Seinni bylgjan um B-landsliðið: „Gæði óháð aldri“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. september 2018 21:30 S2 Sport Í „Lokaskotinu“ í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport fær Tómas Þór Þórðarson sérfræðinga sína til þess að ræða helstu mál líðandi stundar. Á dögunum var B-landslið Íslands valið til æfinga. Í hópnum eru leikmenn á öllum aldri og voru sérfræðingarnir ósammála um það hvort leikmenn sem eru í eldri kantinum ættu heima í þessu liði. „Ég taldi að þetta ætti í rauninni að vera þeir sem eru ungir, eru kannski ekki að banka beint á dyrnar, en fá svona smjörþefinn af þessu og líka þeir sem gætu komið inn eins og Teddi [Theodór Sigurbjörnsson]. En eldri leikmenn, þeir eru bara valdir í landsliðið eða ekki,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson. Logi Geirsson var ekki sömu skoðunar. „Jói skilur ekki hugmyndina. Það kom viðtal við Guðmund landsliðsþjálfara 10. febrúar 2018 þar sem fyrirsögnin var „Úrvalsliðið ekki bara fyrir unga“ og hann segist ekki bara horfa á kennitölur.“ „Þetta er hugsað sem brú yfir í A-landsliðið. Það er verið að gera hlé á deildinni fyrir þetta. Tveggja vikna hlé. Mér finnst þetta gott skref, það er gott fyrir þessa stráka að koma inn og sjá umhverfið, hvernig er verið að setja upp sóknarleik og varnarleik.“ „Gæði óháð aldri.“ Sérfræðingarnir ræddu einnig erlenda leikmenn í deildinni og hver hafi verið bestur í þessum fyrstu þremur umferðum. Umræðurnar má sjá í klippunni hér að neðan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Fimm bestu sem komast ekki í B-landsliðið Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handbolta valdi á dögunum B-landsliðshóp sem æfir um næstu helgi. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport fóru yfir topp 5 lista þeirra leikmanna sem ekki voru valdir. 25. september 2018 14:30 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Sjá meira
Í „Lokaskotinu“ í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport fær Tómas Þór Þórðarson sérfræðinga sína til þess að ræða helstu mál líðandi stundar. Á dögunum var B-landslið Íslands valið til æfinga. Í hópnum eru leikmenn á öllum aldri og voru sérfræðingarnir ósammála um það hvort leikmenn sem eru í eldri kantinum ættu heima í þessu liði. „Ég taldi að þetta ætti í rauninni að vera þeir sem eru ungir, eru kannski ekki að banka beint á dyrnar, en fá svona smjörþefinn af þessu og líka þeir sem gætu komið inn eins og Teddi [Theodór Sigurbjörnsson]. En eldri leikmenn, þeir eru bara valdir í landsliðið eða ekki,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson. Logi Geirsson var ekki sömu skoðunar. „Jói skilur ekki hugmyndina. Það kom viðtal við Guðmund landsliðsþjálfara 10. febrúar 2018 þar sem fyrirsögnin var „Úrvalsliðið ekki bara fyrir unga“ og hann segist ekki bara horfa á kennitölur.“ „Þetta er hugsað sem brú yfir í A-landsliðið. Það er verið að gera hlé á deildinni fyrir þetta. Tveggja vikna hlé. Mér finnst þetta gott skref, það er gott fyrir þessa stráka að koma inn og sjá umhverfið, hvernig er verið að setja upp sóknarleik og varnarleik.“ „Gæði óháð aldri.“ Sérfræðingarnir ræddu einnig erlenda leikmenn í deildinni og hver hafi verið bestur í þessum fyrstu þremur umferðum. Umræðurnar má sjá í klippunni hér að neðan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Fimm bestu sem komast ekki í B-landsliðið Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handbolta valdi á dögunum B-landsliðshóp sem æfir um næstu helgi. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport fóru yfir topp 5 lista þeirra leikmanna sem ekki voru valdir. 25. september 2018 14:30 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Sjá meira
Seinni bylgjan: Fimm bestu sem komast ekki í B-landsliðið Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handbolta valdi á dögunum B-landsliðshóp sem æfir um næstu helgi. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport fóru yfir topp 5 lista þeirra leikmanna sem ekki voru valdir. 25. september 2018 14:30