Enn álög á Cleveland | Patriots reif sig í gang Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. október 2018 09:30 Myles Garrett, varnarmaður Browns, er hér bugaður eftir leik. vísir/getty Cleveland Browns vann sinn fyrsta leik í langan tíma fyrir viku síðan og liðið spilaði frábærlega í gær. Það dugði þó ekki til því liðið tapaði framlengingu gegn Oakland, 45-42. Að skora 42 stig en vinna ekki er auðvitað ótrúlegt út af fyrir sig. Umdeildir dómar hjálpuðu Oakland að koma til baka og tryggja sér framlengingu. Það virðast enn vera álög á þessi Cleveland-liði sem var að spila sinn annan framlengda leik í vetur á fjórum vikum.FINAL: @Raiders take it in overtime! #CLEvsOAK#RaiderNationpic.twitter.com/zYFgJSsfgF — NFL (@NFL) October 1, 2018 Þetta var aftur á móti fyrsti sigur þjálfara Oakland, Jon Gruden, í deildinni í tæp tíu ár. Hann var afar sætur og nauðsynlegur enda pressa á honum eftir slaka byrjun. New England Patriots var búið að tapa tveimur leikjum í röð og fékk sjóðheitt lið Miami í heimsókn. Það var aldrei að fara að gerast að Patriots tapaði þremur leikjum í röð enda völtuðu Þjóðernissinnarnir yfir Höfrungana.Highlights from Tom Brady's three-touchdown performance in Week 4! #MIAvsNE#GoPatspic.twitter.com/IJuI4sx0XX — NFL (@NFL) October 1, 2018 Mitch Trubisky, leikstjórnandi Chicago Bears, setti félagsmet er hann kastaði boltanum sex sinnum fyrir snertimarki í gær. Fimm þeirra komu í fyrri hálfleik. Allt annar bragur á liði Bears í vetur.Úrslit: Pittsburgh-Baltimore 14-26 New England-Miami 38-7 Tennessee-Philadelphia 26-23 Atlanta-Cincinnati 36-37 Chicago-Tampa Bay 48-10 Dallas-Detroit 26-24 Green Bay-Buffalo 22-0 Indianapolis-Houston 34-37 Jacksonville-NY Jets 31-12 Arizona-Seattle 17-20 Oakland-Cleveland 45-42 LA Chargers-San Francisco 29-27 NY Giants-New Orleans 18-33Í nótt: Denver - Kansas CityStaðan í NFL-deildinni. NFL Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Sjá meira
Cleveland Browns vann sinn fyrsta leik í langan tíma fyrir viku síðan og liðið spilaði frábærlega í gær. Það dugði þó ekki til því liðið tapaði framlengingu gegn Oakland, 45-42. Að skora 42 stig en vinna ekki er auðvitað ótrúlegt út af fyrir sig. Umdeildir dómar hjálpuðu Oakland að koma til baka og tryggja sér framlengingu. Það virðast enn vera álög á þessi Cleveland-liði sem var að spila sinn annan framlengda leik í vetur á fjórum vikum.FINAL: @Raiders take it in overtime! #CLEvsOAK#RaiderNationpic.twitter.com/zYFgJSsfgF — NFL (@NFL) October 1, 2018 Þetta var aftur á móti fyrsti sigur þjálfara Oakland, Jon Gruden, í deildinni í tæp tíu ár. Hann var afar sætur og nauðsynlegur enda pressa á honum eftir slaka byrjun. New England Patriots var búið að tapa tveimur leikjum í röð og fékk sjóðheitt lið Miami í heimsókn. Það var aldrei að fara að gerast að Patriots tapaði þremur leikjum í röð enda völtuðu Þjóðernissinnarnir yfir Höfrungana.Highlights from Tom Brady's three-touchdown performance in Week 4! #MIAvsNE#GoPatspic.twitter.com/IJuI4sx0XX — NFL (@NFL) October 1, 2018 Mitch Trubisky, leikstjórnandi Chicago Bears, setti félagsmet er hann kastaði boltanum sex sinnum fyrir snertimarki í gær. Fimm þeirra komu í fyrri hálfleik. Allt annar bragur á liði Bears í vetur.Úrslit: Pittsburgh-Baltimore 14-26 New England-Miami 38-7 Tennessee-Philadelphia 26-23 Atlanta-Cincinnati 36-37 Chicago-Tampa Bay 48-10 Dallas-Detroit 26-24 Green Bay-Buffalo 22-0 Indianapolis-Houston 34-37 Jacksonville-NY Jets 31-12 Arizona-Seattle 17-20 Oakland-Cleveland 45-42 LA Chargers-San Francisco 29-27 NY Giants-New Orleans 18-33Í nótt: Denver - Kansas CityStaðan í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Sjá meira