Erfitt að manna þjónustu við aldraða Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 28. október 2018 20:15 Þau sem starfa við þjónustu aldraðra telja að stórauka þurfi þjónustuna og segja helstu áskoranir felast í ónógu fjármagni og erfiðleikum við að manna stöður. Einnig að leita þurfi leiða til að tryggja aðgengi að þjónustunni fyrir aldraða íbúa á landsbyggðinni. Þetta kemur fram í niðurstöðum kortlagningar Félagsvísindastofnunar á þjónustu við aldraða sem gerð var fyrir velferðarráðuneytið. Tekin voru viðtöl við starfsfólk í þjónustu við aldraðra, aðra en þá sem veitt er á dvalar- og hjúkrunarheimilum. Í lögum um málefni aldraðra er lögð áhersla á að þeir geti búið eins lengi og unnt er við eðlilegt heimilislíf. Aðeins þrettán prósent svarenda telur því markmiði hafa verið náð. 42% svarenda segja vanta mjög mikið eða frekar mikið upp á til að ná markmiðinu. Starfsfólk var þá spurt hvað það væri sem torveldi þjónustu við aldraða í sveitarfélaginu. 75% telur vanta aukið fjármagn í málaflokkinn og það hlutfall fór upp í 90% í fjölmennustu sveitarfélögunum. 72% segja erfitt að manna stöður. Tæplega helmingur segir vanta upp á stefnumótun, 38% segja vanta aðstöðu eða húsnæði fyrir þjónustu, og sami fjöldi telur langar vegalengdir koma í veg fyrir góða þjónustu. Starfsfólk segir helst þjónustu við fólk með heilabilun ábótavant eða þriðjungur svarenda. Snýr það þá helst að dagþjálfun fyrir heilabilaða en um 35-40 manns er á biðlista núna. Svarendur höfðu þá sérstaklega áhyggjur af aðstandendum heilabilaðra þar sem það bitni á þeim þegar þjónusta er ófullnægjandi og því sé brýnt að auka þjónustu og stuðning við þá Heilbrigðismál Mest lesið Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Erlent Fleiri fréttir Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Sjá meira
Þau sem starfa við þjónustu aldraðra telja að stórauka þurfi þjónustuna og segja helstu áskoranir felast í ónógu fjármagni og erfiðleikum við að manna stöður. Einnig að leita þurfi leiða til að tryggja aðgengi að þjónustunni fyrir aldraða íbúa á landsbyggðinni. Þetta kemur fram í niðurstöðum kortlagningar Félagsvísindastofnunar á þjónustu við aldraða sem gerð var fyrir velferðarráðuneytið. Tekin voru viðtöl við starfsfólk í þjónustu við aldraðra, aðra en þá sem veitt er á dvalar- og hjúkrunarheimilum. Í lögum um málefni aldraðra er lögð áhersla á að þeir geti búið eins lengi og unnt er við eðlilegt heimilislíf. Aðeins þrettán prósent svarenda telur því markmiði hafa verið náð. 42% svarenda segja vanta mjög mikið eða frekar mikið upp á til að ná markmiðinu. Starfsfólk var þá spurt hvað það væri sem torveldi þjónustu við aldraða í sveitarfélaginu. 75% telur vanta aukið fjármagn í málaflokkinn og það hlutfall fór upp í 90% í fjölmennustu sveitarfélögunum. 72% segja erfitt að manna stöður. Tæplega helmingur segir vanta upp á stefnumótun, 38% segja vanta aðstöðu eða húsnæði fyrir þjónustu, og sami fjöldi telur langar vegalengdir koma í veg fyrir góða þjónustu. Starfsfólk segir helst þjónustu við fólk með heilabilun ábótavant eða þriðjungur svarenda. Snýr það þá helst að dagþjálfun fyrir heilabilaða en um 35-40 manns er á biðlista núna. Svarendur höfðu þá sérstaklega áhyggjur af aðstandendum heilabilaðra þar sem það bitni á þeim þegar þjónusta er ófullnægjandi og því sé brýnt að auka þjónustu og stuðning við þá
Heilbrigðismál Mest lesið Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Erlent Fleiri fréttir Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Sjá meira