Báðir settir í stutt keppnisbann og Khabib hótar að hætta Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. október 2018 12:00 Conor McGregor fékk væna útreið á móti Khabib. vísir/getty Íþróttaráð Nevada-ríkis í Bandaríkjunum úrskurðaði þá Khabib Nurmagomedov og Conor McGregor í tíu daga keppnisbann í gærkvöldi eftir slagsmálin og vitleysuna eftir bardaga þeirra í Las Vegas aðfaranótt sunnudags. Bannið tekur gildi 15. október en það gæti lengst því uppákoman er enn til rannsóknar hjá íþróttaráðinu og er enn óvíst hver endanleg niðurstaða verður. Khabib hótar nú að hætta í UFC ef svo fer að liðsfélagi hans, Zubaira Tukhugov, verður bannaður frá bardagakvöldum UFC vegna þátttöku sinnar í slagsmálunum. Dana White, forseti UFC, er brjálaður út í Tukhugov fyrir að stökkva inn í búrið og ráðast að Conor og hefur Dana sagt að hann íhugi að banna Tukhugov frá UFC. Khabib fór yfir málið í langri færslu á Instagram þar sem að hann hótar að hætta og skilur ekkert hvers vegna enginn var rekinn úr liði Conors eða hann sjálfur þegar að hann réðst að rútunni frægu í Brooklyn. View this post on Instagram I would like to address @ufc Why didn't you fire anyone when their team attacked the bus and injured a couple of people? They could have killed someone there, why no one says anything about insulting my homeland, religion, nation, family? Why do you have to punish my team, when both teams fought. If you say that I started it, then I do not agree, I finished what he had started. In any case, punish me, @zubairatukhugov has nothing to do with that. If you think that I'll keep silent then you are mistaken. You canceled Zubaira's fight and you want to dismiss him just because he hit Conor. But don't forget that it was Conor who had hit my another Brother FIRST, just check the video. if you decide to fire him, you should know that you'll lose me too. We never give up on our brothers in Russia and I will go to the end for my Brother. If you still decide to fire him, don't forget to send me my broken contract, otherwise I'll break it myself. And one more thing, you can keep my money that you are withholding. You are pretty busy with that, I hope it won't get stuck in your throat. We have defended our honor and this is the most important thing. We intend to go to the end. #Brothers A post shared by Khabib Nurmagomedov (@khabib_nurmagomedov) on Oct 11, 2018 at 6:32am PDT MMA Tengdar fréttir „Ef UFC ætlar ekki að refsa mönnum meira þá veit maður ekki hvar þetta endar“ Um fátt annað er rætt meðal áhugamanna um blandaðar bardagalistir en uppákoman sem varð í Las Vegas aðfaranótt sunnudags. 9. október 2018 08:00 Sjáðu hópslagsmálin eftir bardaga Conors og Khabib í nótt Það varð allt vitlaust í Las Vegas í nótt eftir bardaga Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov. Eftir að hafa pakkað Conor saman gengu Khabib, og hans fylgdarsveinar, berserksgang í höllinni. 7. október 2018 11:32 Conor í keppnisbann að læknisráði Írski Íslandsvinurinn má ekki berjast fyrr en í byrjun september. 10. október 2018 23:30 Sjáðu glóðaraugað sem Khabib gaf Conor Conor McGregor tapaði fyrir Khabib Nurmagomedov í aðalbardaga UFC 229 um helgina. Hann skartar vænlegu glóðarauga eftir bardagann á fyrstu myndinni sem sést hefur af kappanum eftir bardagann. 8. október 2018 15:00 Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Sjá meira
Íþróttaráð Nevada-ríkis í Bandaríkjunum úrskurðaði þá Khabib Nurmagomedov og Conor McGregor í tíu daga keppnisbann í gærkvöldi eftir slagsmálin og vitleysuna eftir bardaga þeirra í Las Vegas aðfaranótt sunnudags. Bannið tekur gildi 15. október en það gæti lengst því uppákoman er enn til rannsóknar hjá íþróttaráðinu og er enn óvíst hver endanleg niðurstaða verður. Khabib hótar nú að hætta í UFC ef svo fer að liðsfélagi hans, Zubaira Tukhugov, verður bannaður frá bardagakvöldum UFC vegna þátttöku sinnar í slagsmálunum. Dana White, forseti UFC, er brjálaður út í Tukhugov fyrir að stökkva inn í búrið og ráðast að Conor og hefur Dana sagt að hann íhugi að banna Tukhugov frá UFC. Khabib fór yfir málið í langri færslu á Instagram þar sem að hann hótar að hætta og skilur ekkert hvers vegna enginn var rekinn úr liði Conors eða hann sjálfur þegar að hann réðst að rútunni frægu í Brooklyn. View this post on Instagram I would like to address @ufc Why didn't you fire anyone when their team attacked the bus and injured a couple of people? They could have killed someone there, why no one says anything about insulting my homeland, religion, nation, family? Why do you have to punish my team, when both teams fought. If you say that I started it, then I do not agree, I finished what he had started. In any case, punish me, @zubairatukhugov has nothing to do with that. If you think that I'll keep silent then you are mistaken. You canceled Zubaira's fight and you want to dismiss him just because he hit Conor. But don't forget that it was Conor who had hit my another Brother FIRST, just check the video. if you decide to fire him, you should know that you'll lose me too. We never give up on our brothers in Russia and I will go to the end for my Brother. If you still decide to fire him, don't forget to send me my broken contract, otherwise I'll break it myself. And one more thing, you can keep my money that you are withholding. You are pretty busy with that, I hope it won't get stuck in your throat. We have defended our honor and this is the most important thing. We intend to go to the end. #Brothers A post shared by Khabib Nurmagomedov (@khabib_nurmagomedov) on Oct 11, 2018 at 6:32am PDT
MMA Tengdar fréttir „Ef UFC ætlar ekki að refsa mönnum meira þá veit maður ekki hvar þetta endar“ Um fátt annað er rætt meðal áhugamanna um blandaðar bardagalistir en uppákoman sem varð í Las Vegas aðfaranótt sunnudags. 9. október 2018 08:00 Sjáðu hópslagsmálin eftir bardaga Conors og Khabib í nótt Það varð allt vitlaust í Las Vegas í nótt eftir bardaga Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov. Eftir að hafa pakkað Conor saman gengu Khabib, og hans fylgdarsveinar, berserksgang í höllinni. 7. október 2018 11:32 Conor í keppnisbann að læknisráði Írski Íslandsvinurinn má ekki berjast fyrr en í byrjun september. 10. október 2018 23:30 Sjáðu glóðaraugað sem Khabib gaf Conor Conor McGregor tapaði fyrir Khabib Nurmagomedov í aðalbardaga UFC 229 um helgina. Hann skartar vænlegu glóðarauga eftir bardagann á fyrstu myndinni sem sést hefur af kappanum eftir bardagann. 8. október 2018 15:00 Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Sjá meira
„Ef UFC ætlar ekki að refsa mönnum meira þá veit maður ekki hvar þetta endar“ Um fátt annað er rætt meðal áhugamanna um blandaðar bardagalistir en uppákoman sem varð í Las Vegas aðfaranótt sunnudags. 9. október 2018 08:00
Sjáðu hópslagsmálin eftir bardaga Conors og Khabib í nótt Það varð allt vitlaust í Las Vegas í nótt eftir bardaga Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov. Eftir að hafa pakkað Conor saman gengu Khabib, og hans fylgdarsveinar, berserksgang í höllinni. 7. október 2018 11:32
Conor í keppnisbann að læknisráði Írski Íslandsvinurinn má ekki berjast fyrr en í byrjun september. 10. október 2018 23:30
Sjáðu glóðaraugað sem Khabib gaf Conor Conor McGregor tapaði fyrir Khabib Nurmagomedov í aðalbardaga UFC 229 um helgina. Hann skartar vænlegu glóðarauga eftir bardagann á fyrstu myndinni sem sést hefur af kappanum eftir bardagann. 8. október 2018 15:00