Öllu til tjaldað þegar Aðalsteinn fagnaði fertugsafmælinu í Iðnó Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. september 2018 10:31 Aðalsteinn Jóhannsson. Aðalsteinn Jóhannsson, stjórnarformaður og stærsti hluthafi norræna fjárfestingarbankans Beringer Finance, fagnaði fertugsafmæli sínu í Iðnó í gærkvöldi. Þemað var The Great Gatsby eftir samnefndri bók F. Scott Fitzgerald um dularfulla milljónamæringinn Jay Gatsby en sagan á sér stað á þriðja áratug síðustu aldar. Gestir klæddu sig upp í anda þemans og kunnu svo sannarlega að meta skemmtiatriðin ef marka má færslur á samfélagsmiðlum. Uppistandarinn Ari Eldjárn skemmti fólki á sviði en flutti gamanmál sitt á ensku svo sem flestir í veislunni gætu notið grínsins. Þá spilaði brassband lög sem minntu á Gatsby-tímann. Boðið var upp á kokteila en á seðlinum voru French 75, Moscow Mule, Clovers Club og Old Fashioned. Þá gátu gestir smellt af sér myndum í þar til gerðum myndatökubás. Húsið var glæsilega skreytt og var hægt að láta reyna á lukkuna á glæsilegu pókerborði. Áður en yfir lauk var Páll Óskar mættur ásamt aðstoðarmönnum sínum vopnuðum konfettísprengjum til að trylla lýðinn á sviðinu í Iðnó. Óhætt er að segja að allar hendur hafi farið upp í loft. Aðalsteinn stofnaði Beringer árið 2014 en bankinn hefur undanfarin ár verið í samstarfi við Kviku banka á sviði fyirrtækjaráðgjafar hér á landi auk Svíþjóðar og Noregs.Ekki náðist í Aðalstein við vinnslu fréttarinnar. View this post on InstagramBirthdayparty of the decade tonight! #Alli40 A post shared by Aðalsteinn Jóhannsson (@adalsteinnj) on Sep 22, 2018 at 9:37am PDT View this post on InstagramWhat a night !!!!! #alli40 #greatgatsby A post shared by sonjadogg (@sonjadogg) on Sep 22, 2018 at 5:52pm PDT View this post on Instagram#alli40 A post shared by Árni Þór Birgisson (@leedsarinn) on Sep 22, 2018 at 4:24pm PDT View this post on InstagramMeð hvítt í glasi á leið í gatsby afmæli hjá meistara #alli40 A post shared by Karen Birgisdóttir (@karenbirgis) on Sep 22, 2018 at 11:54am PDT Lífið Tengdar fréttir Kvika kaupir fyrirtækjaráðgjöf Beringer Finance á Íslandi Kvika tekur yfir flest verkefni Beringer Finance á Íslandi og Baldur Stefánsson verður framkvæmdastjóri fyrirtækjaráðgjafar bankans. Gengið var endanlega frá samkomulagi vegna kaupanna í gær, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 14. september 2017 07:00 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Fleiri fréttir Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Sjá meira
Aðalsteinn Jóhannsson, stjórnarformaður og stærsti hluthafi norræna fjárfestingarbankans Beringer Finance, fagnaði fertugsafmæli sínu í Iðnó í gærkvöldi. Þemað var The Great Gatsby eftir samnefndri bók F. Scott Fitzgerald um dularfulla milljónamæringinn Jay Gatsby en sagan á sér stað á þriðja áratug síðustu aldar. Gestir klæddu sig upp í anda þemans og kunnu svo sannarlega að meta skemmtiatriðin ef marka má færslur á samfélagsmiðlum. Uppistandarinn Ari Eldjárn skemmti fólki á sviði en flutti gamanmál sitt á ensku svo sem flestir í veislunni gætu notið grínsins. Þá spilaði brassband lög sem minntu á Gatsby-tímann. Boðið var upp á kokteila en á seðlinum voru French 75, Moscow Mule, Clovers Club og Old Fashioned. Þá gátu gestir smellt af sér myndum í þar til gerðum myndatökubás. Húsið var glæsilega skreytt og var hægt að láta reyna á lukkuna á glæsilegu pókerborði. Áður en yfir lauk var Páll Óskar mættur ásamt aðstoðarmönnum sínum vopnuðum konfettísprengjum til að trylla lýðinn á sviðinu í Iðnó. Óhætt er að segja að allar hendur hafi farið upp í loft. Aðalsteinn stofnaði Beringer árið 2014 en bankinn hefur undanfarin ár verið í samstarfi við Kviku banka á sviði fyirrtækjaráðgjafar hér á landi auk Svíþjóðar og Noregs.Ekki náðist í Aðalstein við vinnslu fréttarinnar. View this post on InstagramBirthdayparty of the decade tonight! #Alli40 A post shared by Aðalsteinn Jóhannsson (@adalsteinnj) on Sep 22, 2018 at 9:37am PDT View this post on InstagramWhat a night !!!!! #alli40 #greatgatsby A post shared by sonjadogg (@sonjadogg) on Sep 22, 2018 at 5:52pm PDT View this post on Instagram#alli40 A post shared by Árni Þór Birgisson (@leedsarinn) on Sep 22, 2018 at 4:24pm PDT View this post on InstagramMeð hvítt í glasi á leið í gatsby afmæli hjá meistara #alli40 A post shared by Karen Birgisdóttir (@karenbirgis) on Sep 22, 2018 at 11:54am PDT
Lífið Tengdar fréttir Kvika kaupir fyrirtækjaráðgjöf Beringer Finance á Íslandi Kvika tekur yfir flest verkefni Beringer Finance á Íslandi og Baldur Stefánsson verður framkvæmdastjóri fyrirtækjaráðgjafar bankans. Gengið var endanlega frá samkomulagi vegna kaupanna í gær, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 14. september 2017 07:00 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Fleiri fréttir Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Sjá meira
Kvika kaupir fyrirtækjaráðgjöf Beringer Finance á Íslandi Kvika tekur yfir flest verkefni Beringer Finance á Íslandi og Baldur Stefánsson verður framkvæmdastjóri fyrirtækjaráðgjafar bankans. Gengið var endanlega frá samkomulagi vegna kaupanna í gær, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 14. september 2017 07:00