Einar: Erum með svo marga landsliðsmenn að ég veit það ekki Víkingur Goði Sigurðarson skrifar 21. október 2018 19:04 Leikmenn Gróttu fagna í kvöld. vísir/daníel Grótta vann öflugan sigur á Fram í Olís-deild karla í kvöld. Einar Jónsson þjálfari Gróttu segist ekki hafa verið æstur í hálfleik þrátt fyrir að hans menn hafi ekki spilað vel í fyrri hálfleik. „Ótrúlegt en satt þá var ég bara tiltölulega rólegur, þrátt fyrir arfa slakan fyrri hálfleik. Ég þarf eiginlega bara að þakka Björgvini mínum trygga aðstoðarmanni fyrir það því hann snéri mig hérna niður í hálfleik og við róuðum okkar bara aðeins niður í hálfleik." „Við vorum sammála um það að við vorum bara búnir að vera lélegir og fórum að spila meira eftir okkar gildum og prinsippi. Það er bæði vörn og sókn, við vorum held ég bara helvíti góðir í seinni hálfleik.” „Við vorum í vandræðum sóknarlega í fyrri hálfleik eins og þú segir en þegar við vorum að skila okkur í færi þá var Viktor að verja mjög góða bolta frá okkur eða við að klikka en hann er frábær markmaður en við leystum það betur í seinni hálfleik líka. Þetta var bara svart og hvítt, hálfleikarnir,” sagði Einar aðspurður um skotval sinna minna í fyrri hálfleik. Landsleikjahlé á leiðinni, hvernig ætlið þið að nýta landsleikjahléð? „Við erum með svo marga landsliðsmenn þannig að ég veit ekki hvernig við eigum að nýta þetta en ég veit það ekki." „Það er frí á morgun en síðan man ég ekki hvernig prógrammið er. Ég get sent ykkur það og þá sjáið þið bara hvernig það er en ég man það ekki.” Olís-deild karla Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Fleiri fréttir Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Sjá meira
Grótta vann öflugan sigur á Fram í Olís-deild karla í kvöld. Einar Jónsson þjálfari Gróttu segist ekki hafa verið æstur í hálfleik þrátt fyrir að hans menn hafi ekki spilað vel í fyrri hálfleik. „Ótrúlegt en satt þá var ég bara tiltölulega rólegur, þrátt fyrir arfa slakan fyrri hálfleik. Ég þarf eiginlega bara að þakka Björgvini mínum trygga aðstoðarmanni fyrir það því hann snéri mig hérna niður í hálfleik og við róuðum okkar bara aðeins niður í hálfleik." „Við vorum sammála um það að við vorum bara búnir að vera lélegir og fórum að spila meira eftir okkar gildum og prinsippi. Það er bæði vörn og sókn, við vorum held ég bara helvíti góðir í seinni hálfleik.” „Við vorum í vandræðum sóknarlega í fyrri hálfleik eins og þú segir en þegar við vorum að skila okkur í færi þá var Viktor að verja mjög góða bolta frá okkur eða við að klikka en hann er frábær markmaður en við leystum það betur í seinni hálfleik líka. Þetta var bara svart og hvítt, hálfleikarnir,” sagði Einar aðspurður um skotval sinna minna í fyrri hálfleik. Landsleikjahlé á leiðinni, hvernig ætlið þið að nýta landsleikjahléð? „Við erum með svo marga landsliðsmenn þannig að ég veit ekki hvernig við eigum að nýta þetta en ég veit það ekki." „Það er frí á morgun en síðan man ég ekki hvernig prógrammið er. Ég get sent ykkur það og þá sjáið þið bara hvernig það er en ég man það ekki.”
Olís-deild karla Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Fleiri fréttir Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Sjá meira