Skipaður bankastjóri Danske Bank til bráðabirgða Atli Ísleifsson skrifar 1. október 2018 08:53 Danske Bank hefur á síðustu mánuðum orðið miðpunktur stórs peningaþvættismáls sem er til rannsóknar yfirvalda í Eistlandi og í Danmörku. Vísir/Getty Stjórn Danske Bank skipaði í morgun Jesper Nielsen nýjan bankastjóra til bráðabirgða. Hann tekur við af Thomas Borgen sem tilkynnti um afsögn sína í síðasta mánuði eftir að upp komst að rúmlega 200 milljarðar evra, um 25 þúsund milljörðum íslenskra króna hafi flætt í gegnum útibú bankans í Eistlandi á árunum 2007 til 2015. Nielsen hefur verið yfirmaður bankastarfsemi Danske Bank í Danmörku, Banking DK, en í tilkynningu frá stjórn bankans kemur fram að ráðning Nielsen sem bankastjóra sé einungis til bráðabirgða, hann muni áfram gegna sínu fyrra starfi, og sé ekki einn þeirra sem komi til greina sem næsti bankastjóri bankans. Borgen hefur nú endanlega hætt störfum sínum fyrir bankann.Jesper Nielsen.Mynd/Danske bankPeningaþvætti Danske Bank hefur á síðustu mánuðum orðið miðpunktur stórs peningaþvættismáls sem er til rannsóknar yfirvalda í Eistlandi og í Danmörku. Bankinn kynnti í síðasta mánuði niðurstöður eigin rannsóknar vegna málsins þar sem kom fram að bankanum hafi ekki tekist að ná utan um hversu mikið af fjármunumum sem streymdi í gegnum útibúið í Eistlandi hafi verið hluti af ólöglegu peningaþvætti. Þó sé talið að stór hluti þeirra rúmlega 200 milljarða evra sem hafi streymt í gegnum útibúið í Eistlandi á árunum 2007 til 2015 tengist peningaþvætti. Borgen tók við störfum sem bankastjóri Danske Bank árið 2013. Eistland Norðurlönd Peningaþvætti norrænna banka Tengdar fréttir Forstjóri Danske Bank hættir: Telja að 200 milljarðar evra hafi flætt í gegnum lítið útibú í Eistlandi Tomas Borgen, forstjóri Danske Bank, hefur tilkynnt að hann muni segja af sér sem forstjóri bankans. Útlit er fyrir að 200 milljarðar evra, því sem nemur 25 þúsund milljörðum íslenskra króna, hafi flætt í gegnum lítið útibú bankans í Eistlandi. 19. september 2018 08:50 Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Hópuppsögn í Grindavík: „Erfiðasta ákvörðun sem við höfum tekið í lífinu“ Viðskipti innlent Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Stjórn Danske Bank skipaði í morgun Jesper Nielsen nýjan bankastjóra til bráðabirgða. Hann tekur við af Thomas Borgen sem tilkynnti um afsögn sína í síðasta mánuði eftir að upp komst að rúmlega 200 milljarðar evra, um 25 þúsund milljörðum íslenskra króna hafi flætt í gegnum útibú bankans í Eistlandi á árunum 2007 til 2015. Nielsen hefur verið yfirmaður bankastarfsemi Danske Bank í Danmörku, Banking DK, en í tilkynningu frá stjórn bankans kemur fram að ráðning Nielsen sem bankastjóra sé einungis til bráðabirgða, hann muni áfram gegna sínu fyrra starfi, og sé ekki einn þeirra sem komi til greina sem næsti bankastjóri bankans. Borgen hefur nú endanlega hætt störfum sínum fyrir bankann.Jesper Nielsen.Mynd/Danske bankPeningaþvætti Danske Bank hefur á síðustu mánuðum orðið miðpunktur stórs peningaþvættismáls sem er til rannsóknar yfirvalda í Eistlandi og í Danmörku. Bankinn kynnti í síðasta mánuði niðurstöður eigin rannsóknar vegna málsins þar sem kom fram að bankanum hafi ekki tekist að ná utan um hversu mikið af fjármunumum sem streymdi í gegnum útibúið í Eistlandi hafi verið hluti af ólöglegu peningaþvætti. Þó sé talið að stór hluti þeirra rúmlega 200 milljarða evra sem hafi streymt í gegnum útibúið í Eistlandi á árunum 2007 til 2015 tengist peningaþvætti. Borgen tók við störfum sem bankastjóri Danske Bank árið 2013.
Eistland Norðurlönd Peningaþvætti norrænna banka Tengdar fréttir Forstjóri Danske Bank hættir: Telja að 200 milljarðar evra hafi flætt í gegnum lítið útibú í Eistlandi Tomas Borgen, forstjóri Danske Bank, hefur tilkynnt að hann muni segja af sér sem forstjóri bankans. Útlit er fyrir að 200 milljarðar evra, því sem nemur 25 þúsund milljörðum íslenskra króna, hafi flætt í gegnum lítið útibú bankans í Eistlandi. 19. september 2018 08:50 Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Hópuppsögn í Grindavík: „Erfiðasta ákvörðun sem við höfum tekið í lífinu“ Viðskipti innlent Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Forstjóri Danske Bank hættir: Telja að 200 milljarðar evra hafi flætt í gegnum lítið útibú í Eistlandi Tomas Borgen, forstjóri Danske Bank, hefur tilkynnt að hann muni segja af sér sem forstjóri bankans. Útlit er fyrir að 200 milljarðar evra, því sem nemur 25 þúsund milljörðum íslenskra króna, hafi flætt í gegnum lítið útibú bankans í Eistlandi. 19. september 2018 08:50