Farsímagreiðslukerfi frá Alibaba vænlegt til að ná athygli kínverskra ferðamanna Kristín Ólafsdóttir skrifar 4. október 2018 11:11 Nokkur fyrirtæki á Keflavíkurflugvelli hafa þegar tekið Aliplay í notkun. vísir/ernir Keflavíkurflugvöllur varð í vikunni fyrsti þjónustuaðilinn á Íslandi til að gera viðskiptavinum mögulegt að borga fyrir vöru og þjónustu með Alipay gegnum ePassi. Alipay er hluti af Alibaba samsteypunni, sem er stærsta netverslun heims, og ein vinsælasta farsímagreiðslulausn í heimi með yfir 870 milljón virka notendur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Isavia. „Samstarf Alipay og ePassi hefur náð miklum árangri þar sem bein markaðssetning ePassi í gegnum Alipay app gegnir lykilhlutverki til að ná athygli kínverskra ferðamanna,“ segir jafnframt í tilkynningu. Alipay sér um yfir 70% af kínverskum greiðslum í gegnum farsíma. ePassi er stærsta farsímagreiðsluþjónustu fyrirtækið á Norðurlöndum sem annast t.d. greiðsluþjónustuna og markaðssetningu fyrir Alipay. Fyrsta greiðslan var innt af hendi með Alipay í verslun 66° Norður á Keflavíkurflugvelli í gær. Fleiri fyrirtæki í flugstöðinni bjóða nú einnig ferðalöngum að borga fyrir vöru og þjónustu með Alipay – þau eru: Bláa Lónið, Penninn Eymundsson og Optical Studio og fleiri fyrirtæki eru í viðræðum til að bjóða upp á þessa lausn. „Í fyrra fóru nærri 86.000 kínverskir borgarar um Flugstöð Leifs Eiríkssonar og það sem af er þessu ári eru ferðalangar þaðan orðnir 55.300 samkvæmt upplýsingum frá Ferðamálastofu,“ segir Gunnhildur Erla Vilbergsdóttir, deildarstjóri á viðskiptasviði Keflavíkurflugvallar í tilkynningu. „Fram hefur komið í fjölmiðlum að útgefnar tölur frá kínverskum stjórnvöldum bendi til þess að áætlað sé að um 300 þúsund kínverskir ferðamenn sæki Ísland heim árið 2020 og þessi nýja þjónusta auðveldar þessum hópi ferðamanna að versla vörur og þjónustu á Keflavíkurflugvelli.“ Fréttir af flugi Neytendur Tengdar fréttir Eftir miklu að slægjast í vösum asískra ferðamanna Flestir auðjöfrar heimsins koma nú frá ríkjum Austur-Asíu 3. september 2018 12:00 Ma yfirgefur Alibaba Group Jack Ma hyggst hætta sem stjórnarformaður Alibaba Group, félagsins sem rekur netverslanirnar Alibaba.com og AliExpress.com, í september 2019. 11. september 2018 07:00 Mest lesið Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Sjá meira
Keflavíkurflugvöllur varð í vikunni fyrsti þjónustuaðilinn á Íslandi til að gera viðskiptavinum mögulegt að borga fyrir vöru og þjónustu með Alipay gegnum ePassi. Alipay er hluti af Alibaba samsteypunni, sem er stærsta netverslun heims, og ein vinsælasta farsímagreiðslulausn í heimi með yfir 870 milljón virka notendur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Isavia. „Samstarf Alipay og ePassi hefur náð miklum árangri þar sem bein markaðssetning ePassi í gegnum Alipay app gegnir lykilhlutverki til að ná athygli kínverskra ferðamanna,“ segir jafnframt í tilkynningu. Alipay sér um yfir 70% af kínverskum greiðslum í gegnum farsíma. ePassi er stærsta farsímagreiðsluþjónustu fyrirtækið á Norðurlöndum sem annast t.d. greiðsluþjónustuna og markaðssetningu fyrir Alipay. Fyrsta greiðslan var innt af hendi með Alipay í verslun 66° Norður á Keflavíkurflugvelli í gær. Fleiri fyrirtæki í flugstöðinni bjóða nú einnig ferðalöngum að borga fyrir vöru og þjónustu með Alipay – þau eru: Bláa Lónið, Penninn Eymundsson og Optical Studio og fleiri fyrirtæki eru í viðræðum til að bjóða upp á þessa lausn. „Í fyrra fóru nærri 86.000 kínverskir borgarar um Flugstöð Leifs Eiríkssonar og það sem af er þessu ári eru ferðalangar þaðan orðnir 55.300 samkvæmt upplýsingum frá Ferðamálastofu,“ segir Gunnhildur Erla Vilbergsdóttir, deildarstjóri á viðskiptasviði Keflavíkurflugvallar í tilkynningu. „Fram hefur komið í fjölmiðlum að útgefnar tölur frá kínverskum stjórnvöldum bendi til þess að áætlað sé að um 300 þúsund kínverskir ferðamenn sæki Ísland heim árið 2020 og þessi nýja þjónusta auðveldar þessum hópi ferðamanna að versla vörur og þjónustu á Keflavíkurflugvelli.“
Fréttir af flugi Neytendur Tengdar fréttir Eftir miklu að slægjast í vösum asískra ferðamanna Flestir auðjöfrar heimsins koma nú frá ríkjum Austur-Asíu 3. september 2018 12:00 Ma yfirgefur Alibaba Group Jack Ma hyggst hætta sem stjórnarformaður Alibaba Group, félagsins sem rekur netverslanirnar Alibaba.com og AliExpress.com, í september 2019. 11. september 2018 07:00 Mest lesið Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Sjá meira
Eftir miklu að slægjast í vösum asískra ferðamanna Flestir auðjöfrar heimsins koma nú frá ríkjum Austur-Asíu 3. september 2018 12:00
Ma yfirgefur Alibaba Group Jack Ma hyggst hætta sem stjórnarformaður Alibaba Group, félagsins sem rekur netverslanirnar Alibaba.com og AliExpress.com, í september 2019. 11. september 2018 07:00
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent