöðvar 2 í gær var sagt frá nýrri skýrslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um afbrot árið 2017. Þar kom fram að slíkar tilkynningar jukust um fimmtíu prósent frá árinu 2016 og hafa aukist jafnt og þétt frá árinu 2014. „Klárlega hefur aukin umræða og minni þolinmæði fyrir framkomu á þessu tagi ýtt á fólk til að stíga fram. Svo er líka bara breytt viðhorf í þessum málum,“ segir hann. Aðspurður hvort verkferlar hafi breyst eitthvað segir hann að með opnun Bjarkarhlíðar, sem er miðstöð fyrir þolendur ofbeldis, hafi málin fengið greiðari leið inn til lögreglunnar. Þar geti þolendur fengið ráðgjöf, hitt lögreglumann og sótt stuðning áður en stigið er skrefið að tilkynna til lögreglu. „Þetta er náttúrulega þróun, ef við skoðum frá árinu 2014 þá hefur verið línuleg aukning í brotum sem þessum. Ef ég man rétt þá var fimmtíu og sjö prósent aukning frá 2014 til 2015. Þetta hefur því verið þróun síðustu ára.“
Lögreglumál Tengdar fréttir Tilkynningum um kynferðislega áreitni fjölgað um fimmtíu prósent Tilkynningum um kynferðislega áreitni til lögreglu hefur fjölgað um fimmtíu prósent milli ára og fleiri ofbeldisbrot hafa ekki verið skráð á höfuðborgarsvæðinu frá því skráningar hófust fyrir tæpum tveimur áratugum. 29. október 2018 20:00 Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Tilkynningum um kynferðislega áreitni fjölgað um fimmtíu prósent Tilkynningum um kynferðislega áreitni til lögreglu hefur fjölgað um fimmtíu prósent milli ára og fleiri ofbeldisbrot hafa ekki verið skráð á höfuðborgarsvæðinu frá því skráningar hófust fyrir tæpum tveimur áratugum. 29. október 2018 20:00