Jerebko hetjan í dramatískum sigri Golden State Dagur Lárusson skrifar 20. október 2018 09:30 Jerebko og Curry fagna í leikslok. vísir/getty Jonas Jerebko var hetja Golden State Warriors í leik liðsins gegn Utah Jazz í NBA körfuboltanum í nótt en hann tryggði Golden State sigur á lokasekúndunum. Samtals fóru níu leikir fram í NBA körfuboltanum í nótt en lið eins og Bolton Celtics og Cleveland Cavaliers voru í eldlínunni. Það voru liðsmenn Utah Jazz sem voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleiknum gegn Golden State en þeir fóru með forystuna í hálfleikinn en það var Joe Ingles sem dróg vagninn hjá Utah. Liðsmenn Golden State mættu hinsvegar tvíelfdir til leiks í seinni hálfleikinn og minnkuðu muninn á liðinum um sex stig í þriðja leikhlutanum og jöfnuðu metin í fjórða leikhlutanum. Þetta skapaði gríðarlega spennu á lokasprettinum og þegar um mínúta var eftir náði Utah forystunni 123-122 og hafði Golden State nokkrar mínútur til þess að vinna leikinn. Oftast væru það Kevin Durant eða Stephen Curry sem væru að skora sigurkörfur á borð við þessa fyrir Golden State en það var ekki raunin í þetta skiptið því varamaðurinn Jonas Jerebko steig fram og skoraði tveggja stiga körfu og tryggði Golden State sigurinn. Stigahæstur hjá Golden State var Kevin Durant með 38 stig en næstur á eftir honum var Stephen Curry með 31 stig. Durant var síðan með sjö stoðsendingar og níu fráköst. Stigahæstur hjá Utah Jazz var Joe Ingles. Kyrie Irving var síðan stigahæstur í liði Boston Celtics með 21 stig er liði tapaði fyrir Toronto Raptors 103-113. Úrslit næturinnar: Magic 88-120 Hornets Nets 107-105 Knicks Raptors 113-103 Celtics Grizzlies 131-117 Hawks Timberwolves 131-123 Cavaliers Pelicans 149-129 Kings Bucks 118-101 Pacers Jazz 123-124 Warriors Clippers 108-92 Thunder NBA Tengdar fréttir Meistarar Warriors fengu einstaka hringa | Myndband Það var hátíð í bæ hjá NBA-meisturum Golden State Warriors síðustu nótt er nýtt tímabil byrjaði í deildinni. 17. október 2018 23:15 LeBron tapaði fyrsta leiknum eins og venjulega LeBron James spilaði sinn fyrsta leik fyrir LA Lakers í NBA-deildinni í nótt en varð að sætta sig við tap gegn Portland. 19. október 2018 09:30 Kawhi Leonard öflugur í fyrsta leik með Toronto | Myndbönd Ayton hafði betur í nýliðaslagnum í Arizona. 18. október 2018 09:30 Meistararnir hófu titilvörnina á sigri NBA-deildin fór aftur af stað í nótt með tveimur stórleikjum þar sem stórliðin í austrinu og vestrinu létu ljós sitt skína. 17. október 2018 09:30 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fleiri fréttir Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Sjá meira
Jonas Jerebko var hetja Golden State Warriors í leik liðsins gegn Utah Jazz í NBA körfuboltanum í nótt en hann tryggði Golden State sigur á lokasekúndunum. Samtals fóru níu leikir fram í NBA körfuboltanum í nótt en lið eins og Bolton Celtics og Cleveland Cavaliers voru í eldlínunni. Það voru liðsmenn Utah Jazz sem voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleiknum gegn Golden State en þeir fóru með forystuna í hálfleikinn en það var Joe Ingles sem dróg vagninn hjá Utah. Liðsmenn Golden State mættu hinsvegar tvíelfdir til leiks í seinni hálfleikinn og minnkuðu muninn á liðinum um sex stig í þriðja leikhlutanum og jöfnuðu metin í fjórða leikhlutanum. Þetta skapaði gríðarlega spennu á lokasprettinum og þegar um mínúta var eftir náði Utah forystunni 123-122 og hafði Golden State nokkrar mínútur til þess að vinna leikinn. Oftast væru það Kevin Durant eða Stephen Curry sem væru að skora sigurkörfur á borð við þessa fyrir Golden State en það var ekki raunin í þetta skiptið því varamaðurinn Jonas Jerebko steig fram og skoraði tveggja stiga körfu og tryggði Golden State sigurinn. Stigahæstur hjá Golden State var Kevin Durant með 38 stig en næstur á eftir honum var Stephen Curry með 31 stig. Durant var síðan með sjö stoðsendingar og níu fráköst. Stigahæstur hjá Utah Jazz var Joe Ingles. Kyrie Irving var síðan stigahæstur í liði Boston Celtics með 21 stig er liði tapaði fyrir Toronto Raptors 103-113. Úrslit næturinnar: Magic 88-120 Hornets Nets 107-105 Knicks Raptors 113-103 Celtics Grizzlies 131-117 Hawks Timberwolves 131-123 Cavaliers Pelicans 149-129 Kings Bucks 118-101 Pacers Jazz 123-124 Warriors Clippers 108-92 Thunder
NBA Tengdar fréttir Meistarar Warriors fengu einstaka hringa | Myndband Það var hátíð í bæ hjá NBA-meisturum Golden State Warriors síðustu nótt er nýtt tímabil byrjaði í deildinni. 17. október 2018 23:15 LeBron tapaði fyrsta leiknum eins og venjulega LeBron James spilaði sinn fyrsta leik fyrir LA Lakers í NBA-deildinni í nótt en varð að sætta sig við tap gegn Portland. 19. október 2018 09:30 Kawhi Leonard öflugur í fyrsta leik með Toronto | Myndbönd Ayton hafði betur í nýliðaslagnum í Arizona. 18. október 2018 09:30 Meistararnir hófu titilvörnina á sigri NBA-deildin fór aftur af stað í nótt með tveimur stórleikjum þar sem stórliðin í austrinu og vestrinu létu ljós sitt skína. 17. október 2018 09:30 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fleiri fréttir Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Sjá meira
Meistarar Warriors fengu einstaka hringa | Myndband Það var hátíð í bæ hjá NBA-meisturum Golden State Warriors síðustu nótt er nýtt tímabil byrjaði í deildinni. 17. október 2018 23:15
LeBron tapaði fyrsta leiknum eins og venjulega LeBron James spilaði sinn fyrsta leik fyrir LA Lakers í NBA-deildinni í nótt en varð að sætta sig við tap gegn Portland. 19. október 2018 09:30
Kawhi Leonard öflugur í fyrsta leik með Toronto | Myndbönd Ayton hafði betur í nýliðaslagnum í Arizona. 18. október 2018 09:30
Meistararnir hófu titilvörnina á sigri NBA-deildin fór aftur af stað í nótt með tveimur stórleikjum þar sem stórliðin í austrinu og vestrinu létu ljós sitt skína. 17. október 2018 09:30