Fótbrotnaði og gaf félaginu sínu puttann á leið til búningsklefa Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. október 2018 12:00 Svekktur Thomas sýnir tilfinningar sínar. vísir/getty Gærkvöldið var hrikalega svekkjandi fyrir hinn frábæra varnarmann Seattle Seahawks, Earl Thomas. Hann fótbrotnaði og spilar því ekki meir í vetur. Er hann kemur til baka verður hann samningslaus. Thomas hefur átt í mikilli deilu við forráðamenn Seahawks. Hann er á lokasamningsári og vildi ekki æfa né spila fyrr en hans framtíðarmál kæmust á hreint. Seahawks reyndi líka að skipta honum til annars félags en allt kom fyrir ekki. Thomas er í svipaðri stöðu og LeVeon Bell, hlaupari Steelers sem er ekki enn byrjaður að spila, en ólíkt Bell þá mætti Thomas til leiks eftir að hafa sleppt æfingum framan af. Hann stendur svo með liðinu, tekur áhættu og meiðist illa. Eina sem hann vildi segja á leið sinni af vellinum í síðasta skipti í vetur var þetta að neðan. Puttann beint upp á Seattle.Earl Thomas leaves game with cast on left leg, flips the bird: https://t.co/592weVpwMfpic.twitter.com/P6IH2NudBl — Deadspin (@Deadspin) October 1, 2018 Thomas hefði með réttu átt að fá stóran samning fyrir tímabilið en sem betur fer fyrir hann þá binda þessi meiðsli ekki enda á hans feril Brotið var hreint og engin sködduð liðbönd eða álíka. Hann ætti því að vera klár aftur eftir áramót. Þá verður hann samningslaus og getur fengið sinn stóra samning. NFL Tengdar fréttir Enn álög á Cleveland | Patriots reif sig í gang Cleveland Browns vann sinn fyrsta leik í langan tíma fyrir viku síðan og liðið spilaði frábærlega í gær. Það dugði þó ekki til því liðið tapaði framlengingu gegn Oakland, 45-42. 1. október 2018 09:30 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Sjá meira
Gærkvöldið var hrikalega svekkjandi fyrir hinn frábæra varnarmann Seattle Seahawks, Earl Thomas. Hann fótbrotnaði og spilar því ekki meir í vetur. Er hann kemur til baka verður hann samningslaus. Thomas hefur átt í mikilli deilu við forráðamenn Seahawks. Hann er á lokasamningsári og vildi ekki æfa né spila fyrr en hans framtíðarmál kæmust á hreint. Seahawks reyndi líka að skipta honum til annars félags en allt kom fyrir ekki. Thomas er í svipaðri stöðu og LeVeon Bell, hlaupari Steelers sem er ekki enn byrjaður að spila, en ólíkt Bell þá mætti Thomas til leiks eftir að hafa sleppt æfingum framan af. Hann stendur svo með liðinu, tekur áhættu og meiðist illa. Eina sem hann vildi segja á leið sinni af vellinum í síðasta skipti í vetur var þetta að neðan. Puttann beint upp á Seattle.Earl Thomas leaves game with cast on left leg, flips the bird: https://t.co/592weVpwMfpic.twitter.com/P6IH2NudBl — Deadspin (@Deadspin) October 1, 2018 Thomas hefði með réttu átt að fá stóran samning fyrir tímabilið en sem betur fer fyrir hann þá binda þessi meiðsli ekki enda á hans feril Brotið var hreint og engin sködduð liðbönd eða álíka. Hann ætti því að vera klár aftur eftir áramót. Þá verður hann samningslaus og getur fengið sinn stóra samning.
NFL Tengdar fréttir Enn álög á Cleveland | Patriots reif sig í gang Cleveland Browns vann sinn fyrsta leik í langan tíma fyrir viku síðan og liðið spilaði frábærlega í gær. Það dugði þó ekki til því liðið tapaði framlengingu gegn Oakland, 45-42. 1. október 2018 09:30 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Sjá meira
Enn álög á Cleveland | Patriots reif sig í gang Cleveland Browns vann sinn fyrsta leik í langan tíma fyrir viku síðan og liðið spilaði frábærlega í gær. Það dugði þó ekki til því liðið tapaði framlengingu gegn Oakland, 45-42. 1. október 2018 09:30