Stuðningsmenn í NFL-deildinni eru snillingar | Sjáðu myndböndin Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. september 2018 23:15 Hressir stuðningsmenn Bucs í steikjandi hita. vísir/getty Stuðningsmenn liða í NFL-deildinni eru engum líkir. Skiptir þá engu hvort það er fyrir leik eða í upphituninni fyrir leik. Þeir eru skemmtilegir á öllum aldri eins og sjá má hér að neðan. Þá var leikmaður Bengals með upphitun á elliheimili þar sem þessi stórkostlega kona stal senunni þó svo sá er sendi tístið þekki ekki listamanninn. Þetta eru auðvitað Warren G og Nate Dogg.Bengals CB Dre Kirkpatrick hosted a tailgate party at a nursing home before tonight's game. This lady stole the show when Snoop Dogg came on... @WLWT@DreKirkSWAGpic.twitter.com/LSPSs3D4P5 — Brandon Saho (@BrandonSaho) September 13, 2018 Það hafa allir einhvern tímann tekið lúftgítar. Þessi meistari tók aftur á móti óaðfinnanlegar lúfttrommur við lag með Rush.The best thing I saw yesterday? This guy from the Baltimore Ravens Marching Band playing PERFECT air drums to Rush's "Tom Sawyer": pic.twitter.com/uKxtXue0PM — Prescott Rossi (@PrescottRossi) September 10, 2018 Þetta myndband þótti svo gott að meira að segja hljómsveitin hrósaði kappanum. Sá er 54 ára gamall og fyrrum trommari. Hann er einnig gríðarlegur aðdáandi Rush og segist geta lúfttrommað þetta lag í svefni.The professor would approve! https://t.co/GNw0rqIWmf — Rush (@rushtheband) September 11, 2018 Hver hefur ekki reynt að taka orminn sígilda? Jú, allir. Þessi meistari í Baltimore tók aftur á móti orminn í stúkunni og gerði það með stæl.It was a fun first half here in Baltimore. pic.twitter.com/KgGTZythpJ — Baltimore Ravens (@Ravens) August 10, 2018 Stuðningsmenn Bills eru svo alltaf hressir. Bills mafían hefur aldrei svikið neinn og stelpurnar taka þátt í stuðinu rétt eins og strákarnir.The first two weeks of the Buffalo Bills season summed up in 7 seconds... #BillsMafia#Bills#BuffaloBills#NFL#BillsNation#billsmafia#billsfootball#billsnation#buffalobillsfootball#a2dradio (Via - Instagram / TomArnoneLive) pic.twitter.com/oll62km4k0 — A2D Radio (@a2dradio_com) September 19, 2018 Það er búið að banna þeim að brjóta útileguborð í upphitun fyrir leiki enda búnir að brjóta mörg þúsund slík. Ekki hafa allir áhyggjur af banninu og mana lögregluna í að handtaka sig.Arrest me.#BillsMafiapic.twitter.com/rhcjp5E8et — shyguy shawn (@shyguyshawn) September 16, 2018 NFL Mest lesið Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Fótbolti Fleiri fréttir Sanchez sleppt úr haldi Mun Zidane taka við af Deschamps? Hilmar skoraði 11 stig í sigri Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Tryggvi frákastahæstur í öruggum sigri Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Settar í bann fyrir búðarþjófnað Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Fór upp Eiffelturninn á hjóli NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Sjá meira
Stuðningsmenn liða í NFL-deildinni eru engum líkir. Skiptir þá engu hvort það er fyrir leik eða í upphituninni fyrir leik. Þeir eru skemmtilegir á öllum aldri eins og sjá má hér að neðan. Þá var leikmaður Bengals með upphitun á elliheimili þar sem þessi stórkostlega kona stal senunni þó svo sá er sendi tístið þekki ekki listamanninn. Þetta eru auðvitað Warren G og Nate Dogg.Bengals CB Dre Kirkpatrick hosted a tailgate party at a nursing home before tonight's game. This lady stole the show when Snoop Dogg came on... @WLWT@DreKirkSWAGpic.twitter.com/LSPSs3D4P5 — Brandon Saho (@BrandonSaho) September 13, 2018 Það hafa allir einhvern tímann tekið lúftgítar. Þessi meistari tók aftur á móti óaðfinnanlegar lúfttrommur við lag með Rush.The best thing I saw yesterday? This guy from the Baltimore Ravens Marching Band playing PERFECT air drums to Rush's "Tom Sawyer": pic.twitter.com/uKxtXue0PM — Prescott Rossi (@PrescottRossi) September 10, 2018 Þetta myndband þótti svo gott að meira að segja hljómsveitin hrósaði kappanum. Sá er 54 ára gamall og fyrrum trommari. Hann er einnig gríðarlegur aðdáandi Rush og segist geta lúfttrommað þetta lag í svefni.The professor would approve! https://t.co/GNw0rqIWmf — Rush (@rushtheband) September 11, 2018 Hver hefur ekki reynt að taka orminn sígilda? Jú, allir. Þessi meistari í Baltimore tók aftur á móti orminn í stúkunni og gerði það með stæl.It was a fun first half here in Baltimore. pic.twitter.com/KgGTZythpJ — Baltimore Ravens (@Ravens) August 10, 2018 Stuðningsmenn Bills eru svo alltaf hressir. Bills mafían hefur aldrei svikið neinn og stelpurnar taka þátt í stuðinu rétt eins og strákarnir.The first two weeks of the Buffalo Bills season summed up in 7 seconds... #BillsMafia#Bills#BuffaloBills#NFL#BillsNation#billsmafia#billsfootball#billsnation#buffalobillsfootball#a2dradio (Via - Instagram / TomArnoneLive) pic.twitter.com/oll62km4k0 — A2D Radio (@a2dradio_com) September 19, 2018 Það er búið að banna þeim að brjóta útileguborð í upphitun fyrir leiki enda búnir að brjóta mörg þúsund slík. Ekki hafa allir áhyggjur af banninu og mana lögregluna í að handtaka sig.Arrest me.#BillsMafiapic.twitter.com/rhcjp5E8et — shyguy shawn (@shyguyshawn) September 16, 2018
NFL Mest lesið Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Fótbolti Fleiri fréttir Sanchez sleppt úr haldi Mun Zidane taka við af Deschamps? Hilmar skoraði 11 stig í sigri Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Tryggvi frákastahæstur í öruggum sigri Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Settar í bann fyrir búðarþjófnað Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Fór upp Eiffelturninn á hjóli NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Sjá meira