Kornið lokar þremur bakaríum Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. október 2018 10:26 Kornið - handverksbakarí hefur verið starfrækt í 37 ár. Vísir/Vilhelm Forsvarsmenn Bakarískeðjunnar Kornið hafa í hyggju að loka þremur útibúum fyrirtækisins á næstu mánuðum; í Garðabæ, Breiðholti og við Lækjargötu. Þá íhuga stjórnendur fyrirtækisins jafnframt að loka Korninu í Borgartúni. Haft er eftir framkvæmdastjóra Kornsins, Helgu Krístínu Jóhannsdóttur, í Morgunblaðinu að ástæðuna megi rekja til fjárhagslegrar endurskipulagningar hjá Korninu en eigendaskipti urðu hjá fyrirtækinu í fyrra. Einkahlutafélagið sem heldur utan um reksturs Kornsins tapaði 48 milljónum króna á síðasta ári. Framundan sé þar að auki stefnubreyting hjá Korninu, áherslan verði framvegis lögð á hin svokölluðu hverfisbakarí auk þess sem til standi að hefja sölu heitra rétta. Meðfram endurskipulagningunni hefur Kornið „jafnframt fjölgað vöruflokkum og endurskoðað uppskriftir,“ eins og Helga orðar það í Morgunblaðinu. Kornið - handverksbakarí var stofnað árið 1981. Baksturinn fer að mestu fram í Kópavogi. Fyrirtækið rekur sem stendur tólf bakarí á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum undir merkjunum Kornið, Fjarðarbakarí, Árbæjarbakarí og Köku Kompaníið. Hjá fyrirtækinu starfa alls um 90 starfsmenn. Neytendur Tengdar fréttir Investor ehf. kaupir Kornið Kaupsamningur var undirritaður í upphafi ársins en Investor tekur yfir allan rekstur bakarísins, vörumerki og útsölustaði. 8. febrúar 2017 23:38 Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Sjá meira
Forsvarsmenn Bakarískeðjunnar Kornið hafa í hyggju að loka þremur útibúum fyrirtækisins á næstu mánuðum; í Garðabæ, Breiðholti og við Lækjargötu. Þá íhuga stjórnendur fyrirtækisins jafnframt að loka Korninu í Borgartúni. Haft er eftir framkvæmdastjóra Kornsins, Helgu Krístínu Jóhannsdóttur, í Morgunblaðinu að ástæðuna megi rekja til fjárhagslegrar endurskipulagningar hjá Korninu en eigendaskipti urðu hjá fyrirtækinu í fyrra. Einkahlutafélagið sem heldur utan um reksturs Kornsins tapaði 48 milljónum króna á síðasta ári. Framundan sé þar að auki stefnubreyting hjá Korninu, áherslan verði framvegis lögð á hin svokölluðu hverfisbakarí auk þess sem til standi að hefja sölu heitra rétta. Meðfram endurskipulagningunni hefur Kornið „jafnframt fjölgað vöruflokkum og endurskoðað uppskriftir,“ eins og Helga orðar það í Morgunblaðinu. Kornið - handverksbakarí var stofnað árið 1981. Baksturinn fer að mestu fram í Kópavogi. Fyrirtækið rekur sem stendur tólf bakarí á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum undir merkjunum Kornið, Fjarðarbakarí, Árbæjarbakarí og Köku Kompaníið. Hjá fyrirtækinu starfa alls um 90 starfsmenn.
Neytendur Tengdar fréttir Investor ehf. kaupir Kornið Kaupsamningur var undirritaður í upphafi ársins en Investor tekur yfir allan rekstur bakarísins, vörumerki og útsölustaði. 8. febrúar 2017 23:38 Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Sjá meira
Investor ehf. kaupir Kornið Kaupsamningur var undirritaður í upphafi ársins en Investor tekur yfir allan rekstur bakarísins, vörumerki og útsölustaði. 8. febrúar 2017 23:38