Grunaður um fíkniefnaakstur með níu ára son sinn í bílnum Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. október 2018 17:55 Lögregla hefur haft í nógu að snúast í dag. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók karlmann í miðbæ Reykjavíkur á fimmta tímanum í dag vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. Níu ára gamall sonur ökumannsins var farþegi í bifreiðinni og var haft samband við barnavernd í kjölfarið. Maðurinn var frjáls ferða sinna að lokinni blóðsýna- og skýrslutöku. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Lögregla hefur haft í nógu að snúast í dag en klukkan 15:22 var óskað eftir aðstoð lögreglu og slökkviliðs vegna elds sem hafði kviknað í húsnæði á Seltjarnarnesi. Búið var að slökkva eldinn þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang. Ekki liggja fyrir upplýsingar um eldsupptök eða skemmdir en tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sér um vettvangsrannsókn. Skömmu eftir hádegi barst lögreglu tilkynning um karlmann sem hafði verið að stela varningi úr verslun í hverfi 108. Lögregla fór á vettvang og var karlmaðurinn handtekinn og fluttur á lögreglustöð. Var hann frjáls ferða sinna að lokinni skýrslutöku. Þá var lögreglu á stöð 4, sem sinnir verkefnum í Grafarvogi, Grafarholti, Árbæ og Mosfellsbæ, í þrígang tilkynnt um ungmenni sem höfðu verið að stela varningi úr verslun í hverfi 112 í dag. Í öllum tilvikum var haft samband við forráðamann ungmennisins auk þess sem að barnavernd var tilkynnt um málið. Skömmu eftir klukkan 16 var tilkynnt um að ekið hefði verið á reiðhjólamann í hverfi 110. Talið var að um minniháttar slys væri að ræða en ekki liggja fyrir upplýsingar um meiðsl viðkomandi. Lögregla handtók einnig tvo ökumenn til viðbótar á höfuðborgarsvæðinu í dag en þeir óku báðir án ökuréttinda. Um klukkan hálf 3 var tilkynnt um þjófnað á ökutæki í hverfi 109 og klukkutíma síðar var svo tilkynnt um þjófnað úr verslun í hverfi 220. Lögreglumál Seltjarnarnes Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Fleiri fréttir Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók karlmann í miðbæ Reykjavíkur á fimmta tímanum í dag vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. Níu ára gamall sonur ökumannsins var farþegi í bifreiðinni og var haft samband við barnavernd í kjölfarið. Maðurinn var frjáls ferða sinna að lokinni blóðsýna- og skýrslutöku. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Lögregla hefur haft í nógu að snúast í dag en klukkan 15:22 var óskað eftir aðstoð lögreglu og slökkviliðs vegna elds sem hafði kviknað í húsnæði á Seltjarnarnesi. Búið var að slökkva eldinn þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang. Ekki liggja fyrir upplýsingar um eldsupptök eða skemmdir en tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sér um vettvangsrannsókn. Skömmu eftir hádegi barst lögreglu tilkynning um karlmann sem hafði verið að stela varningi úr verslun í hverfi 108. Lögregla fór á vettvang og var karlmaðurinn handtekinn og fluttur á lögreglustöð. Var hann frjáls ferða sinna að lokinni skýrslutöku. Þá var lögreglu á stöð 4, sem sinnir verkefnum í Grafarvogi, Grafarholti, Árbæ og Mosfellsbæ, í þrígang tilkynnt um ungmenni sem höfðu verið að stela varningi úr verslun í hverfi 112 í dag. Í öllum tilvikum var haft samband við forráðamann ungmennisins auk þess sem að barnavernd var tilkynnt um málið. Skömmu eftir klukkan 16 var tilkynnt um að ekið hefði verið á reiðhjólamann í hverfi 110. Talið var að um minniháttar slys væri að ræða en ekki liggja fyrir upplýsingar um meiðsl viðkomandi. Lögregla handtók einnig tvo ökumenn til viðbótar á höfuðborgarsvæðinu í dag en þeir óku báðir án ökuréttinda. Um klukkan hálf 3 var tilkynnt um þjófnað á ökutæki í hverfi 109 og klukkutíma síðar var svo tilkynnt um þjófnað úr verslun í hverfi 220.
Lögreglumál Seltjarnarnes Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Fleiri fréttir Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjá meira