Leikmenn og dómarar borguðu sig inn í KA-heimilinu og keyptu boli Anton Ingi Leifsson skrifar 8. október 2018 19:30 Leikmenn Gróttu borga sig inn. mynd/twitter/siguróli KA og Grótta mætast í Olís-deild karla í kvöld en leikurinn er næst síðasti leikur fjórðu umferð deildarinnar. Leikið er á Akureyri og rennur allur ágóði leiksins í góðan sjóð. Allur aðgangseyrir að leiknum í kvöld rennur til hjónanna Fanneyjar Eiríksdóttur og Ragnars Njálssonar en á dögunum greindist Fanney með leghálskrabbamein er hún var ófrísk af öðru barni þeirra hjóna. Þau búa á Akureyri og Ragnar lék á sínum tíma með KA en hann var afar lunkinn handknattleiksmaður. KA ákvað því að nýta tækifærið í kvöld til þess að styrkja við fjölskylduna á erfiðum tímum. Bæði lið og dómararnir borguðu sig inn á leikinn í kvöld og auk þess keyptu þau boli þar sem stendur á #FyrirFanney og #SamanViðSigrum. Fallega gert af félögunum og dómurunum en hér að neðan má sjá reikningsupplýsingar fyrir þá sem vilja styðja fjölskylduna.Vegna fjölda fyrirspurna þá birtum við hér reikningsupplýsingar til að styðja við Fanney og @ragnarnjalsson:RN: 0536-26-170487KT: 100387-2209Kass: 866-0851Aur: 866-0851#SamanViðSigrum#FyrirFanney— KA (@KAakureyri) October 8, 2018 Nóg að gera í miðasölu klst fyrir leik! Dómarar, gestalið og heimaleið búin að greiða aðgangseyri + kaupa sér bol. Vel gert @bjarkibje @Grottahandbolti @KAakureyri #handbolti #seinnibylgjan pic.twitter.com/XHG2NrrGuS— Siguróli Sigurðsson (@SiguroliM) October 8, 2018 Olís-deild karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fleiri fréttir Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Sjá meira
KA og Grótta mætast í Olís-deild karla í kvöld en leikurinn er næst síðasti leikur fjórðu umferð deildarinnar. Leikið er á Akureyri og rennur allur ágóði leiksins í góðan sjóð. Allur aðgangseyrir að leiknum í kvöld rennur til hjónanna Fanneyjar Eiríksdóttur og Ragnars Njálssonar en á dögunum greindist Fanney með leghálskrabbamein er hún var ófrísk af öðru barni þeirra hjóna. Þau búa á Akureyri og Ragnar lék á sínum tíma með KA en hann var afar lunkinn handknattleiksmaður. KA ákvað því að nýta tækifærið í kvöld til þess að styrkja við fjölskylduna á erfiðum tímum. Bæði lið og dómararnir borguðu sig inn á leikinn í kvöld og auk þess keyptu þau boli þar sem stendur á #FyrirFanney og #SamanViðSigrum. Fallega gert af félögunum og dómurunum en hér að neðan má sjá reikningsupplýsingar fyrir þá sem vilja styðja fjölskylduna.Vegna fjölda fyrirspurna þá birtum við hér reikningsupplýsingar til að styðja við Fanney og @ragnarnjalsson:RN: 0536-26-170487KT: 100387-2209Kass: 866-0851Aur: 866-0851#SamanViðSigrum#FyrirFanney— KA (@KAakureyri) October 8, 2018 Nóg að gera í miðasölu klst fyrir leik! Dómarar, gestalið og heimaleið búin að greiða aðgangseyri + kaupa sér bol. Vel gert @bjarkibje @Grottahandbolti @KAakureyri #handbolti #seinnibylgjan pic.twitter.com/XHG2NrrGuS— Siguróli Sigurðsson (@SiguroliM) October 8, 2018
Olís-deild karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fleiri fréttir Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Sjá meira