Hættur vegna meiðsla 26 ára gamall Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. október 2018 13:32 Pétur Júníusson er því miður hættur í handbolta. vísir Pétur Júníusson, línumaður Aftureldingar í Olís-deild karla í handbolta, hefur neyðst til þess að leggja skóna á hilluna vegna meiðsla aðeins 26 ára gamall. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Mosfellingum. Þessi svakalega öflugi leikmaður var eitt mesta línumannsefni sem sést hefur hér á landi þegar að hann skaust fram á sjónarsviðið ungur að aldri og var þá líkt við sjálfan Sigfús Sigurðsson. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hann verið í meistaraflokki Afturelding síðan 2008 en hann hefur verið mikið meiddur frá árinu 2016. Hann gat lítið sem ekkert verið með Aftureldingu á síðasta tímabili vegna meiðsla. Pétur spilaði með yngri landsliðum Íslands og náði þremur leikjum með A-landsliðinu þar sem honum voru ætlaðir stórir hlutir á sínum tíma. Hann var á sínum tíma einn allra öflugasti sóknarmaður deildarinnar og nær óstöðvandi á línunni. Pétur spilaði tvisvar sinnum til úrslita í Olís-deildinni með Aftureldingu og fór í bikarúrslitin með liðinu árið 2016 en hann var frá vegna meiðsla þegar að liðið varð meistari meistaranna í byrjun síðustu leiktíðar. „Það er gríðarlegt áfall fyrir okkur að Pétur þurfi að hætta. Hann hefur verið frábær fyrir Afureldingu síðustu ár og lykilmaður innan sem utan vallar. Pétur er frábær félagi og leiðtogi sem hefur leitt liðið hinn síðustu ár. Pétur verður áfram lykilmaður utanvallar hjá okkur í Aftureldingu,“ segir Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar. Fram kemur í fréttatilkynningu Aftureldinar að Pétri munu alltaf standa opnar dyrnar hjá Aftureldingu og mun áfram starfa í kringum liðið og félagið með tíð og tíma. Olís-deild karla Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Sjá meira
Pétur Júníusson, línumaður Aftureldingar í Olís-deild karla í handbolta, hefur neyðst til þess að leggja skóna á hilluna vegna meiðsla aðeins 26 ára gamall. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Mosfellingum. Þessi svakalega öflugi leikmaður var eitt mesta línumannsefni sem sést hefur hér á landi þegar að hann skaust fram á sjónarsviðið ungur að aldri og var þá líkt við sjálfan Sigfús Sigurðsson. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hann verið í meistaraflokki Afturelding síðan 2008 en hann hefur verið mikið meiddur frá árinu 2016. Hann gat lítið sem ekkert verið með Aftureldingu á síðasta tímabili vegna meiðsla. Pétur spilaði með yngri landsliðum Íslands og náði þremur leikjum með A-landsliðinu þar sem honum voru ætlaðir stórir hlutir á sínum tíma. Hann var á sínum tíma einn allra öflugasti sóknarmaður deildarinnar og nær óstöðvandi á línunni. Pétur spilaði tvisvar sinnum til úrslita í Olís-deildinni með Aftureldingu og fór í bikarúrslitin með liðinu árið 2016 en hann var frá vegna meiðsla þegar að liðið varð meistari meistaranna í byrjun síðustu leiktíðar. „Það er gríðarlegt áfall fyrir okkur að Pétur þurfi að hætta. Hann hefur verið frábær fyrir Afureldingu síðustu ár og lykilmaður innan sem utan vallar. Pétur er frábær félagi og leiðtogi sem hefur leitt liðið hinn síðustu ár. Pétur verður áfram lykilmaður utanvallar hjá okkur í Aftureldingu,“ segir Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar. Fram kemur í fréttatilkynningu Aftureldinar að Pétri munu alltaf standa opnar dyrnar hjá Aftureldingu og mun áfram starfa í kringum liðið og félagið með tíð og tíma.
Olís-deild karla Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Sjá meira