Lengsta áætlunarflug heims ekki fyrir hvern sem er Atli Ísleifsson skrifar 11. október 2018 08:39 Flugfélagið notast við vél af gerðinni Airbus A350-900 og býður vanalega upp á sæti fyrir 253 farþega, þar af 187 í almennu farrými. Getty/NurPhoto Singapore Airlines hefur í dag áætlunarflug milli Singapúr og New York á ný en fimm ár eru síðan flugfélagið flaug síðast milli borganna. Þetta verður lengsta áætlunarflug í heimi, um 15 þúsund kílómetra leið og er flugtíminn um nítján klukkustundir. Ljóst er að ekki verður á allra færi að ferðast umrædda flugleið, en ekki verða seldir miðar í almennu farrými. Þó verða í boði 67 sæti í „business-flokki“ og 94 svokallaðir „premium economy“. Flugfélagið notast við vél af gerðinni Airbus A350-900 og býður vanalega upp á sæti fyrir 253 farþega, þar af 187 í almennu farrými.BBC greinir frá því að umrædd gerð af flugvél er sú gerð sem getur verið lengst á lofti, eða í um tuttugu klukkustundir. Farþegar á „business class“ munu fá tvær máltíðir sem þeir geta sjálfir valið hvenær þeir fá, auk þess að þeir fá rúm. Farþegar á „premium economy“ verða hins vegar að sætta sig við þrjár máltíðir á fyrirfram ákveðnum tímum.Hátt olíuverð Singapore Airlines hætti að fljúga milli borganna árið 2013 vegna hækkandi olíuverðs. Næst lengstu áætlunarflugin á markaði eru milli áströlsku borgarinnar Perth og London með Qantas og milli Auckland á Nýja-Sjálandi og katörsku böfuðborgarinnar Doha með Qatar. Bandaríkin Fréttir af flugi Singapúr Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Fleiri fréttir Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Singapore Airlines hefur í dag áætlunarflug milli Singapúr og New York á ný en fimm ár eru síðan flugfélagið flaug síðast milli borganna. Þetta verður lengsta áætlunarflug í heimi, um 15 þúsund kílómetra leið og er flugtíminn um nítján klukkustundir. Ljóst er að ekki verður á allra færi að ferðast umrædda flugleið, en ekki verða seldir miðar í almennu farrými. Þó verða í boði 67 sæti í „business-flokki“ og 94 svokallaðir „premium economy“. Flugfélagið notast við vél af gerðinni Airbus A350-900 og býður vanalega upp á sæti fyrir 253 farþega, þar af 187 í almennu farrými.BBC greinir frá því að umrædd gerð af flugvél er sú gerð sem getur verið lengst á lofti, eða í um tuttugu klukkustundir. Farþegar á „business class“ munu fá tvær máltíðir sem þeir geta sjálfir valið hvenær þeir fá, auk þess að þeir fá rúm. Farþegar á „premium economy“ verða hins vegar að sætta sig við þrjár máltíðir á fyrirfram ákveðnum tímum.Hátt olíuverð Singapore Airlines hætti að fljúga milli borganna árið 2013 vegna hækkandi olíuverðs. Næst lengstu áætlunarflugin á markaði eru milli áströlsku borgarinnar Perth og London með Qantas og milli Auckland á Nýja-Sjálandi og katörsku böfuðborgarinnar Doha með Qatar.
Bandaríkin Fréttir af flugi Singapúr Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Fleiri fréttir Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira